Reykjavíkurmaraþon 2011: myndir

Hér er tengill reykjavik_marathon_2011.pngá myndir úr Reykjavíkurmaraþoni 2011 í blíðunni í Skerjafirði, um miðbik og síðari hluta keppninnar, ekki allir keppendur, bara til gamans. Keppendur eiga þarna um 10 kílómetra eftir í hitanum og logninu. Álíka og hlaupið mitt þá um morguninn!

Myndaskráin fór óvart inn á myndaskrá mína frá Vormaraþoni 2011. Byrjið bara á þessari mynd nr. 167 og á góða veðrinu! Athugið að ein síða er eftir í viðbót neðst til hægri. Látið mig vita ef þið viljið einhverja mynd burt.

Smellið þrisvar á neðstu myndina hér til þess að stækka hana. Mér finnst hún nokkuð flott, hraðbátar og allt!

http://ivarpals.com/koparmyndir/displayimage.php?album=14&pos=166

reykjavik_marathon_2011_ip.pngA link to some of my photos from Reykjavik Marathon in Iceland in August 2011. This is from the full Marathon only. reykjavik_marathon_2011_sea.png


mbl.is Metþátttaka í maraþoni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband