Borgarlínukonur styđja hver ađra

GledibodskapurManni fallast hendur viđ ţađ ađ sjá yfirlýstar stuđningskonur Borgarlínu sćkjast eftir yfirstjórn borgarinnar í nafni Sjálfstćđisflokksins, í hróplegu ósamrćmi viđ vilja ţorra kjósenda hans. Ţćr vilja halda áfram hörmungarferđ liđinna ára, ţar sem skipulagsslys og samgöngutregđa voru samţykkt og rándýri eltingaleikurinn viđ 4% fólksins heldur áfram í margfeldi sínu.

Gefum Katrínu Atladóttur orđiđ: "Góđar al­mennings­sam­göngur ţurfa ađ vera á­reiđan­legar, tíđar, hrađ­virkar, ađ­gengi­legar og ţćgi­legar. Borgar­línan hefur ţetta allt saman." 

Borgarstjóri Borgarlínu?

Hildur Björnsdóttir sćkist núna eftir 1. sćti XD listans. Sem borgarstjóri myndi ţessi stuđningskona Borgarlínu ekki bćta samgöngur í Reykjavík, allra síst fyrir flokksmenn sína á nýju nýorkubílunum sínum. 

Frasar á fullu

Hvađ er ţađ sem veldur ađ sumar konur í forystu Sjálfstćđisflokksins í borginni halda áfram ađ eltast viđ ţađ sem ţćr virđast halda ađ sé til vinsćlda, hversu út úr kú sem ţađ er, eins og Borgarlína og 15 mínútna hverfi? Frasarnir eru farnir ađ vella upp úr ţeim núna, alveg eins og Dagur B. Eggertsson hafi laumađ óska- jólalistanum inn á borđ ţeirra. Samfylkingin hlýtur ađ hafa skálađ í kampavíni eftir frambođsrćđur Hildar Björnsdóttir í sjónvarpinu í gćrkveldi og einlćgan stuđning Katrínar Atladóttur viđ Hildi.

Varúđ

Ég er hrćddur um ađ Sjálfstćđisfólk verđi ađ gyrđa sig í brók fyrir voriđ, svo ađ ţađ minni ekki örlítiđ á önnur frćg vor, hiđ arabíska eđa í Prag. Margir vegfarendur í Reykjavíkurborg eru ţungt hugsi vegna kúgunaráćtlana meirihlutans í samgöngumálum borgarinnar. Leyfum skynseminni ađ ráđa, ekki stuđningfólki Borgarlínu og 15 mínútna bílastćđalausra hverfa.

 


mbl.is Lýsir yfir stuđningi viđ Hildi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Ívar.

Allt satt og rétt hjá ţér, eins og hver heilvita mađur ćtti ađ sjá og gera sér grein fyrir hér í nepjuni og fámenninu.

Jónatan Karlsson, 9.12.2021 kl. 07:08

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Ţessar konur hafa veriđ ađ vinna gegn hagsmunum borgarstjórnarflokks Sjálfstćđisflokksins og hagsmunum kjósenda hans í ansi mörgum málum. Ţćr hafa ekki stutt formanninn og í raun stađiđ gegnum honum. Skil ekki af hverju ţćr fari ekki beint í frambođ hjá Samfylkingunni? 

Birgir Loftsson, 9.12.2021 kl. 08:34

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Já, ţađ er á brattann ađ sćkja ađ standa gegn Borgarlínunni, ţegar stćrsti andstöđuflokkurinn er alsetinn stuđningskonum hennar. Ţetta gerist ţrátt fyrir ţađ ađ helmingur borgarbúa ćtlar aldrei ađ nota Borgarlínu og tugir prósenta ađeins 3-5 sinnum í mánuđi! Ţá getur hún ekki borgađ sig. Hvílík siđfrćđi ađ hćkka svo Strćtógjaldiđ á aldrađa og táninga um 60%. Batteríiđ tapar svo peningum fram og til baka, en rekstur ţess er ekki inni á fjárhagsáćtlun.

Ívar Pálsson, 9.12.2021 kl. 09:30

4 Smámynd: Grímur Kjartansson

Bjartsýnin međ Borgarlínuna kom berlega í ljós í gćr ţegar falleg brú var kynnt yfir Fossvog.
Áćtlađ ađ opna brúna í lok árs 2024 - en ekkert vitađ um kostnađ!

Er ekki löngu búiđ ađ hanna í smáatriđum Sundabrú

Grímur Kjartansson, 9.12.2021 kl. 09:39

5 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Sjálfstćđisflokkurinn er hćttur ađ vera sjálfstćđisflokkur. Hann hefur veriđ yfirtekin af laumukommum, glópalistum. Bjarni B Guđlaugur Ţór haf veriđ vinna fyrir einhverja ađra en kjósendur sína undanfarin tíu ár hiđ minnst. Sama virđist vera ađ gerast í sveitastjórnum. Top down bylting kommanna er raunveruleg á íslandi eins og annarsstađar á vesturlöndum.

Guđmundur Jónsson, 9.12.2021 kl. 11:01

6 Smámynd: Ívar Pálsson

83%b XD-kjósenda ferđađist um höfuđborgarsvćđiđ ađallega á bíl skv. MMR í maí sl., en 4% međ strćtó. Frambjóđendur eiga ekki ađ hunsa vilja kjósenda sinna. M.a.s. tveir ţriđju hlutar Samfylkingarfólks nota helst bílinn, 19% ganga en 7% í strćtó í maí. Fróđlegt vćri ađ sjá desember einhvern tíma. Miđflokksfólkiđ ferđađist 100% á bíl, ekki öđruvísi!

 https://astromix.blog.is/album/Skyringamyndir/image/1391364/

Ívar Pálsson, 9.12.2021 kl. 11:30

7 Smámynd: Ívar Pálsson

Nokkrar ađrar tölur um afgerandi skođanir XD- kjósenda: 2,5 sinnum fleiri telja ađ Borgarlína muni ekki draga úr töfum í umferđ, en hinir sem telja svo. 7,7 sinnum fleiri eru andvígir lćkkun á hámarkshrađa en hinir sem vilja lćkkun. 4,4 sinnum fleiri telja ađ bćtt stofnbrautakerfi dragi úr umferđartöfum heldur en Borgarlína myndi gera. 31 sinnum fleiri telja ađ útskot á strćtóstöđvar sé betri en hinir sem telja ađ stöđva eigi umferđ!

Frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins í Reykjavíkurborg ćttu ađ hafa ţetta og fleira á hreinu.

Ívar Pálsson, 9.12.2021 kl. 12:59

8 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

 Málflutningur ţessara tveggja kvenna, sem sjálfsagt eru vel starfi sínu vaxnar, minna nokkuđ á málflutning annars lítins og ljóshćrđan fulltrúa Sjálfstćđisflokks, hér um áriđ. Allt er ţetta ágćtis fólk, bara í vitlausum flokki. Hildur myndi sóma sig vel sem arftaki Dags, fyrir Samfylkinguna.

Gunnar Heiđarsson, 10.12.2021 kl. 00:27

9 Smámynd: Ívar Pálsson

Já, Gísli Marteinn nánast kom af stađ hefđ í ţví ađ hunsa niđurstöđur Landsfundar Sjálfstćđisflokksins í skipulagsmálum borgarinnar. Ţćr voru duglegar viđ ţađ, Áslaug, Hildur Sverris og svo núna Hildur Björns og Katrín. Sú stefna setur trygga flokksmenn í vanda.

Ívar Pálsson, 10.12.2021 kl. 18:02

10 Smámynd: Halldór Jónsson

Brsndarinn međp brúna er međ hćhjólandi öđru megin og hrađhjólandi hinumegin,Bara ekki bíla. Hildur hlýtur ađ vera ofsakát yfir ţessu međ Borgarlínuna í miđjunni

Halldór Jónsson, 10.12.2021 kl. 18:48

11 Smámynd: Halldór Jónsson

hćghjólandi .

Hvert er gamli flokkurinn minn og Davíđs kominn?

Halldór Jónsson, 10.12.2021 kl. 18:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband