Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Elta evrópska hrunið uppi

Helstu þrenn stefnumál Samfylkingar í utanríkismálum eftir landsfund árið 2009 voru þessi: 1) Aðildarviðræður við ESB, 2) deila fullveldi í stjórnarskrá og 3) stofna málefnanefnd um Evrópumál. Flokkurinn dró síðan VG og aðra með sér í þá utanvegaferð og...

Hrun Evrulanda fellir fiskinn

Hrun Evrulandanna í Suður- Evrópu hefur afgerandi áhrif á Íslandi, sérstaklega á útflutning sjávarafurða, þar sem þessar þjáðu þjóðir hafa æ minni efni á bestu vörunni, t.d. stórum þorski héðan. Snarminnkuð eftirspurn eftir dýrri vöru í þessum hrjáðu...

Vingulsháttur og rangtúlkanir

Ósköp er beinlaust nefið á ráðherra ef hann fær sig ekki til að leyfa löndun á Íslandi á makríl af Grænlandsmiðum, jafnvel af hálfíslenskum skipum. Hann setur sig í dómarasæti um makrílinn, sem brýtur allar mannanna reglur og færir sig til að vild,...

Prófsteinninn Makríll

Nú drögum við skýra línu gagnvart ESB. Makríllinn verður prófsteinn á þetta aðildarþref. Tómas Heiðar, samningamaður Íslands stóð á rétti okkar og var færður úr starfinu fyrir vikið. Össuri og Jóhönnu finnst þetta eflaust vera bara einhverjar tölur á...

Berlusconi og Þóru- myndböndin

Eftir úrslit forsetakosninganna verður mörgum hugsað til þess hvað virkaði eða var yfirskot. Hér er framboðs- myndband Berlusconis til samanburðar við Þóru- myndbandið. Þórudagurinn var jú yfirskot. Berlusconi campaign video:...

Ólafur Ragnar 40-65% hærri en Þóra

Forseti Íslands kemur vel út úr þessum kosningum, enda á hann það skilið fyrir allt það sem hann skilaði fyrir þjóðina í embætti. Tölurnar sýna að Ólafur Ragnar fær líkast til amk. 40% fleiri atkvæði heldur en Þóra Arnórsdóttir. 101 Reykjavík heldur Þóru...

Ófögnuðinum laumað inn án athugasemda

Kolefniskvótakerfi ESB hefur nú verið innleitt á Íslandi. Þar með er staðfest að íslenskir framkvæmda- aðilar skuli kaupa tilverurétt sinn á markaði af alþjóðlegum bröskurum í stað þess að fá þá myndarlegustu úthlutun sem hugsast gæti í þessu fáranlega...

Sjálfstæðisbaráttukonan Jóhanna Sig.

Jóhanna Sig. er jafnan kostuleg á 17. júní. Árið 2009 reyndi hún að halda upprunalega Icesave- þjóðarafsalinu leyndu fyrir Alþingi og þjóðinni, en tókst ekki. Árið 2010 kom hún því til leiðar að ESB samþykkti á 17. júní að hefja „formlegar...

Afgerandi niðurstöður Gallups

Niðurstöður skoðanakönnunar Capacent Gallup (birtar á RUV.IS) sýna hér glöggt afgerandi stöðu Sjálfstæðisflokks og slaka stöðu ríkisstjórnarinnar: Sjálfstæðisflokkur er rúmlega tvöfalt stærri en Samfylkingin og nær fjórfaldur á við vinstri Græn. Samt...

"Afsakið hlé" alltof lengi

Nú er tækifæri til þess að komast í gang með þjóðfélagið. Fiskabúrið í hléinu á skjánum er orðið óþolandi, sérstaklega nú þegar öllum er ljóst að það er ekki í lifandi mynd, heldur endurtekin stuttmynd. Allir fiskarnir eru löngu dauðir. Komum dagskránni...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband