Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Gírug sveitarfélög

Sama fólkið og tapaði auka- milljörðum króna fyrir okkur í Reykjavík á síðasta ári er ákveðið í að halda áfram á sömu braut. Allt í einu geta sveitarfélög ótrauð tekið við fjölda flóttafólks, haft þau á bótum, sett krakkana í leikskóla og aukið álag á...

Hlutabréf í Evrulöndum falla

Íslenski markaðurinn fékk skell í dag, en Evrulöndin mun meiri, um 5-7% yfirleitt. Allt tal um stöðugleika þess svæðis hlýtur að þagna á degi sem þessum, enda er þýska DAX- vísitalan núna um 22% frá hátindi sínum og þó er framtíðarsýnin hvað björtust...

Fundað með röngum aðila

ESB er jafn líklegt til þess að aðstoða Íslendinga við makrílsölu eins og Bandaríkjaforseti að liðka fyrir hvalkjöti okkar. Fundir Íslendinga ættu að vera með Rússum um það hvernig báðir aðilar geti haldið andliti í þessum hráskinnaleik...

Ég ber ábyrgð á þessu klúðri

Ég, ásamt öðrum kjósendum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins til Alþingis, er samábyrgur fyrir því að hafa kosið flokk sem klúðraði gersamlega samskiptum við mikilvæga viðskiptaþjóð, Rússa og studdi viðskiptaþvinganir, sem ganga þvert á stefnu...

Þvingum okkur sjálf úr viðskiptum

Stuðningur íslenskra stjórnvalda við viðskipta- þvinganir á Rússa var fyrirsjáanlegt stórslys. Við erum friðsöm smáþjóð sem lifir á viðskiptum, en ESB og Bandaríkin nota þessa kúgunartakta til þess að ná fram pólitískum markmiðum sínum. NATÓ er varnar-...

Kosinn borgarstjóri bregst Reykvíkingum

Dagur borgarstjóri Reykjavíkur fer núna í herferð til þess að losa borg sína við verulegar tekjur og atvinnu yfir í annað sveitarfélag. Hvenær nær hann að ganga fram af þeim sem kusu hann? Sú stund er löngu komin fyrir okkur hin sem þurfum að umbera...

Nokkrar þjóðir myndu tapa mest á NEI-i Grikkja

Stærstu skuldareigendur Grikkja hljóta að standa mest gegn NEI svari í þjóðaratkvæða- greiðslunni í Grikklandi í dag. Hér sést að um tveir þriðju hlutar skuldar- eignarinnar eru í höndum Þýskalands, Frakklands, Ítalíu og Spánar. Auk þess ráða þessar...

RÚV: Ef allt fer á versta veg hjá Grikkjum með NEI

Bogi hjá hlutlausa RÚV sagði 29/6: „Ef allt fer á versta veg og Grikkir hrökklast úr Evrusamstarfinu og taka upp Drökmu...“ . Við getum treyst því að RÚV styðji ESB- lausnir í Icesave, með Grikkland eða hvaðeina. Hver sá sem berst fyrir...

Landsvirkjun: Ísland verði hráefnisland

Löngu er orðið tímabært að ríkisstjórnin láti Landsvirkjun setja eigendurna, þegnana í forgang í stað þess að hampa raforkusölu til útlanda eða að hækka raforkuverð ótæpilega, sem kemur verst niður á minni framleiðendum og hinum almenna neytanda. Þessi...

Verkföll valda jafnan tjóni

Tjón af völdum verkfalla er oft mest hjá þeim sem tengjast ekki baráttunni og geta engin áhrif haft á niðurstöðuna. Birgðasöfnun hjá kjúklinga- og svínabændum er gott dæmi, en kjötið er þeim verðlaust fljótlega eftir frystingu og geymslu, hvað þá í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband