Færsluflokkur: Ljóð

Sögur úr sveitinni: Kötturinn og nautið

Tveir kettir voru á Tindum. Annar var rólegur og gælinn en hinn, þessi bröndótti, var að mínu skapi. Hann fældist mannfólkið og var mér þannig uppspretta fjölda ævintýra þegar ég reyndi að ná honum, þó með þeim afleiðingum að hendurnar mínar voru...

Sögur úr sveitinni: Á leið í sveitina

Sex ára strákur kvaddi bljúgur móður sína á Bifreiðastöð Íslands á leið í sveitina í fyrsta skipti. Fatainnkaupum lauk daginn áður. Ómissandi svartir gúmmískór, gráir ullarleistar, hnausþykk dökkgræn regnkápa með hettu og regnbuxur í stíl, beislitar...

Sögur úr sveitinni: Skaftafellsboli

Ellefu ára stráki fannst spennandi þegar kýrin var leidd undir nautið. Bolinn sem hafði húkt einn og kyrr í myrkri torfkofans í gamla Selbænum svo mánuðum skipti, var leiddur út í köðlum og beint upp á beljuna. Tækist þetta? Færi skotið út í loftið?...

« Fyrri síða

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband