D stærstur á öllu SV-horninu

Eythor Arnalds XDisSjálfstæðisflokkurinn fékk flest atkvæði flokka í þessum kosningum, á öllu SV- horni landsins til Fljótsdals og Borgarbyggðar. Skilaboð kjósenda eru skýr: stefnan er farsæl og fólkið er traustverðugt. 

 

Skýrt umboð

Niðurstaðan í Reykjavík er skýrt umboð Eyþórs Arnalds til þess að leiða þarfar breytingar, þar sem miðbæjarpólitík Samfylkingarinnar hefur loks runnið sitt skeið. Hverfin ættu öll að byggjast upp og samvinna sveitarfélaga á öllu svæðinu að batna. 

Ef Samfylkingunni tekst samt sem áður að hóa saman vinstri köttum í Reykjavík til þess að halda áfram á ógæfubraut í fjögur ár, þá er það ekki vegna vilja fólksins.


mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn stærstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. maí 2018

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband