Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Öllu verður öfugsnúið

Jóhanna Sig. og Steingrímur J. sanna hér enn hvernig misnota má virk lýðræðistæki, núna þjóðaratkvæðagreiðslu. Eina leiðin hér er að segja eitt nei fyrst, ekki haka við neitt annað. Þessu tækifæri til afgerandi niðurstöðu var klúðrað með lymskulegum...

Sameinumst Weimar, afskriftum og atvinnuleysinu!

Á meðan Grikkland ber sig saman við Weimar- lýðveldið og AGS telur enn afskrifta þörf þar, þá telja Þorsteinn Pálsson & Co. vænlegt að sameinast ESB- batteríinu. Enda fáist þar lágir vextir, atvinnuöryggi og við yrðum hluti af vænlegri skuldasúpu. Ísland...

Enn eru þau að!

Erfiðleikar Sjálfstæðisflokksins að ná árangri með Samfylkingu forðum kristölluðust í fylgispeki þessa yfirlýsta ESB- aðdáendahóps við stefnu sína innan flokksins, í trássi við vilja meginþorra kjósenda hans. En þrátt fyrir hrun alls sem þessu tengist og...

Vekið Össur og látið Jóhönnu fá þýdda skjalið!

Upplýst umræða um ESB getur nú hafist hér, þar sem David Miliband lýsti ástandinu í ESB af færni. En fyrst þarf að vekja Össur af hláturssvefninum og færa Jóhönnu þýðinguna af fyrirlestri Milibands, því að hvorugt þeirra sá sér fært að vera á þessum...

Vinstri maður með þekkingu á ESB- vandræðum!

David Miliband var í senn skemmtilegur og faglegur í tali í HÍ í dag. Tilvistarklemmu Evrusvæðisins var lýst til hlítar, þar sem Bretar verða tæpast hluti af lausn Evrunnar, sem er fjármálalegur, peningalegur og stjórnmálalegur samruni með tilheyrandi...

Hið sanna andlit EvU

Á meðan Jóhanna Sigurðardóttir spilar á fiðlu og boðar framsal ríkisvalds „vegna alþjóðasamstarfs“, þá boðar Barroso forseti Evrópuráðsins Bandaríki Evrópu, með sameiginlega yfirstjórn banka og fjármálamarkaðar, síðan hagkerfis og stjórmála...

Pakkinn er tómur

Seðlabankastjóri Evrópu, Mario Draghi, fékk það erfiða hlutverk að tilkynna ekkert á blaðamannafundi ECB, Evrópska Seðlabankans í dag. Fyrst risu línuritin en féllu strax eftir að ljóst var að innihaldið var ekkert í ræðunni, enda má ECB ekki gera mikið...

Össur í Undralandi

Össur Skarphéðinsson kveðst hafa „brotið harðari hnetur en þessar“. Það hljóta að vera höfuðskeljar stærsta hluta Íslendinga. Umboðslausi utanríkisráðherrann lifir í eigin Undralandi, telur sig vita að Evran og Evrulönd eigi eftir að...

Yfirlýsing fyrir sumarfrí pólítíkusanna

Yfirlýsing Seðlabankastjóra Evrópu á þessum degi árs fer að verða árlegur viðburður, en færir engar lausnir og breytir engu um markaðina. Stjórarnir komast í frí, Merkel fer í fjallgöngur og markaðirnir lulla áfram á meðan hækkunin gengur rólega til...

Stefna VG og Steingríms J.

Allt í einu man Steingrímur J. eftir því hver stefna VG er. Hann er enn allsráðandi- ráðherra af því að hann sveik stefnu Vinstri grænna vegna ESB, AGS, Icesave, einkavæðingar bankanna osfrv. osfrv. Ef formaðurinn tekur enn mark á sínum flokki, þá slítur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband