Vinstri stjórn er eins varanleg og ...

Vinstri stjórn er eins varanleg og...

-ísinn á Tjörninni

-banki árið 2008

-viðgerð með límbandi

-sterk króna

-bindindi Íslendings

-loftslagskvótakerfi

-dægurfluga

-lág verðbólga

-10% fjármagnstekjuskattur

-fiskistofn í lögsögu ESB


... eitthvað fleira?


mbl.is Skattar svipaðir og 2005-2007
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Benediktsson

-siðferðiskennd sjálfstæðisflokksins.

Guðmundur Benediktsson, 12.5.2009 kl. 10:16

2 Smámynd: Héðinn Björnsson

R-listastjórnin.

Héðinn Björnsson, 12.5.2009 kl. 16:03

3 Smámynd: Haraldur Hansson

Bay City Rollers

Haraldur Hansson, 12.5.2009 kl. 16:39

4 Smámynd: Valgerður Lísa Gestsdóttir

...umhyggja Sjálfstæðisforystunnar fyrir almenningi.

Valgerður Lísa Gestsdóttir, 12.5.2009 kl. 20:46

5 Smámynd: Geir Ágústsson

...kvef

..."hugsjónir" Samfylkingarinnar

...andstaða VG við aðild að ESB

...aðhaldsaðgerðir vinstrimanna

...innihald fréttatilkynninga vinstristjórnarinnar

...sígarettan sem ég er njóta núna

...megrunarkúrar Opruh Winfrey

...einkavæðingar Sjálfstæðisflokksins þegar fjármálakrísa skellur á

Geir Ágústsson, 14.5.2009 kl. 18:28

6 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ég skil ekki að vinstri stjórn geti ekki verið eins varanleg og hver önnur stjórn. Hins vegar finnst mér hæpið að líftími þessarar stjórnar verði mjög langur. Það ræð ég af áherslunum í stjórnarsáttmálanum og ofuráherslu Samfylkingarinnar á ESB-aðild. Vil svo benda á að ég held að þetta vinstri-hægri í pólitíkinni sé barns síns tíma og úrelt skilgreining hvað íslenska pólitík varðar. Miðað við minn skilning á fyrir hvað þessir ásara standa þá falla stefnumál Samfylkingarinnar a.m.k. alls ekki til þess sem áður var talið vera til vinstri...

Rakel Sigurgeirsdóttir, 19.5.2009 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband