10.8.2016 | 10:11
Aðför að stjórnarskrá og lýðræðinu
Samfylkingunni tókst ekki að breyta stjórnarskránni (t.d. vegna ESB- aðildar), en nú leggja Píratar ofuráherslu á sama mál með öllum ráðum, eins og tveimur kosningum í flýti áður en flestir átta sig á því að stjórnkerfinu yrði umbylt eftir forskrift ídealista á húrrafundum. Þannig ætla Píratar að keyra í gegn þessa löglausu aðgerð, sem lögfræðingar áttu víst helst ekki að koma nærri, en Hæstiréttur síðan að dæma eftir þeirri endaleysu.
Vafasamur tilgangur
Aðferðirnar sem notaðar verða í þessari aðför gegn lýðræðinu, þar sem Píratar náðu ekki meirihluta á þingi, eru að beita málþófi, sem er helsta leið nútímans á þingi gegn lýðræðislegum ákvörðunum og niðurstöðum þingkosninga. Algerlega ástæðulaust er að elta ólar við stjórnarandstöðuna með þetta, enda lýsir hún yfir að hún vilji fyrst og fremst einungis alveg nýja stjórnarskrá, sem er einmitt plaggið sem farið er eftir við val á fulltrúum til þings.
Ræður blaður eða lög?
Klárum þjóðþrifamálin og kjósum síðan næsta vor eins og lög gera ráð fyrir, í stað þess að opna þessa ormadollu, sem verður aldrei lokað sómasamlega aftur. Nóg er um eftirlátssemina sem skóp tafirnar fyrstu tvö ár þessarar ríkisstjórnar, þar sem talað var út í eitt um ESB- þjóðaratkvæðagreiðslu, þegar löngunin í ESB- aðild er ekki einu sinni fyrir hendi hjá þjóðinni.
Stjórnarandstaðan fengi vopn í hendurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:31 | Facebook
Nýjustu færslur
- Brynjar náði í hægrimenn en ekki í sig!
- ESB- flokkar æða upp!
- Erfiðið út í buskann
- Landsvirkjun fyrir pólitíkusa
- Eitt Ísland á ári
- Síðasti séns Svandísar búinn
- Evrópusósíalisminn tekur flugið
- Þarfleysuþrennan
- Lærið um aðhald hjá Þjóðverjum
- RÚV og hryðjuverkin
- Borgarstjóri Krísuvíkur á fullu
- Gervigreind með CO2 á hreinu
- Eini möguleikinn til breytinga
- XD= 80% gegn Borgarlínu
- Göturnar leiða til bílastæða
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Reykjavík
- Aðalskipulag Reykjavíkurborgar Aðalskipulag Rvk. Tenglar
- Skipulag í heild og Hlíðarnar Skipulag í heild og Hlíðarnar
- Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Umferðarflæði Reykjavík Umferðarflæði Reykjavík
- Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar
- Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013 Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013
- Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag
- Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar
- Veitum Degi aðhald Veitum Degi aðhald
- Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík
- Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt
- Myndir úr nýju skipulagstillögunum Myndir úr nýju skipulagstillögunum
- Stefnir í glórulaust eignarnám Stefnir í glórulaust eignarnám
- Vinstri græn gegn einkabílnum Vinstri græn gegn einkabílnum
- Þvingun Þvingun
- Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum? Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum?
- Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna
- Metnaðarfull stefna gegn borgurunum Metnaðarfull stefna gegn borgurunum
- Vísvitandi bílastæðaskortur Vísvitandi bílastæðaskortur
- Spjaldtölvur í grunnskólana Spjaldtölvur í grunnskólana
- Flugið verði fyrir almenning aftur Flugið verði fyrir almenning aftur
- Þögli meirihlutinn útskúfast Þögli meirihlutinn útskúfast
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Sævörur ehf Útflutningur á rækju
- Fjallaferðir ÍP Myndasyrpur
- Bloomberg viðskipti Viðskiptavefur Bloombergs
- Glitnir: gengi gjaldmiðla Glitnir banki: Gengi gjaldmiðla 15 mín töf
- Boston University Boston University USA
- MR Menntaskólinn í Reykjavík
- Vald.org Jóh. Björn Raunveruleikinn í USA og víðar
- Financial Times ft.com viðskiptafréttir
- BBC News BBC fréttavefur
- AFP fréttir AFP fréttaþjónustan
- Reuters fréttir Reuters fréttaþjónustan
- Sky News Sky fréttaþjónustan
- Ritlist Önnu Heiðu Anna Heiða Pálsdóttir systir ÍP
- Sissú myndlist Sissú systir, myndlistarmaður og arkítekt
Banka/krónu blogg
Blogg mín um krónu og bankamál
- Fall Íslands, upphafsgrein Varnaðarorð um hagkerfið
- Hver borgar vextina? Hvaða aðilar eru að borga háu vextina?
- 30.000 krónur á mínútu allt árið Valréttarsamningar bankastjóra
- 2006 gaf þeim 3 milljarða Valréttarsamningar bankastjóra Kaupþings
- Háa vexti og framkvæmdaleysi Seðlabankinn lækkar ekki stýrivexti
- Augljóst hvert Moodys stefnir Mat Moody's á íslenskum bönkum
- Enn of örlátt, segja Bretar Íslenskir bankar of áhættuglaðir
- 628 milljarðar. Bilun. Íslenska krónan og vaxtamunarviðskiptin
- Vextir lækka ekki Seðlabankinn heldur stýrivöxtum háum
- Stöðugt ástand? Íslenskir bankar vanmeta ástandið
- Nóg komið af Jenum? Kaupþing ofl taka stór Jenalán
- Allir bankar ánægðir Háir stýrivextir og vaxtamunaverslun kæta
- Bankadómínókubbar Keðjuverkun hafin, fall í kerfinu
- Áhættuflótti heimsmarkaðar hefst fyrir alvöru Vaxtamunarverslun fellur og Jenið rís
- 6% fall krónu er góð byrjun Fall krónunnar hefst
- 10% gengisfall veldur verðbólgu Gengisfellingin nær 10%
- Eru veð bankanna traust? Veð ýmissa bréfa til umhugsunar
- Staðfest hvað stýrir krónunni Gjaldeyrisspekúlantar ráða gengi krónu
- Efnahagsmál af viti Umræður um efnahagsmál á malefnin.com
- Upphaf afleiðinga Afleiðingar hávaxtastefnu hefjast
- Greinasafn um banka og krónu Samantekt greina um banka og krónu
- Meira af Matadorpeningum! Seðlabankar dæla inn lausafé
- Áhættuflóttinn heldur áfram, en þó! Áættuflótti fyrst, en snerist við
- Federal Reserve sneri öllu við BNA seðlabanki lækkar vexti
- Davíð bregst bogalistin Seðlabanki með háa vexti, á móti Evru
- Jenið sækir aðeins á USD fellur, Jen rís, hlutabréf lækka
- Jenið og Ísland eru nátengd Tengsl Jens og Íslands skýrð
- Kaupþings- Klemman Vítahringur Vaxtamunarferlisins
- Japan 0, Ísland 1 Japan heldur stýrivöxtum
- Krónur, skuldir og verðlaus bréf Stýrivextir hækka, USA fer niður
- Sígandi markaður? Markaðurinn niður (en hikstandi)
- Veð íslenskra banka? Hve traust er staða bankanna?
- Bankar í afneitun Bankar telja sig stikkfrí
- Allt að 40% af fyrra markaðsvirði Exista og Kaupþing falla mikið
- Ekki batnar það Verðfall bréfa heldur áfram
- Billjón á 3 mánuðum? Frá 15 10 2007 fall um 1 billjón
- 200 milljónir á mínútu Fyrstu 5 daga 2008 fall 200M á mín
- Jen styrkist, íslenskir bankar veikjast Vaxtamunarverslun minnkar
- Fallið er ekki kauptækifæri Fall markaðar Íslands og heimsins
- Kaupþing 55%, Exista 32,8%, SPRON 32,5% Verðfall hlutabréfa frá tindi 2007
- Skítt með alla skynsemi ÍP keypti hlutabréf í Straumi
- Svindl og hrun haldast í hendur Svindl í SocGen og fall markaða
- Kaup-Thing lagið Lagið Wild Thing stílfært við Kaupþing
- Þreyjum Þorrann og Góuna! Fall markaða framlengist um nokkurn tíma
- Stóriðjan kemur til bjargar Útflutningsiðnaður skiptir máli
- Hvílíkir markaðir! Fall markaða er aðeins byrjunin
- Laun þín 2008: mínus 15-17% Gengisfelling IKR er nær samsvarandi launalækkun
- Mínus 500 milljarðar á einni klst.? Gengisfellingin 17/03/2008 byrjaði með 9% falli Jensins
- Allt löngu fyrirséð Fyrirsjáanlegar afleiðingar stefnu Seðlabanka
- Krónubréfum skilað Krónubréfum skilað
- Milljarðatuga munur Milljarðatuga munur
- Hraðbraut til heljar Hraðbraut til heljar
- Framlengt vegna fjölda áskorana Framlengt hjá Seðlabanka
- Bankar úr landi? Ríkið má ekki ábyrgjast skuldir bankanna
- Ársreikningar: veldu aðferð og þeir segja það sem þú vilt Aðferðir í ársreikningum skipta tugmilljarða máli
- Um hvað ætti ég að blogga ef allt þetta gerðist?: Draumar um banka og umhverfismál
- Bankar í verulegum vandræðum? Grein Ragnars Önundarsonar um bankana
- Fallin spýtan Yfirlit yfir þróun efnahagslífsins
- Skuldir Íslendinga snarhækka Jen hækkar skuldir landans
- Þúsundir milljarða í nettóskuldir? Þúsundir milljarða í nettóskuldir?
- Íslenskir bankar? Íslenskir bankar?
- Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar
- Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar
- Stýrivextir stefna í lækkun Stýrivextir stefna í lækkun
- Örþrifaráð og Matadorkrónur Örþrifaráð og Matadorkrónur
- Vaxtamunarverslunin drapst Vaxtamunarverslunin drapst
- Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi? Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi?
- Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti! Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti!
- Ástæður Rússalánsins Ástæður Rússalánsins
- Við neitum að borga Við neitum að borga
- Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins
- Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til? Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til?
- Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær
- Vegurinn til Vítis Vegurinn til Vítis
- Ríkið fer beint í snöruna Ríkið fer beint í snöruna
- Noregur og Ísland, hvort fyrir annað Noregur og Ísland, hvort fyrir annað
- Skuldir Íslands snarhækka Skuldir Íslands snarhækka
- Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson
- 29,2% verðbólguhraði 29,2% verðbólguhraði
- Lánin borg hringavitleysuna Lánin borg hringavitleysuna
- Einn banki á dag gerður upp Einn banki á dag gerður upp
- Lánin yfir í fallandi krónur Lánin yfir í fallandi krónur
- Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu
- Reglur IMF: réttur hinna sterku Reglur IMF: réttur hinna sterku
- Heildarlántaka 1000 milljarðar króna? Heildarlántaka 1000 milljarðar króna?
- Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega
- Evran upp um 50% á 3 mánuðum Evran upp um 50% á 3 mánuðum
- Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi
- Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101 Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101
- Neyðarlögin framkalla ójafnræði Neyðarlögin framkalla ójafnræði
- Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu
- WSJ myndband um fall Íslands WSJ myndband um fall Íslands
- Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið
- ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir! ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir!
- Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB
- Falsað gengi til framtíðar? Falsað gengi til framtíðar?
- Björgvin skóp Bretavandræðin Björgvin skóp Bretavandræðin
- Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili
- Enginn þorir að neita Icesave og IMF Enginn þorir að neita Icesave og IMF
- Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000 Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000
- Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu
- Kreppan kosin burt? Kreppan kosin burt?
- Þjóð í dái Þjóð í dái
- Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið? Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið?
- Sverfur að skattaskjólum? Sverfur að skattaskjólum?
- EKKI skila 2006 styrkjum! EKKI skila 2006 styrkjum!
- Leiðin til þess að lifa þetta af Leiðin til þess að lifa þetta af
- Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum
- Sjálfstæðismanneskja Sjálfstæðismanneskja
- ESB- sigur? Tæpast ESB- sigur? Tæpast
- Stýrivextir aukast í 13- földun ECB Stýrivextir aukast í 13- földun ECB
- Vinstri stjórn er eins varanleg og ... Vinstri stjórn er eins varanleg og ...
- Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag
- Ríkið ákveði framboð og eftirspurn! Ríkið ákveði framboð og eftirspurn!
- Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana! Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana!
- Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag? Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag?
- Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn! Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn!
- 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum! 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum!
- Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð
- Bara ef þeir hefðu nú farið! Bara ef þeir hefðu nú farið!
- Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB? Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB?
- Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun
- Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli
- Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl. Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl.
- Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar? Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar?
- Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni? Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni?
- Hæstaréttardómari staðfestir afsal Hæstaréttardómari staðfestir afsal
- Staðreyndir um Icesave standa Staðreyndir um Icesave standa
- Frumvarp um Weimar- Ísland Frumvarp um Weimar- Ísland
- Allt sem þú þarft að lesa er komið fram Allt sem þú þarft að lesa er komið fram
- Davíð um ESB- Svía Davíð um ESB- Svía
- Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti
- Ágæti Vinstri- græn kjósandi! Ágæti Vinstri- græn kjósandi!
- Skræfurnar sitja hjá Skræfurnar sitja hjá
- Slepptu biti þínu, Steingrímur J. ! Slepptu biti þínu, Steingrímur J. !
- Ykkur tókst þetta, ESB- konunum! Ykkur tókst þetta, ESB- konunum!
- Lausn vandræðanna er fundin! Lausn vandræðanna er fundin!
- Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti
- Bretar örvæntu 6. okt. 2008 Bretar örvæntu 6. okt. 2008
- Áfram heldur idealisminn ótrauður Áfram heldur idealisminn ótrauður
- Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu? Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu?
- Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Svavar og Svandís
Heimurinn / umhverfið
Umhverfið, mannfjöldi, hernaður ofl.
- Orka Íslands Mikilvægi orkuauðlinda Íslands
- Svifryki spúlað burt Spúla þarf svifryki af götunum
- Hrikalegt á að horfa Darfúr í Súdan frá Google Earth
- Koltvísýringslosun er ekki kosningamál CO2 magn er ekki kosningamál núna
- Hernaður kostar sitt Kostnaður hernaðar, aðallega BNA
- Svona er heimurinn (like it or not) Mannfjöldaaukning ræður orkuframleiðslu
- Þversögn vaxtarins Mannfjölgun og vöxtur þróunarríkja
- CO2 kvótamarkaður er martröð í mótun Upphaf CO2 kvótamarkaðar heims
- Grænland er of heitt! ESB á að kæla Grænland!
- Kókaínfundir og Ingibjörg Sólrún Afríkuríkin heilla ISG
- Heilaþvotturinn mikli, al-gor Heill dagur af heilaþvætti Al Gores
- Heimsvelgjan nær ekki suður úr Kólnun suðurfrá, ekki hitnun
- Út úr afríku! Vandamál Afríku eru hennar eigin smíði
- Grikkland brennur Eldar flæða um Grikkland
- CO2 kvótinn er verri en hinn kvótinn Ásjóna kolefniskvótans kemur í ljós
- Hálf- fréttir eru slappar Listi yfir 10 menguðustu borgir jarðar
- Tíu Ís-lönd hurfu sl. ár Norðurpóllin er að hverfa
- Varanlegt Mynd ÍP af pýramída, hugleiðingar
- Stærstu kvótaþegar jarðar Skipting CO2 kvóta á Íslandi og víðar
- Skömmtunarárin og haftapólitíkin endurvakin Íslensk CO2 úthlutun lítl. Ráðherraskömmtun.
- Minni kjarnorka þýðir meira af kolum og olíu Kjarnorkuveri í N- Nóreu lokað
- Vaclav Klaus: Hvort er í hættu, frelsið eða loftslagið? Vaclav Klaus, forseti Tékklands
- Sannfærð(ur)? Taktu prófið Tíu spurningar um loftslagsmál
- Löngu- Skerjafjörður Löngusker í Skerjafirði, mynd og hugleiðing
- Þróunaraðstoð fer til stríðsrekstrar Þróunaraðstoð til Afríku verður ekki skilvirk
- Al Gore og Dalai Lama? Listi yfir ýmsa friðarverðlaunahafa Nóbels
- Besta auglýsing í heimi Al Gore tekst vel upp með kvótabraskið
- 100 til 150 ár, segir SÞ- nefndin IPCC segir CO2 jafnast eftir 100-150 ár
- Klórblöndum ekki tæra vatnið okkar Ekki Evrópureglur um neysluvatn
- Þórunn mun klúðra samningsstöðu Íslands Umhverfisráðherra vill lítinn CO2 kvóta
- Góði Geir Vísa til Geirs um loftslagsmálin
- Rangt hjá Ingibjörgu Sólrúnu ISG segir enga samninga í gangi
- Hagavatnssvæðið í myndum Hagavatn virkjað? Myndir.
- Þróunarlaus aðstoð Þróunaraðstoð til óþurftar
- Bláfjöllin vakna Snjórinn kemur í Bláfjöllin
- BNA Íslandi til bjargar BNA neitar að samþykkja á Balí
- Látum okkur ekki blæða út á Balí Semjum ekki af okkur á Balí- ráðstefnunni
- Annars hugar á Balí Anna og Hugi frá Íslandi á Balí
- Ánægjulegt árangursleysi á Balí Óræð niðurstaða á Balí
- Lokasetning á Balí Lofstlagsráðstefnu á Balí lokið
- Á nöglum í rokinu Naglar borga sig í roki á svelli
- Áramótabrennum frestað? Líklegt að fresta þurfi áramótabrennum
- Átök orðin að stríði Sri Lanka eftirlitssveitir burt
- Nótum þess Vatnið á Íslandi, heitt og kalt er frábært
- Hungraður heimur, óvart Framleiðsla lífefnaeldsneytis veldur hungri
- Fórnarkostnaður stjórnarinnar Þórunn umhverfisráðherra er Wildcard
- ESB viðurkennir mistök í umhverfisstefnu ESB breytir um stefnu vegna etanóls
- Grænland kólnar! Kaldur vetur á Grænlandi
- Bláfjöll: Ráðningar gleymdust! Rekstur Bláfjalla í molum
- Ófriðareftirlit og spillingarstyrkir ISG og friðareftirlit
- Bláfjöll: Nú kastar tólfunum! Ástandið í Bláfjöllum versnar
- Bláfjallaklúðrið nær hámarki 10.000 manns í Bláfjöllum en lélegt
- Líf í frostinu Líf í frostinu
- Stóriðjan kemur til bjargar Stóriðjan kemur til bjargar
- Endurnýting hvala Endurnýting hvala
- Veturinn er bestur Veturinn er bestur
- Skattlagning í nafni kvenna Skattlagning í nafni kvenna
- Þórunn á bremsunni Þórunn á bremsunni. Umhverfisráðherra heftir för
- Gorhugsun um Hinn máttuga mann Gorhugsun um Hinn máttuga mann. Lýsingar Gores
- Veitum framúrskarandi forystu Íslendingar veita framúrskarandi forystu skv. Gore
- Gore er ræðusnillingur Gore er ræðusnillingur en fer með rangan málstað
- Lögregla gegn umhverfissinnum Lögreglan í Brussel tekur á umhverfissinnum
- Dýr er hver Bitru- túristinn Dýr er hver Bitru- túristinn fyrst að hætt er við Bitruvirkjun
- Hver tekur af skarið? Hver tekur af skarið í borginni? Erfitt í flokknum
- Virkjum og eflum alla dáð Virkjum og eflum alla dáð. Bitruvirkjun ofl til bjargar
- Skjálftakort og töflur Skjálftakort og töflur v Suðurlandsskjálftans maí 2008
- Vopnum safnað Vopnum safnað. ISG og Rice ræða málin
- Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland. Björk ófrægir landann
- Buddan talar Þórunn umhverfisráðherra semur af sér
- Hekla er flott Ferðalýsing á Heklu með myndum
- Afleitar afleiddar afleiðingar afglapa Afleiðingar aðgerða í loftslagsmálum
- 5000 kr. á mann, bara fyrir Laugaveg 4 og 6 Borgin greiddi ofurverð fyrir skúrarusl
- Vedurpár- vídeó Veðurþáttaspá vedur.is útskýrð
- Engir samningar um loftslagsmál Fylkingar G8 og G5 eiga sér misjöfn takmörk
- ISG í herráð heimsins Utanríkisráðherra vill komast í Öryggisráð SÞ
- Yfir Skeiðarárjökul Ferðalýsing frá Grænalóni yfir Skeiðarárjökul
- Hækkum orkuverð Selja orkuna dýrt og gæta skattanna
- Þróunaraðstoð á tilvistarkreppufundi Þróunaraðstoð heimsins er í krísu
- Sóunarsamvinnu að ljúka? Sóunarsamvinnu að ljúka?
- Loftslags- réttlæti strax! Loftslags- réttlæti strax!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- prakkarinn
- stefanbjarnason
- hannesgi
- businessreport
- askja
- martagudjonsdottir
- agbjarn
- geiragustsson
- gustaf
- vey
- frjalshyggjufelagid
- tilveran-i-esb
- gammon
- sigsig
- omarragnarsson
- raksig
- halldorjonsson
- vinaminni
- samstada-thjodar
- draumur
- magnusjonasson
- frisk
- jonaa
- apalsson
- skodunmin
- arnim
- gullvagninn
- altice
- fannarh
- gun
- oliatlason
- bjarnihardar
- nilli
- davido
- svanurmd
- steinisv
- johanneliasson
- hagbardur
- arh
- zumann
- doggpals
- jonvalurjensson
- dofri
- katrinsnaeholm
- seinars
- kari-hardarson
- fredrik
- valli57
- tibsen
- kisabella
- tbs
- astroblog
- maeglika
- himmalingur
- skulablogg
- arnih
- ingagm
- ahi
- mullis
- krissi46
- vefritid
- gauisig
- bryndisisfold
- brandarar
- nerdumdigitalis
- svartagall
- siggith
- klarak
- jennystefania
- lax
- unnurgkr
- vilhjalmurarnason
- gattin
- kruttina
- rynir
- heidistrand
- thorhallurheimisson
- duddi9
- kristjan9
- haddi9001
- bofs
- thjodarheidur
- theodorn
- lucas
- benediktae
- iceland
- fun
- diva73
- zeriaph
- tharfagreinir
- bjarnimax
- fullvalda
- sigurjons
- sissupals
- davpal
- friggi
- ketilas08
- valdimarjohannesson
- gerdurpalma112
- andres08
- krist
- fjarki
- tik
- palmig
- rustikus
- vestskafttenor
- gummibraga
- svansson
- geirfz
- fhg
- stjornlagathing
- loftslag
- jonmagnusson
Athugasemdir
Ílla ígrunduð yfirlýsing hjá Gunnari. Það er meiri hætta á töfum í þinginu ef kosningar eru ekki ákveðnar strax. Ef kosningar eiga að vera í Nóvember eins og talað er um verður að ákveða kjördaginn strax. Það þarf að vera þriggja mánaða fyrirvari til að allir standi jafnt að vígi. Ef kosningar verða ákveðnar ekki fyrr en eftir mánuð er útilokað að kjósa fyrir áramót. Þessar haustkoningar voru samkomulag milli stjórnarflokkanna um áframhaldandi samstarf og ef forsætisráðherrann ( Sigurður) stendur ekki við það er eins líklegt að sjálfstæðisflokkurinn slíti stjórnarsamstarfinu og málið yrði skaðlegt fyrir framsókn. Þessvegna er ólíklegt að kosið verði í vor.
Jósef Smári Ásmundsson, 10.8.2016 kl. 11:53
Má bæta því við að ef einhver er að brjóta sjórnarskrá þá er það að sjálfsögðu stjórnarflokkarnir. Það voru þeir sem ákváðu að stytta kjörtímabilið.
Jósef Smári Ásmundsson, 10.8.2016 kl. 11:58
Orðin "að umbylta stjórnkerfinu" eru alveg ógrunduð og eiga sér enga stoð. Samkvæmt tillögu stjórnlagaráðs yrðu allir núverandi valdþættir og stjórnkerfið í heild í sama horfi og nú er.
Ómar Ragnarsson, 10.8.2016 kl. 12:02
Ekkert stjórnarskrárbrot er framið nema ef kjörtímabilið er stytt.
En Ómar, vissulega er það umbylting á stjórnkerfinu eða amk. gagnvart veigamiklum þáttum kerfisins og þegnunum að fá "alveg nýja stjórnarskrá" eins og Píratar vilja. Það er þá rangt með farið hjá þeim ef um breytingar á stjórnarskrá Íslands er að ræða.
Ekki verður séð hvernig ólöglegt Stjórnlagaráðið getur samið grundvallarlög fyrir Ísland. Það minnir ansi mikið á ESB- aðferðina með Lissabon- sáttmálann, að breyta og kjósa aftur og aftur þar til stjórnarskrá er þröngvað í gegn.
Ívar Pálsson, 10.8.2016 kl. 14:36
Góður Ívar. Þakkir fyrir enn einn góðan pistilinn, svo sannan.
Jón Valur Jensson, 10.8.2016 kl. 20:35
http://www.visir.is/stjornarskra-breytt-fyrir-esb-adild/article/200938564492
Svona byrjaði þetta í ársbyrjun 2009 og hefur síðan verið hinn duldi tilgangur Stjórnarskrármálsins og allt gert til að dylja þá staðreynd.
Auðvitað er engin áhersla á ESB núna, því forgangsatriinu var klúðrað. Það verður ekki gengið í ESB né er hægt að opna kafla er varða valdaframsal í viðræðum fyrr en búið er að breyta stjórnarskrá. Þessvegna öll þessi áhersla og lýðskrum um stjórnarskránna sem eitthvað öháð réttlætismál þegar í raun þessi mál eru sama málið. Hvenær ætlar fólk að koma þessu inn í hausinn á sér.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.8.2016 kl. 21:37
Ég hef aldrei heyrt þetta fólk taka sérstaklega hverju sé mikilvægt að breyta og hvers vegna. Rætt er jú um auðlindaákvæðið sem er í raun tryggt í öllum lögum um auðlindir og gerir í raun ekert annað en að tryggja alvald þingsins og ráðstöfunnarrétt sameignarinnar, sem er mjög hentugt með tilliti til umsoknarinnar. Höfuðatriðið er og hefur alltaf verið framsal ríkisvalds, sem enginn þorir að nefna einu orði.
Panikkið nú snýst um bráðabirgðarákvæði í stjórnarskrá sem leyfir þjóðaratkvæði um stjórnarskrá fram til 17. Apríl á næsta ári, í stað tveggja þinga ákvæðis sem er í stjórnarskránni. Semsagt það á að nýta sér þetta ákvæði til að fara á snið við stjórnarskrá.
Þetta fólk talar svo af mikilli léttúð um að hægt sé að rjúfa þing eingöngu í þeim tilgangi að fara á snið við þetta atriði um tveggja þinga samþykkt. Þetta atriði var ekki sett þarna inn í þeim tilgangi að hægt væri að rjúfa þing eingöngu til að aflæsa stjörnarskránni, heldur til að tryggja lýðræði.
Rétt er að nefna að 2013 voru þessi drög borin undir Feneyjanefnd ESB til blessunnar og í áliti þeirrar nefndar var þessum drögum gefin alger falleinkun. Fyrst og fremst vegna þess að of margir fyrirvarar voru á framsali ríkisvalds (fullveldisframsal). Um leið og þetta álit var birt, féllu bæði málin um sig sjálf, þótt aðrar ástæður væru gefnar. Nýju drögin voru óbrúkleg í því markmiði sem uppphaflega var lagt upp með. Þ.e. að gera okkur kleyft að ganga í sambandið og raunar halda viðræðum er varða frasal áfram.
Hér er það merka plagg:
http://www.althingi.is/pdf/venice.coe.pdf
Jón Steinar Ragnarsson, 10.8.2016 kl. 21:56
Enn rétt að benda á að í lok árs 2008 var sent erindi til Feneyjanefndarinnar um ráð til þess að gera þessa öryggislæsingu um tveggja þinga samþykki fyrir stjórnarskrárbreytingum óvirka.
Nefndin gaf mat sitt út 2010 og er ekki annað að sjá að þeim ofbjóði óðagotið og hugmyndir um þau bolabrögð sem höfð voru í frammi, m.a. ætlun bráðabirgðarstjórnarinnar að senda sjálfa sig heim og láta kjósa aftur í miðju panikkinu til að sniðganga þetta mikilvæga atriði.
Ýmis ráð og fordæmi eru gefin fyrir svo stórtækum breytingum á stjórnarskrá og lýðræðislegri ferli undirstrikuð. Þ.á.m. Grasrótaruræða í skyldleika við stjórnlagaþing, sem var ekkert annað en sýndargrasrótarvinna því að í lögum um stjórnlagaþing eru talin upp sérstaklega þau 8 atriði sem ríkistjórnin vildi ræða og breyta. 7. Atriðið verandi ákvæði um framsal ríkisvalds. Þ.e. Meginatriðið og tilgangur sirkússins. Hentuglega var ekki imprað einu orði á því atriði í sex apurninga skoðanakönnun sem kallaðist þjöðaratkvæði.
Allt þetta ferli hefur markast af undirferli, leynd og óheiðarleika sem fyrst og fremst snerist um að kasta ryki í augu fólks og telja því trú um að um óskyld mál væri að ræða. Að stjórnarskrármalið væri eitthvað óháð réttlætismál og jafnvel að hrunið hafi orðið fyrir ágalla í stjórnarskrá.
Þeir sem ekki þekkja sögu þessa máls ættu að lesa sig til um það og hafa til öryggis fötu við rúmstokkinn á meðan.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.8.2016 kl. 22:12
Hér er svar Feneyjanefndarinnar við spurnimgum um það hvernig best væri að brjótast inn í stjórnarskránna og gera tveggja þinga ákvæðið óvirkt.
http://www.venice.coe.int/webforms/documents/default.aspx?pdffile=CDL-AD(2010)001-e
Framsókn kom í veg fyrir landráðatilburði ríkistjórnarinnar með að leggja til Stjórnlagaþing í stað þeirra bolabragða sem til stóðu. Þeir settu það sem skilyrði fyrir stuðningi. Stjörnin hinsvegar breytti þessu í algeran farsa sem átti ekkert skylt við lýðræði. Fólki var safnað í íþróttahús um allt land til að gera lágkúrulegar hópeflisæfingar, sem leiddu af sér safn stikkorða á borð við heiðarleika og gagnsæi. Þannig hélt þjöðin að hún væri þáttakandi í einhverju göfugu réttlætismáli þegar í raun var verið að breiða yfir borderline landráð.
Svo vel tókst til með þetta plott að þjóðin veit ekki enn sitt rjúkandi ráð í þessu máli, né tengir ESB umsóknina við það. Meira að segja einfeldningarnir í Pírötum eru gersamlega clueless þótt þeir hafi haft stúkusæti í þessu leikriti frá upphafi.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.8.2016 kl. 22:21
Að lokum er rétt að minna á að í upphafi árs 2009 átti að ganga í ESB og taka upp evru á 6-8 mánuðum. Það var yfirlýst markmið. Samfélagsleg upplausn var meðalið.
Fyrst átti að ganga frá stjórnarskrármálinu einn tveir og þrír, sem var frumskilyrði fyrir því að klára viðræður. Þar þvældist helst fyrir fullveldisákvæðið um framsal ríkisvalds. Það fór sem fór.
Píratar eru nytsamir sakleysingjar í því leikriti og áhersla þeirra á stjórnarskrármálið hingað til óskýrð með rökum. Þeir eru líkir samfylkingunni að því leyti að líf þeirra veltur á einu máli. Stjórnarskrármálinu. Án stjórnarskrármálsins, hafa þeir engin brennandi málefni sem halda þeim saman sem stjórnmálaafli. Stjórnarskrármálið er mantra án innihalds. Lyðskrum par exellance. Þeir skilja það ekki einu sinni sjálfir.
Nú þegar esb sinnarnir skríða út úr tréverkinu og stilla sér á lista hjá þeim, er ljóst í hvert stefnir. Þeir verða teknir yfir af þeim þrýstihóp og verða pólitískur hýsill fyrir eitthvað sem þeim óraði sennilega ekki fyrir.
ESB flokkur by proxy. Baráttuaðferðin er fengin að láni hjá VG. Persónuárásir og málefnasnauður undangröftur, móðursýkisleg upphlaup á samfélagsmiðlum og hótanir í von um að það safnist nægilegt óánægjufylgi til að fleyta þeim til valda. Almenn velferð og samfélagslegt jafnvægi skiptir þá engu í þessu markmiði. Ofbeldispólitíkin blífur.
Skrítin tík þessi pólitík.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.8.2016 kl. 23:01
Þú ert maðurinn, Jón Steinar, þekkir þetta allt út og inn, og snilldarinnlegg áttu hér. Tek undir hvert orð hjá þér.
Vil fá þig til liðs við Samtök um rannsóknir á Evrópusambandinu og tengslum þess við Ísland. Ræðum málið. Er í jvjensson@gmail.com
Jón Valur Jensson, 10.8.2016 kl. 23:22
Ég er ekki sammála þér um að það brjóti ekki gegn stjórnarskrá að rjúfa þing án þeirra forsenda sem stjórnarskráin kveður á um. Það verða, að vera ástæður. Vantraust verði samþykkt eða þá að stjórnarsamstarfið sé komið í óleysanlegan hnút vegna innri ágreinings. Þá má forsætirráðherra rjúfa þing. Um þetta stöð einmitt ágreiningur forsætisráðherra og forseta þegar Sigmundur fór sína bjarmalandsför á Bessastaði. Forsætisráðherra má ekki og getur ekki leyst upp þingið að eigin fordæmi í trássi við ríkistjórn. Þar er annar varnagli, þar sem forsetinn hefur síðasta orðið.
Ef stjórnarandstaðan krefst kosninga og hótar ofbeldi þá eru þeir að brjóta landslög og þeir einstaklingar sem fyrir því standa brotlegir. Ennþá hef ég ekki séð neina lagaæega útskýringu á því hvers vegna rjúfa beri þing og enn hef ég ekki séð málið borið upp nema sem skoðun einstakra þingmanna, sem greinilega hafa enga þekkingu á lýðræðislegri stjórnskipan.
Þetta upphlaup allt saman er á lagalega gráu svæði. Enn hefur ekki verið samþykkt vantraust á þessa ríkistjórn, sem er frumskilyrði í þessu ferli.
"Af því bara" er ekki nóg. Forsætisráðherra hefur stigið til hliðar án þess að nokkuð saknæmt hafi á hann fundist, þessvegna er hann löglega sestur á þing aftur. Málið er eitt allsherjar móðursýkisupphlaup.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.8.2016 kl. 23:23
Margt hér aftur afar vel sagt, Jón Steinar.
En ertu að ávarpa Jósef Smára hér fremst í þessu innleggi þínu? (varla mig eða Ívar).
Jón Valur Jensson, 11.8.2016 kl. 04:16
"Ég er ekki sammála þér um að það brjóti ekki gegn stjórnarskrá að rjúfa þing án þeirra forsenda sem stjórnarskráin kveður á um. Það verða, að vera ástæður. Vantraust verði samþykkt eða þá að stjórnarsamstarfið sé komið í óleysanlegan hnút vegna innri ágreinings" Varla verið að svara mér. eða hvað? Ég var einungis að benda á að það voru stjórnarflokkarnir sem höfðu frumkvæði að því að rjúfa þing í haust og efna til kosninga. Þessvegna er ekki hægt að saka stjórnarandstöðuna um stjórnarskrárbrot með því að krefja meirihlutann um kjördag. Í raun og veru kemur stjórnarandstöðunni ekki við hvort eða hvenær kosningar verða, en til að jafnræði verði á milli flokka er ekki sanngjarnt að kosningar fari fram fyrr en dágóður tími líði frá ákvörðun um kjördaginn liggur fyrir. Ég nefni 3 mánuði sem er hæfilegur tími fyrir prófkjör og raða upp á lista. Ég var ekki að tjá mig um ESB eða annað sem er hugðarefni einhverra flokka sem nú eru í stjórnarandstöðu og er enda ekki sammála þeirra sjónarmiðum að langmestu leiti. Og ég held mig við það að hunsa þessar kosningar eins og ég hef gert hingað til þar eð einstaklingum er gert ókleyft að bjóða sig fram vegna kosningaregla sem flokkarnir hafa sett á. Það er hið eiginlega stjórnarskrárbrot.
Jósef Smári Ásmundsson, 11.8.2016 kl. 08:17
Yfirlýsing Gunnars Braga er vel ígrunduð. Stjórnarandstaðan beitir öllum ráðum, nema beinu valdaráni, allavega ekki enn. Það á líka ekkert að kjósa fyrr en 22. apríl.
Elle_, 11.8.2016 kl. 14:50
Takk fyrir þessar mjög svo málefnalegu athugasemdir. Því betur sem málið er skoðað sést hve mikilvægt er að fara eftir stjórnarskránni og gildandi lögum og láta ekki bugast við það að vernda hana. Breytingar á orðalagi einstakra greina eiga að taka mörg ár hjá hæstlærðu fólki (sbr. í Þýskalandi).
Pólitísk upphlaup eru aðeins marktæk ef samþykkt er vantraust á ríkisstjórna með meirihluta á þingi. Þingkosninar í vor!
Ívar Pálsson, 11.8.2016 kl. 15:12
Hvað sem þingmenn eða ráðherrar hafa tjáð sig um að flýta kosningum, þá var það í miðri upplausn sem var þyrlað upp af þessum öflum sem hafa hagsmuni að í að komast að. Engin formleg samþykkt fyrir þessu er til heldur gert til að lægja móðursýkina til að fá vinnufrið. Þingmenn eða ráðherrar hafa enga heimild til að slíta þingi og boða til kosninga án þess að ástæður og réttar forsendur liggi fyrir. Menn skulu byrja á því að lýsa vantrausti (aftur) og fá það samþykkt, eða þá að stjórnarflokkarnir komi sér saman um að þeir geti ekki unnið saman og að stjórnarkreppa liggi fyrir dyrum.
Höfuð ástæða stjórnarandstöðunnar fyrir óðagotinu er að stjórnarskráin liggur nú óvarin fram til 17. Apríl næstkomandi og það á að nýta til þess að keyra í gegn stjórnarskrárdrög Þorvaldar Gylfa og co. Með (leiðbeinandi) þjöðaratkvæðum.
í mínum augum er þetta borderline tilraun til valdaráns af þröngum hagsmunahópi sem hefur allt s.l. ár stuðlað að upplausn og uppþotum í samfélaginu án nokkurra raka. Facebookfasisminn, persónuárásirog falsaðar mannfjöldatölur af austurvelli eru réttlætingin. Málefnagrunnurinn enginn, því hann má jú ekki nefna.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.8.2016 kl. 17:33
Þessi bráðairgðargrein var sett inn í óðagoti til að kaupa frið. Þeir sem keyrðu hana í gegn undir hötunum voru fulltrúar flokka sem nú má segja að séu ekki til, þ.e. Björt framtí og Samfylking. Góður leikur væri að rannsaka og ræða forsendur þessa fáheyrða inngrips í stjórnaskránna og leggja fram frumvarp um afnám þessa ákvæðis hið fyrsta. Það er engin skynsamleg réttlæting á þessu ákvæði.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.8.2016 kl. 17:40
Jon Valur. Ég var ekki að svara þér hvað varðar lögmæti stjórnarslita heldur svara þeim vangaveltum sem aðrir höfðu um þau og tjá mína sýn.
Varðandi sögu og eðli stjórnarskrármálsins, þá hef ég tíundað þetta áður eins og þú veist og gaman að rifja það upp að fyrir rúmu ári sagði ég þér að ESB málið yrði ekki kosningamál næst heldur stjórnarskrármálið af þeirri einföldu ástæðu að stórfelldar grundvallarbreytingar eru og voru forsenda þess að hægt væri að klára viðræður og ganga í sambandið. Það þurfti ekki spámannsgáfu til að sjá það. Þessi tvö mál eru sama malið en menn klúðruðu forganginum. Viðhengt mat Feneyjarnefndarinnar 2013 var það eina sem gekk af báðum málum dauðum, því nýju drögin fullnægðu ekki forsendum ESB.
Svo einfalt er það.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.8.2016 kl. 17:59
Kæmi ekki á óvart að það væri ólögmætt að ráðast þannig að stjórnarskránni sem á að verja þjóðina, líka minnihlutann, gegn hættulegum stjórnmálamönnum, gegn einmitt þeim sömu og ætluðu og vilja enn skemma hana.
Elle_, 11.8.2016 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.