Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag?

Landráð eru brot gegn öryggi eða sjálfstæði ríkis. Það að skuldbinda þjóðina um mörg hundruð milljarða vegna afglapa eins einkabanka er einmitt landráð. Lítum á þingmannalistann og athugum hver þeirra ætlar að svíkja þjóð sína í dag á þennan hátt....

Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana!

Ef þörf hafi nokkurn tíma verið á þjóðaratkvæðagreiðslu, þá er það nú. Þreföld skal hún vera: Staðfesting Icesave- afarsamnings um alla tíð, umboð til ESB- aðildarviðræðna og krafa um sjálfstæði seðlabankans gagnvart IMF eða öðrum raunverulegum erlendum...

Ríkið ákveði framboð og eftirspurn!

Eftirspurn í erlendan gjaldeyri er margföld á við krónueftirpurn. Því er óráð að festa lágt verð, mun lægra en markaðsverð, á erlenda gjaldeyrinum, sem gerir hann ofurvinsælan. Svartamarkaðsbrask verður þannig borðliggjandi og seljendur gjaldeyris...

Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag

Íslenskir lífeyrissjóðir eru ekki einir um það að stefna í glötun. Félagi minn hefur reynsluna af því: Skandia fékk 14.000 Sterlingspund frá honum fyrir nákvæmlega 10 árum, sem kostuðu um tvær milljónir króna þá. Féð fór í Evru- sjóð , sem féll nokkuð...

Stýrivextir aukast í 13- földun ECB

Allar líkur eru á 1% stýrivöxtum á Evrusvæðinu í dag. Þar með er Ísland „aðeins“ með 13- falda stýrivexti á við Evrulönd, sem ætti að nægja IMF vel til þess að ávaxta sína dollara á kostnað þrælslundaðra Íslendinga. Vinstri IMF...

Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum

Krónan hefur fallið jafnt og þétt, þannig að pundið hefur hækkað um fjórðung gegn krónu sl. 38 daga undir markvissri stjórn IMF og Jóhönnu/Steingríms J. velferðarstjórnarinnar. Gjaldeyrishöft og ofurstýrivextir halda áfram. Ef kjósendur velja þetta...

Leiðin til þess að lifa þetta af

Eina leiðin fyrir Sjálfstæðisflokkinn til þess að lifa af í þetta skipti er taka upp þá stefnu að hafna alfarið greiðslu skulda bankanna og fyrirtækja þeirra. Þeim kjósendum fer hratt fjölgandi sem gera sér grein fyrir alvöru þess máls, þar sem engin von...

EKKI skila 2006 styrkjum!

Óviturlegt er fyrir Sjálfstæðisflokkinn að skila styrkjum sem fengust í söfnun á löglegan hátt árið 2006. Fyrirtækjasamsteypur sem mokgræddu létu þá af hendi kannski hagnað eins eftirmiðdags til stjórnmálaflokks, íþróttahreyfingar eða líknarfélags....

Bráðgóð grein um hjartans mál

Nauðsynlegt er hverri sálu að lesa bráðgóða grein Gunnars Skúla Ármannssonar læknis í Morgunblaðinu í dag, sem beint er gegn fyrirhugaðri lokun bráðamóttöku Landspítalans við Hringbraut. Rökin eru skýr og augljós. Grein Gunnars Skúla hefst á þessa leið:...

Sverfur að skattaskjólum?

Það er samkeppni í skattaskjólabransanum, sérstaklega í lausafjárþurrðinni. Því er ólíklegt að t.d. Bretar með Jómfrúareyjar (þ.m.t. Tortola) losi um meiri upplýsingar en önnur skattaskjól, nema það henti þeim sérstaklega, t.d. vegna Íslendinga og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband