Frábær blanda fólks

vidfolkid_1045504.pngNiðurstaða stjórnlagaþingskosninganna er eins og til þeirra var stofnað: Frábær blanda fólks til þess að setja ESB ofar stjórnarskrá landsins, að mestu án aðstoðar lögfræðinga. Her án liðsforingja.

Ég óskaði fyrrverandi forseta Hæstaréttar til hamingju rétt í þessu, að ná ekki kosningu í þessum rándýra sandkassaleik, enda tel ég að fæstir lögmenn vilji láta tengja nafn sitt við þetta kaffihúsaspjall eins og það er orðið.


mbl.is 25 kjörin á stjórnlagaþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. nóvember 2010

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband