Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Lýðskrumið ríkir

Hvað hræðast nær allir þingmenn svo mikið, að þeir samþykkja umorðalaust tugmilljarða sóunaraðstoð af íslenskum láns-gjaldeyri til spilltustu kúgunarríkja í heimi? Er sú hræðsla komin á það stig að jafnvel Sjálfstæðisflokkurinn tekur undir þetta...

Carl Bildt í ESB og flotta sænska krónan

Carl Bildt utanríkisráðherra Svíþjóðar hélt ágætan fyrirlestur í Norræna Húsinu í dag um ESB við mikinn fögnuð ESB- sinna, enda bar hann lof í trogum á sambandið. Ég spurði hann um sænsku krónuna (SEK): Fyrst svo vel hefur gengið með SEK í Svíþjóð í...

Kýpur: Enginn samþykkti ESB- planið

Enginn þingmaður á kýpverska þinginu kaus með skattinum á bankainnistæður sem ESB/AGS höfðu sett sem skilyrði fyrir neyðarláni sínu. Hlustað var á fólkið, sem getur ekki skrifað sjálfviljugt upp á ánauð um alla tíð til þess að ESB „bjargi“...

Össur, kveiktu á erlendum fréttum!

Smáríkið Kýpur er þrefalt fjölmennara en Ísland, er í ESB og með Evru og er í rúst. Össur Skarphéðinsson, sem enn er utanríkisráðherra telur ennþá óumflýjanlegt að Ísland gangi í ESB og taki upp Evru! Kveiktu á erlendum fréttum, Össur, ekki RÚV eða Stöð...

Sóunar- spillingarstyrkir með vöxtum

„... aðdáunarvert sé að Ísland hafi skuldbundið sig til að auka framlög til þróunarsamvinnu þrátt fyrir erfiðar efnahagslegar aðstæður“ !!! Er aðdáunarvert að vinstri stjórnin noti síðasta daginn til þess að skuldbinda ofurskuldsetta þjóð til...

Launaelítan með ESB- aðild

Nokkur kaldhæðni felst í því að Samfylking (almennings!) tali helst fyrir ESB- aðild, þar sem hálauna- e lítan er hörðust með aðild, sérstaklega í gegn um samtök eins og SI og Viðskiptaráð. Almennt eru 70% á móti ESB-aðild en 30% með henni, af þeim sem...

ESB- aðlögun verði hætt

Ef Sjálfstæðisflokkur kemst til valda mun ESB- aðlögun verða hætt. Landsfundur staðfesti loksins í dag ályktun um að ESB- „viðræðum“ skuli hætt. Væntanlegir kjósendur vita nú hvaða flokkur lýkur þessu aðlögunar-helsi sem vinstri stjórnin...

Rökleysa

Bjarni Benediktsson bendir réttilega á þá firru sem valdaframsal til alþjóðastofnana getur orðið. Hvernig fæst fólk til þess að breyta stjórnarskrá í átt til framsals réttinda fólksins og hvað þá til erlendra stofnana, eins vitlaust og það kerfi er? Ótal...

Aðfararstjórninni slitið?

Aðfarar- stjórn Jóhönnu og Steingríms J. ætti að fá náðarhöggið strax svo að lágmarka megi tjónið sem aðför hennar að lýðveldinu sjálfu, stjórnskipuninni og fólkinu í landinu hefur valdið. Icesave er frá, en hún hættir ekki fyrr en stjórnarskráin er...

Fylgi við ESB- aðildarferlið fellur um 26%

Fréttablaðið og Stöð 2 könnuðu fylgi við ESB- aðildarferlið: 26% færri styðja það núna frá fyrri könnun. En 51,6% vilja gera hlé á viðræðunum eða slíta þeim strax. Fylgi ferlisins á Alþingi er ekki beysnara. Því er ljóst að bakland íslenskra...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband