Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Efstu 20% greiða 64,8% skattsins

Fæstir gera sér grein fyrir því að Ísland er rammsósíalískt þegar kemur að álagningu skatta. Tekjuhæsta fólkið (20% heildar) greiðir nær 2/3 hluta heildarskattanna, en lægstu 18% engan skatt og helmingur allra fjölskyldna greiðir um 10,2% skatt að...

Holuvallagata opinberast

Páskaþíðan sýnir okkur ástandið á götum bæjarins. Sérstaka athygli vekur Hofsvallagata ( sjá myndir ), sem hefur nýverið fengið milljónatugi króna, en sannarlega ekki í viðhald, heldur í prjál og furðuhönnun. Nú stendur víst til að eyða hundruðum...

Hverfandi kostnaðarvitund hjá borginni

Dagur borgarstjóri fer í heimsreisu við þriðja mann til Seoul í S- Kóreu vegna heims- hlýnunar og umhverfis- mála á meðan klóakið er látið flæða lítthindrað í Skerjaförðinn mánuðum saman. Sóleyju Tómasdóttur, formanni Bílanefndar, finnst bráðnauðsynlegt...

Kem af fjöllum, afla upplýsinga

Borgarstjóri Samfylkingarinnar sendi mér póst í dag þar sem segir vegna fjármögnunar moskunnar: Af fyrstu viðbrögðum að dæma komu allir af fjöllum en ég hef beðið mannréttinda- skrifstofu borgarinnar og borgarritara að afla upplýsinga um málið. Eftir...

Nauðsyn fjármögnuð með því að hætta við óþurftir

Heilbrigð skynsemi verður vonandi ofan á í borginni, eins og tillögur Sjálfstæðisflokksins um að fjármagna götuviðgerðir með því að hætta við þrengingu Grensássvegar, þar sem 13000 bílar á dag eiga að fara að standa hálfkyrrir eða þrengja að annarri...

Samtök heims- sósíalista með útvatnaða yfirlýsingu

Nú er það skýrt: Loftslags- ráðstefna SÞ er orðin að heims- þróunarstofnun sem stefnir á 100 milljarða bandaríkjadala sóun á ári innan 5 ára til fátækari ríkja frá hinum „ríku“ sem eiga að hafa skapað vandann mikla, en þar er Ísland að...

Munu 12.500 manns í Lima bjarga heiminum?

Um 12.500 manns skráðu sig á ráðstefnu SÞ í Lima í Perú til þess að funda í tvær vikur um loftslagsmál og reyna að knýja fram alþjóðlegan samning um takmarkanir á kolefnislosun, þótt ljóst sé að hann verði ekki gerður. Viðkvæðið er að vanda á þessari...

Ráðskast með okkur

Vinnubrögð Dags borgarstjóra og félaga opinberast smám saman eins og núna í dag þegar borgarstjórn samþykkti í raun Hlíðarenda- byggðina, sem gerir út um neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar, með fyrirséðum afleiðingum. Samráð við borgarana og landsmenn var...

Enn einn skatturinn

Raunverulegur kostnaður kolefnisvitleysunnar kemur æ betur í ljós núna, en verst er að Sjálfstæðisflokkurinn í stjórn tekur þátt í þeirri fólsku, með álögum sem enda með að breyta bílaflotanum í druslur og dúkkuvagna, allt með þann vafasama tilgang að...

Nýr skattur!

Flokknum mínum fatast flugið núna. Leggur fram frumvarp um nýjan skatt, náttúrupassa, þegar draga átti úr ríkisumsvifum og skattlagningu! Bætum þessu við matarskatts- klúðrið og þá spyr maður sig hvort hressa þurfi ekki upp á minnið hjá flokksmönnum í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband