Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Landsvirkjun: Ísland verði hráefnisland

Löngu er orðið tímabært að ríkisstjórnin láti Landsvirkjun setja eigendurna, þegnana í forgang í stað þess að hampa raforkusölu til útlanda eða að hækka raforkuverð ótæpilega, sem kemur verst niður á minni framleiðendum og hinum almenna neytanda. Þessi...

Verkföll valda jafnan tjóni

Tjón af völdum verkfalla er oft mest hjá þeim sem tengjast ekki baráttunni og geta engin áhrif haft á niðurstöðuna. Birgðasöfnun hjá kjúklinga- og svínabændum er gott dæmi, en kjötið er þeim verðlaust fljótlega eftir frystingu og geymslu, hvað þá í...

Efstu 20% greiða 64,8% skattsins

Fæstir gera sér grein fyrir því að Ísland er rammsósíalískt þegar kemur að álagningu skatta. Tekjuhæsta fólkið (20% heildar) greiðir nær 2/3 hluta heildarskattanna, en lægstu 18% engan skatt og helmingur allra fjölskyldna greiðir um 10,2% skatt að...

Holuvallagata opinberast

Páskaþíðan sýnir okkur ástandið á götum bæjarins. Sérstaka athygli vekur Hofsvallagata ( sjá myndir ), sem hefur nýverið fengið milljónatugi króna, en sannarlega ekki í viðhald, heldur í prjál og furðuhönnun. Nú stendur víst til að eyða hundruðum...

Hverfandi kostnaðarvitund hjá borginni

Dagur borgarstjóri fer í heimsreisu við þriðja mann til Seoul í S- Kóreu vegna heims- hlýnunar og umhverfis- mála á meðan klóakið er látið flæða lítthindrað í Skerjaförðinn mánuðum saman. Sóleyju Tómasdóttur, formanni Bílanefndar, finnst bráðnauðsynlegt...

Kem af fjöllum, afla upplýsinga

Borgarstjóri Samfylkingarinnar sendi mér póst í dag þar sem segir vegna fjármögnunar moskunnar: Af fyrstu viðbrögðum að dæma komu allir af fjöllum en ég hef beðið mannréttinda- skrifstofu borgarinnar og borgarritara að afla upplýsinga um málið. Eftir...

Nauðsyn fjármögnuð með því að hætta við óþurftir

Heilbrigð skynsemi verður vonandi ofan á í borginni, eins og tillögur Sjálfstæðisflokksins um að fjármagna götuviðgerðir með því að hætta við þrengingu Grensássvegar, þar sem 13000 bílar á dag eiga að fara að standa hálfkyrrir eða þrengja að annarri...

Samtök heims- sósíalista með útvatnaða yfirlýsingu

Nú er það skýrt: Loftslags- ráðstefna SÞ er orðin að heims- þróunarstofnun sem stefnir á 100 milljarða bandaríkjadala sóun á ári innan 5 ára til fátækari ríkja frá hinum „ríku“ sem eiga að hafa skapað vandann mikla, en þar er Ísland að...

Munu 12.500 manns í Lima bjarga heiminum?

Um 12.500 manns skráðu sig á ráðstefnu SÞ í Lima í Perú til þess að funda í tvær vikur um loftslagsmál og reyna að knýja fram alþjóðlegan samning um takmarkanir á kolefnislosun, þótt ljóst sé að hann verði ekki gerður. Viðkvæðið er að vanda á þessari...

Ráðskast með okkur

Vinnubrögð Dags borgarstjóra og félaga opinberast smám saman eins og núna í dag þegar borgarstjórn samþykkti í raun Hlíðarenda- byggðina, sem gerir út um neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar, með fyrirséðum afleiðingum. Samráð við borgarana og landsmenn var...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband