Færsluflokkur: Menntun og skóli

Spjaldtölvur í grunnskólana

Ein góð leið í átt að markmiðum menntamálaráðherra fyrir grunnskólanema er eflaust að færa börnunum spjaldtölvur, en raunar aðallega að kenna kennurum á þær. Strákar læra varla að lesa núorðið nema aðstoðar- öpp komi til, eða tölva, forrit, leikur og...

Meira af arfleifð Gnarrs

„Nemendum hefur fjölgað og eftir því sem byggingum fjölgar, þá fækkar bílastæðum,“. Þetta leikhús fáránleikans heldur áfram og nemendur HÍ eru spurðir hvort þeir vilji borga um 140 þúsund krónur á ári fyrir bílastæði sem voru áður frí, en...

Saklausir bankamenn

Finnur Sveinbjörnsson er rétti maðurinn til þess að stýra Nýja Kaupþingi. Til gamans þá minni ég á bekkjarmyndirnar úr Hagaskóla hér til hliðar, þar sem Finnur og annað bankafólk fóstraðist forðum. Efst frá vinstri í bekk hans er fulltrúi Marels...

Hagaskóli 50 ára: hátíð og myndir

Hagaskóli hélt skemmtilega upp á 50 ára afmæli sitt í gær. Sú sýning varð mér hvatning til þess að taka myndir af gömlum bekkjarmyndum og birta hér til hliðar. En á hátíðinni sáust margir gamlir Hagskælingar, t.d. hittum við Geir H. Haarde...

Þakkir til samstúdenta

Fagnaður 30 ára stúdenta Menntaskólans í Reykjavík (MR 1978) að Hótel Loftleiðum sl. Laugardagsvöld 17/5 gekk vel og honum lauk með líflegu spili hljómsveitarinnar Saga Class. Ég tók nokkrar myndir, en nokkrar þeirra eru núna hér inni á blogginu (...

Stúdentafagnaður

Nú stefnir í stúdentafagnaði. Ég hlakka jafnan til þess að hitta samstúdenta mína og heyra um afdrif þeirra og athafnir, ekki aðeins um störf og barnafjölda, heldur jafnvel frekar um sjónarhorn á lífið og það hvað hefur þannig breyst, ef eitthvað, á fimm...

Sprengiógn í skólum án réttar fórnarlambanna

Sprengingar ógna heilsu grunnskólabarna, án þess að brugðist sé við af hörku. Tvær stúlkur urðu fyrir sprengju sem sprakk úr ruslatunni inni í Hagaskóla í morgun og hafa nú höfuðverk og geta hafa orðið fyrir varanlegum heyrnarmissi, en það er í rannsókn....

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband