Færsluflokkur: Ferðalög

Öfgakenndar aðstæður

Hörku- hitastigsmunur er á þessu tveimur íslensku veðurspám, önnur frá því í sumar og hin nú, allt að 50°C gráða munur þar sem ég flæktist á hálendinu (sjá myndir) . Það minnir á óblíðar aðstæður sem vegir og byggingar þar þurfa að...

Léttur, hlaðinn auka- farsími

Frábært hjá Landhelgisgæslunni að bjarga manninum með því að miða út GSM. Þetta minnir mig á reglu sem ég held gjarnan í heiðri, að ferðast með auka- einfaldan, ódýran, hlaðinn farsíma í þéttum plastpoka, helst innan á mér vegna öryggis, en aðallega...

Þriðjudag 23/7 kl. 15:00

Örlítil von um hita annars staðar en aðeins fyrir norðan og austan er nk. þriðjudag kl. 15:00. Að vísu er skýjahula sunnanlands! Sjáið kortin hér til hliðar frá vedur.is. En hálendið er flott þá.

Refir og mávar ráða ríkjum

Sunnudagsbíltúr um Suðurnes var skemmtilegur í rigningunni í fyrradag. Ég tók myndir af forvitnum ref nálægt Höfnum og tók eftir mávageri á tjörnum skagans en fáum ungum. Erfitt er að horfa upp á nær óheftan uppgang refs og máva á kostnað fjölbreytilegs...

Myndir af strandi og björgun

Skúta strandaði á lúmskum stað í Skerjafirði fyrir framan hjá mér. Kyrrðin var slík að gott kallfæri var þangað yfir, en strax virtist ljóst að enginn væri í hættu. Smáskerjarani nær út úr skerinu fyrir framan varnargarðinn í Skildinganesi, en þau sker...

N1 Icesave

N1 Icesave -samningur. Sá þriðji og sá langbesti! Nú er ekki eftir neinu að bíða! En þú þarft ekkert að gera: þingmaðurinn þinn hefur séð um allt nú þegar! Smáa letrið: Lesið samningin allan. Um er að ræða mikla skuldbindingu til langs tíma. Gengi,...

Nýtum okkur vindaspána

Það er eins gott að fólkið drífi sig niður af Hvannadalshnúki í þetta sinn, því að vindaspáin (sjá hér) sýnir rok þar á hádegi á sunnudaginn 10.maí. Fjallaskíði koma sér þá vel. Veðurþáttaspáin virkar oft til þess að sýna áhrif á einstökum fjöllum. Kíkið...

Fjallaskíðin ekki til frægðar

Fjallaskíðaferð þriggja vina á Snæfellsjökul sunnudaginn 1. feb. 2009 endaði ekki sem skyldi eins og sést í myndaalbúminu hér til hliðar . Á uppleið lak jeppinn útaf í rólegheitum á flughálu grjótinu og var nálægt veltu, en félagar frá Ólafsvík í...

Hryðjuverk á Indlandi

Illt er heyra, fjöldamorð í Mumbai. Samúð okkar er með fólkinu sem lendir í þessum hörmungum. Hryðjuverkamenn ráðast þarna gegn útlendingum og táknum vestrænnar heimsvaldastefnu. Sögufrægt og glæsilegt Taj Mahal hótelið í Mumbai er nú sviðinn vígvöllur,...

Flensufólkið burt frá flugvélum!

Offitu- og símasjúklingar ásamt sparkandi krökkum eru hjóm eitt miðað við vandræðin sem skapast af flensufólki með sótthita. Við ættum að nota SARS- ennishitaskanna til þess að koma í veg fyrir að flensuspúarar fari um borð í millilandaflug, því að þeir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband