Laun ţín 2008: mínus 15-17%

Krónulaun ţín 2008 rýrnuđu um 15-17% á ţessu ári, 2008 mínus ţćr launahćkkanir sem ţú hefur fengiđ. Gengisfellingin er slík. Ef ţú tókst lán í erlendum gjaldeyri á ţessum 10 vikum, ţá hafa ţau hćkkađ um 1,7% fyrir hverja viku sem liđin er síđan ţađ gerđist, ţó langmest síđustu daga. Kostnađur rýkur einnig upp, bensín fór yfir 150 kr. á lítra í dag, en matvćli eiga enn eftir ađ snarhćkka, ţar sem verđ ţeirra út úr búđ í dag endurspeglar ekki nýjustu gengislćkkanir eđa hráefnishćkkanir.

Eitt og annađ framundan

Ţó er ţađ versta eftir. Enn hefur ekki veriđ tekiđ á helstu vandamálum krónunnar og íslenska efnahagskerfisins ađ neinu marki. Styrking japanska Jensins snareykur skuldir bankanna, sem eru mestar í Jenum og veldur flótta úr krónubréfabransanum og öđrum vaxtamunarviđskiptum, sem falla ţá inn til okkar í stórum milljarđatuga kippum, löngu fyrir gjalddagana. Jeniđ styrktist í 100 Jen gegn Bandaríkjadollar áđan og gćti fariđ niđur úr ţví, sem er 13 ára met. Fasteignaverđiđ hér á landi er enn rammfalskt og ţarfnast verulegrar leiđréttingar niđur á viđ, sem gerist ađ vísu af sjálfu sér bráđlega. Viđ ţađ hrúgast  fasteignir upp hjá bönkunum.

Sjóđir bresta

Hugsanlega verđa stćrstu skellirnir ţegar stórir sjóđir fara ađ bresta hver af öđrum á Íslandi eins og gerst hefur  í Bandaríkjunum síđustu vikur. Milljarđa dollara sjóđir sem voru ofgírađir upp fyrir haus, fá nú veđköll upp á hundruđ milljóna dollara og eru ţá leystir upp og renna inn til bankans. En hvađ međ verđbréfasjóđi íslenskra banka? Rýrnunin er augljós, en einhverjir ţeirra hljóta ađ verđa leystir upp. Enn er spurt, hvernig tekst íslenskum banka ađ vera stikkfrí frá raunveruleikanum sem heimsbyggđin horfir á?


mbl.is Krónan heldur áfram ađ veikjast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Af hverju er ţetta ađ gerast???...skil ţetta ekki?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.3.2008 kl. 16:34

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Anna, fall krónunnar minnkar kaupgetu hennar. Stórir gjaldeyrisspekúlantar keyptu krónur sem verđa svo seldar ţegar ţađ borgar sig ekki ađ halda ţeim. Mikiđ frambođ ţeirra lćkkar verđiđ og krónan ţynnist út. Gjaldeyrinn sem tekinn er ađ láni ţarf ađ borga til baka í gjaldeyri, sem keyptur er fyrir ć fleiri krónur. En ef spurt er af hverju gengiđ fellur einmitt núna, ţá eru mörg svör. Kannski ađallega ađ ţađ er ekki innistćđa fyrir öllum úttektunum. Mér finnst ţetta vera uppsafnađir vextir sem viđ endum međ ađ borga međ falli krónunnar.

Ívar Pálsson, 13.3.2008 kl. 18:59

3 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll, Ívar  er ţett ekki of  hára tölur, viđ semjum í haust rennur út nóv-des samningurinn.

 Kv, Sigurjón Vigfússon

Rauđa Ljóniđ, 13.3.2008 kl. 19:22

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

já Ívar og takk fyrir gott svar...átta mig á ţessu, en ekki hinu hvernig krónan fellur í frjálsu fallli ???..hver ber ábyrgđ á ţví?  Var einginn sem sá ţađ fyrir (hef ekki fundiđ ţann pistil)?

kćr kveđja 

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.3.2008 kl. 21:37

5 Smámynd: haraldurhar

   Anna ţetta er nú ekki svo flókiđ, ísl. kr. er ađ leiđrétta sig og á eftir ađ fara ca. 20% í viđbót niđur gagnvar erl. gjaldm.

   Viđ höfum búiđ viđ á undangegnum árum viđ kolvitlausa efnahagsstjórn, ţar sem gengi kr. hefur veriđ haldiđ uppi ´međ okurvöxtum.  Sem hefur leitt til ţess ađ erl sođir og einstaklingar hafa veriđ ađ taka stöđu í kr. og hagnast af vaxtamun og oft á tíđum gengismun.  Ţessi ranga gengiskráning hefur leitt til stórfellds viđskiptahalla, auk ţess dregiđ mátt úr útflutingstafsemi og annari samkeppinsframleiđslu.

   Viđ höfum einning flutt inn afarmikiđ erl. lánsfé, og útfluingurinnn okkar hefur veriđ vextir, en nú er svo komiđ ađ erl. lánsfé er nćr ófáanlegt og ef ţađ fćst ţá á afar dýrum kjörum, ísl. bankarinr hafa orđiđ ađ stöđva útlán og safna fyrir afborgunum og vöxtum, auk ţess ađ hafa borđ f. báru til ađ taka á móti komandi tíma.

     Ţetta ástand hlítur ađ kalla á ađ skipt verđi út stjórn og stjórnendum í Seđlabankanum, og menn horfi á raunveruleikan, ţađ verđur ekki komist öllu lengur hjá ţví ađ flýja raunveruleikan, og hleypa undirliggjandi verđbólgu í gegn, og fćra vexti á svipađan level og hjá öđrum ţjóđum.  Ţetta kostar kjararýrnum, og lćkkun húsnćđisverđs, en á móti kemur ađ útflungingsgreinar ferđaţjónusta og annar samkeppninsiđnađur mun komast í eđlilegra umhverfi.

     Ţví má heldur ekki gleyma ađ Ríkisjóđur hefur líka fitnađ eins og púkinn á fjósbitanum, en ég held ađ ísl. stjórnmálamenn geri sér alls ekki ljóst hversu tekjusamdrátturinn hjá Ríkinu verđur mikill, sem svo í framhaldinu, hlítur ađ leiđa til mikils niđurskurđar í opinbera geiranum.

    Ríkisjóđur er ekki botnlaus.

haraldurhar, 13.3.2008 kl. 22:15

6 identicon

Veistu ca. hvađ ţetta er mikiđ af krónum sem er ofaukiđ?

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 22:44

7 Smámynd: Ívar Pálsson

Rétt hjá ţér, Jón. Forđumst líka skuldir eins og heitan eldinn.

Sigurjón, ég skil ekki alveg hvađ ţú átt viđ. En tölur gengisfallsins eru eins og búast mátti viđ. Oft styrkist ţetta aftur nćstu daga á eftir, en ţađ er ţá bara kauptćkifćri meiri gjaldeyris, finnst mér.

Anna, allir munu benda á alla  um orsakirnar. Ég hef oft sagt mína skođun (hér til vinstri, ađ háir vextir hér heilla spekúlanta hvađanćva, sem mjólka kúna ţurra á međan hćgt er og láta sig svo hverfa. Ţví átti ekki ađ hćkka vexti svona hrikalega.

Ívar Pálsson, 13.3.2008 kl. 22:47

8 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

...mjólka...og láta sig svo hverfa? er ţetta hiđ nýja Ísland?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.3.2008 kl. 22:53

9 Smámynd: Ívar Pálsson

Ég sá ekki fyrr en núna ţetta ágćta svar og innleg HaraldarHar. Hárrétt og vel orđađ, takk.

Hans, góđ spurning. Gjaldeyrismarkađurinn gengur náttúrulega út á ţetta, ađ meta ţađ hvers virđi krónan er eđa verđur, ţví ađ framvirkar stöđur eru miklar. Útistandandi krónubréf og vaxtamunarsamningar eru ţó nokkur hundruđ milljarđar. Bankafólk segir flest ađ ţađ leiti ekki inn á sama tíma, en mér sýnist slíkt nú gerast í Bandaríkjunum, ţegar einhver vill út, ţá er sá ađili tilbúinn til ţess ađ blćđa, bara ađ losna strax undan kvöđinni, sćtta sig viđ tapiđ eđa forgengna hagnađinn og geta ţá slakađ á. 

Ívar Pálsson, 13.3.2008 kl. 23:02

10 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ég hef veriđ ađ reyna ađ finna út hvađ hćgt sé ađ kaupa fyrir 0,09 evrur og eftir ţví sem ég kemst nćst er ţađ ansi fátt utan einn međal skeiniskammtur (sirka 1/24 af međal klósettpappírsrúllu) sem ţýđir ađ krónan er uţb. á pari viđ skeinipappír ásamt efnahags- og peningamálastjórninni hér á landi.

Baldur Fjölnisson, 13.3.2008 kl. 23:03

11 Smámynd: Ívar Pálsson

Anna, ađ mjólka og láta sig hverfa er alţjóđlegur gjaldeyrismarkađur, sem viđ getum ekki vikiđ okkur undan. Ţví minni sem gjaldeyririnn er, ţví meiri sveifla. Ţví meiri sem vaxtamunurinn er, ţví líklegri er misnotkunin. Hagstjórn eigin lítils gjaldeyris er nćr ómöguleg ţegar fjöldaáhugi er vakinn međ háum vöxtum og AAA metnum banka, AAA ríki sem öryggisnet og nćr ótakmörkuđum ađgangi ađ lánsfé á lágum vöxtum annars stađar (Jen). Evran ćtti ađ vera á langtímaplaninu en breytir engu í vandrćđunum núna, ţví ađ sá skađi er skeđur og viđ ţurfum ađ greiđa fyrir hann.

Ívar Pálsson, 13.3.2008 kl. 23:16

12 Smámynd: Ívar Pálsson

Góđur, Baldur! Hvert orđ ţitt um dollarinn hefur reynst rétt, ćtli ţetta sé ţađ ţá ekki líka?

Ívar Pálsson, 13.3.2008 kl. 23:17

13 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Ég held ađ ţeir séu verst settir sem ađ hafa eytt um efni fram. Öll ţessi húsnćđis, bílakaupa og neyslulán. Ég hef ekki stofnađ til nýrra lána í 3 ár. Ég á gamlan Subaru Legazy. Ég leigi 50 fermetra íbúđ á 65 ţús. á mánuđi og jú verđbólgan kemur eitthvađ viđ mig en ég hef annars fínt. Ha! Gott á ykkur í 30-40 miljón króna einbýlishúsunum ykkar. Gangi ykkur vel ađ losna viđ ţau ţegar ţiđ getiđ ekki borgađ af myntkörfulánunum ykkar.

Stađreyndin er sú ađ íslenskt međalljón hefur alltaf lifađ um efni fram. Íslendingar spara ekki. Ţeir eyđa. Ég vćri alveg til í ađ sjá skyldusparnađinn tekinn upp aftur. Ţar sem ađ fólk var skyldađ til ţess ađ leggja til hliđar einhvern hluta tekna sinna.

Jóhann Pétur Pétursson, 13.3.2008 kl. 23:21

14 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Hr. Ívar, ţú ert svo vandvirkur og natinn ţannig ađ kannski gćtir ţú tekiđ fyrir hin undursamlegu fjármálainstrúment sem peningabatteríiđ hefur fundiđ upp á síđustu 1-2 áratugum. Og ţađ tryggir sjálft sig gegn ţví ađ ţessi della geti hruniđ, ţađ er ţađ dásamlega viđ ţetta ótrúlega keđjubréfakerfi.

En ef ég reyni ađ lýsa ţessu í stórum dráttum ţá er ţađ löngu liđin tíđ ađ bankinn láni ţér og sitji síđan međ skuldabréfiđ forever á međan ţađ endist og ţú borgar ţađ upp. Nei, skuldapappíraframleiđsla er jú langmikilvćgasta framleiđsluafurđ vesturlanda og ţađ ţýđir ađ hún gengur kaupum og sölum eins og ađrar afurđir. Bankinn selur sem sagt svok. fjárfestingarbanka skuldirnar (fjárstreymi afborgana og vaxta) og fjárfestingarbankinn stofnar hlutafélag um fjárstreymiđ. Hlutirnir fá síđan hlutdeild í fjárstreyminu. En félagiđ um fjárstreymiđ er lagskipt. Ţeir sem taka á sig mikla áhćttu fá meiri ávöxtun en hinir en ţurfa jafnframt fyrst ađ taka á sig töpin af ţessu skími. Og einmitt ţetta hefur veriđ ađ ţurrka út ýmsa fjárfestingarbanka og vogunarsjóđi međ ţrítugfaldar "eignir" á móti eigin fé. Ţađ má lítiđ út af bregđa ţegar menn hafa yfirteygt sig á ţann hátt. Nú vildi ég vita hvert eigiđ fé ísl. bankanna er. Einhver stjórnmálakálhaus var um daginn ađ ţusa um ađ ţeir vćru međ eignir upp á 10000 milljarđa. Skilur hann eigiđ bull? Hvert er margfeldiđ af eigiđ fé og hvert er raunverulegt verđmćti ţessa eigin fjár? 

Baldur Fjölnisson, 13.3.2008 kl. 23:41

15 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ef ţú endilega vilt stefna ađ ţví ađ kerfi af ţessu tagi hrynji (en grćđa feitt á međan ţađ er hćgt) ţá ţarftu ađ láta stjórnmálalegar eignir ţínar (og auglýsingaruslpóst sem eitt sinn kallađist fjölmiđlar) tala fyrir ţví ađ viđskiptabönkum verđi einnig heimilt ađ starfa sem fjárfestingarbankar. Og jafnframt ţarftu ađ láta stjórnmálaeigur ţínar setja upp heiladauđar "eftirlitsstofnanir" einhverjar ódýrar hórur sem ţeir finna örugglega úr sínum hópi. Og ţetta hefur algjörlega gengiđ eftir. Stefnan kemur frá BNA alla leiđ frá Reagan stjórninni sem fann út ađ opinbert eftirlit vćri viđskiptunum til trafala og bandarískar eignir hér á landi kóuđu sjálfvirkt međ í ţví eins og öđru.

Baldur Fjölnisson, 14.3.2008 kl. 00:02

16 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Nú, ef ţú getur gert skuldir ađ arđbćrri söluvöru á ţann hátt sem ég er ađ reyna ađ lýsa ţá auđvitađ endar ţađ međ ţví ađ duglegir skuldasölumenn lána öllum og hundinum ţeirra líka fyrir öllum sköpuđum hlutum hvort sem ţeir eru í rauninni borgunarmenn fyrir ţví eđa ekki. Ţetta brjálćđislega kerfi byggist fyrst og fremst á veltuaukningu og skrúfan má alls ekki hćgja á sér og ţví munum viđ td. hér á landi áfram sjá orkuna selda á útsöluverđi í bullandi seljendamarkapi á orku.

Baldur Fjölnisson, 14.3.2008 kl. 00:28

17 identicon

Myndir ţú telja ţađ fráleitt ef ađ einhver segđi ađ krónan gćti fariđ í 150-200 á móti Evru innan árs?

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 14.3.2008 kl. 02:01

18 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ágćtis dćmi um yfirútblásinn fjárfestingarbanka sem hefur veriđ ađ gufa upp er Bear Stearns (BSC). Í sumar kostađi hluturinn ţar um 160 dollara en er núna á um 30 og sjálfsagt á leiđ undir tíu og síđan enn nćr núllinu. Ţessi ruglandi er skv. eigin uppgjöri međ um 400 milljarđa $ í "eignum" (guđ má vita hversu mikiđ af ţeim er einskis virđi) og um 12 milljarđa $ í eigin fé. Slíkar sápukúlur mega augljóslega ekki viđ miklum töpum.

Baldur Fjölnisson, 14.3.2008 kl. 14:31

19 Smámynd: Ívar Pálsson

Já, Jóhann Pétur, sparnađur er ekki ađall flestra Íslendinga. Tekjutarnir eru teknar, međ löngum verđlaunatímabilum eftir á. Ţann pakka ţekki ég vel. Loks lćrđi ég ađ hlaupa međ tekjurnar í bankann og borga skuldir í uppsveiflum, en ćtli ţađ hafi ekki tekiđ sl. 7 ár! Annars leggur sölutýpan oft áherslu á tekjur en bókhaldstýpan hugsar um kostnađ og sparnađ. Mjög sjaldan sama manneskjan!

Hans, ég er ekki ráđgjafi en hef bara skođun. Mér finnst ađ hver og einn verđi ađ fara eftir eđlisávísun sinni, ţví ađ annars er ráđgjöfum kennt um. En skođun mín er sú ađ ţađ hlýtur ađ koma gengisfelling í ćtt viđ flóđbylgju ţegar loks verđur tekiđ á vandrćđunum. Ţví er svariđ já, Evran gćti fariđ í 150 innan 6-12 mánađa. Hvern hefđi grunađ ađ dollarinn fćri í 50 krónur ţegar hann afđi veriđ 120 krónur?

Ţakka ykkur, Ólafur Ţór og Baldur, nýir bloggvinir.

Baldur, heilmikill frćđari ađ vanda. Ég bćri kannski í bakkafullann lćkinn ef ég fćri ađ vefja ofan af skuldabréfavafningum og  slíku, enda er sú bylgja ađ hjađna, en einfaldari afleiđur eru eftir, sbr. Mark Faber, ţann frábćra björn í Hong Kong. Flestir hafa fengiđ ađ framlengja ţeim undir venjulegum kringumstćđum, en núna er engu hlíft nema gegn dúndurveđi. Sá sem var  kannski 33 falt gírađur (3% veđ) ţarf kannski núna ađ útvega fjórđungs veđ til ţess ađ halda áfram. Fćstir geta ţađ og ţess vegna er ađ marka  gjalddaga afleiđa héđan af. Nú er 10 ára afmćli upphafs míns í gjaldeyrisafleiđum, en ekki sakna ég ţeirra!

Ívar Pálsson, 14.3.2008 kl. 15:28

20 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Bear Stearns er einmitt í fréttunum í dag og Federal Reserve og JP Morgan-Chase ćtla víst ađ hjálpa upp á sakirnar ţar í viđurkenningarskyni fyrir ótrúlega lygavellu sem stjórnendur Bear báru á borđ í síđustu viku ţegar var fariđ ađ ţrengja ađ ţeim fyrir alvöru. Ekki furđa ađ ţetta glćpahyski allt á Wall Street til Federal Reserve til Hvíta hússins hafi gjörsamlega misst allan sinn trúverđugleika. Ţessarri mafíu tókst einhvern veginn pumpa markađinn upp um daginn sem frćgt varđ en ţađ er skiljanlega nánast allt gengiđ til baka.

Baldur Fjölnisson, 14.3.2008 kl. 18:36

21 Smámynd: Jóhannes Snćvar Haraldsson

Takk fyrir ţetta, allir. Ţetta er skemmtileg umrćđa (eđa ţannig sko)

Ívar ég tek undir ţetta međ ţér, ég reikna međ EURO í allt ađ 150 krónur. Satt ađ segja held ég ađ ástandiđ fram undan sé skuggalegt.

Skemmtilega fram sett hjá Baldri. Einfalt og kjarnyrt.

Ég sendi ađ gamni mínu e-post til Fjármálaeftirlitsins og spurđi um eiginfjárstöđu bankanna. Ţetta gerđi ég eftir síđasta  "álagspróf" ţeirra á bönkunum. Mig langar ađ fá upplýsingar um hvernig ţeir leggja mat á eignirnar, sem bankarnir leggja fram í liđnum Eigiđ Fé.

Viđ heyrđum nú í vetur, í tengslum viđ ársuppgjörin, ađ ýmist virtist vafasamt í ţeim pappírum eins og ađ telja fram eignarhlut í skráđu félagi á verulega hćrra verđi en gengiđ á markađi.

Stutt frá sagt ţá hef ég engin svör fengiđ.

Hefur einhver hér vitneskju um ađferđafrćđina sem FME notar? Taka ţeir bókhald bankanna bara hrátt og reikna út frá ţví?

Jóhannes Snćvar Haraldsson, 14.3.2008 kl. 18:47

22 Smámynd: Ívar Pálsson

Ólafur Ţór, ţú byrjar bloggvinasambandiđ okkar heldur undarlega međ markađskynningu sem sýnir hvernig bloggiđ gćti ţróast og drepist ef allt fyllist af auglýsingaskrumi. Vinsamlegast skildu í mesta lagi tengil eftir í athugasemdadálki bloggsíđu, en ekki heilan bálk sem er algerlega ótengdur efninu sem um rćđir.

Ívar Pálsson, 14.3.2008 kl. 22:03

23 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Hvenćr er best ađ kaupa sína fyrstu íbúđ...2 til 3 herbergja og á höfuđborgarsvćđinu?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 14.3.2008 kl. 23:18

24 Smámynd: haraldurhar

   Anna ađ mínu mati er ekki tímabćrt ađ kaupa íbúđahúsnćđi núna, tel í fyrsta lagi sé vert ađ fara huga ađ íbúđakaupum, eftir ca 18 mánuđi.  Ţá spái ég hún íbúđin hafi falliđ í erl. gjaldmiđli um 40%, og verđi ca 20 % ódýrari í ísl. kr. en nú.  Eg álít ađ á komandi misserum munum viđ sjá í fyrsta skipt síđan 67 til 70 lćkkun á söluverđi íbúđa, ekki bara stöđnun eins og hefur gerst í seinustu niđursveiflum, og lćkkuninn hefur ekki fylgt vísitölu.

haraldurhar, 14.3.2008 kl. 23:30

25 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Takk

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.3.2008 kl. 00:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband