Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana!

Ef þörf hafi nokkurn tíma verið á þjóðaratkvæðagreiðslu, þá er það nú. Þreföld skal hún vera: Staðfesting Icesave- afarsamnings um alla tíð, umboð til ESB- aðildarviðræðna og krafa um sjálfstæði seðlabankans gagnvart IMF eða öðrum raunverulegum erlendum...

Stýrivextir aukast í 13- földun ECB

Allar líkur eru á 1% stýrivöxtum á Evrusvæðinu í dag. Þar með er Ísland „aðeins“ með 13- falda stýrivexti á við Evrulönd, sem ætti að nægja IMF vel til þess að ávaxta sína dollara á kostnað þrælslundaðra Íslendinga. Vinstri IMF...

ESB- sigur? Tæpast

Úrslit kosninganna láta mann velta fyrir sér hve ESB stuðningur á þingi sé mikill (sjá töflu), því að ESB- aðildarviðræður skila ekki árangri nema að íslenski samningsaðilinn sé með fullt umboð og sterkt bakland í samningunum. Þessar tölur hnikast varla...

Leiðin til þess að lifa þetta af

Eina leiðin fyrir Sjálfstæðisflokkinn til þess að lifa af í þetta skipti er taka upp þá stefnu að hafna alfarið greiðslu skulda bankanna og fyrirtækja þeirra. Þeim kjósendum fer hratt fjölgandi sem gera sér grein fyrir alvöru þess máls, þar sem engin von...

Sverfur að skattaskjólum?

Það er samkeppni í skattaskjólabransanum, sérstaklega í lausafjárþurrðinni. Því er ólíklegt að t.d. Bretar með Jómfrúareyjar (þ.m.t. Tortola) losi um meiri upplýsingar en önnur skattaskjól, nema það henti þeim sérstaklega, t.d. vegna Íslendinga og...

Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið?

Raunverulegt virði krónunnar er miklu lægra en platgengið sem Seðlabankinn býr til. Það endurspeglast í því að staðfest eftirspurn er eftir gjaldeyri á t.d. 30% yfirverði miðað við gengið í dag og hugsanlega 50%. Bankahrunið og alþjóðlega kreppan með...

Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu

Flest sem gert er til bráðabirgða verður varanlegt, sbr.gjaldeyrishaftalögin illu. Lífið okkar í nýja litla fiskabúrinu heldur þannig áfram, enda verndar það okkur frá öllum hvölunum og hákörlunum í hafinu mikla. Gjafarinn mikli, IMF fóðrar okkur með...

Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000

ESB aðild ásamt Evru mun ekki bjarga Íslandi úr kreppunni frekar en Írlandi, sem hefur hvorttveggja en er í vandræðum af sama meiði og Ísland er í, en Írland getur ekki fellt gengið og minnkað þannig atvinnuleysi eða gripið til sértækra ráðstafana nema...

« Fyrri síða

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband