Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hverjir nota Strætó?

MMR kannaði ferðavenjur fólks á höfuðborgarsvæðinu í maí sl. Þar sést að Samfykingarfólk sker sig út að mjög mörgu leyti. T.d. notar 67% þess aðallega bíl, gangandi 19%, en með 7% með Strætó. En Strætóferðir Sjálfstæðisfólks, Vinstri-grænna, Pírata og...

Fulltrúi Sjálfstæðisfólks

Brotthvarf Eyþórs Arnalds af borgarstjórnarsviðinu kallar á verulega sjálfsskoðun hjá Sjálfstæðisfólki, þar sem Eyþór hefur verið oddviti hins almenna kjósanda, sem stendur t.d. gegn Borgarlínu, upplausn Reykjavíkurflugvallar og hruni skipulagsmála...

Kosið í borginni

Kosið verður um Borgarlínu næsta vor. Hægt er að pakka því inn í fallegar umbúðir, frasa um frelsi og hvaðeina, en undan því verður ekki komist, að greiða atkvæði um það, hvort ofvaxið strætókerfi verði látið stöðva umferðarflæði í borginni eður ei. Hvor...

Borgarlínukonur styðja hver aðra

Manni fallast hendur við það að sjá yfirlýstar stuðningskonur Borgarlínu sækjast eftir yfirstjórn borgarinnar í nafni Sjálfstæðisflokksins, í hróplegu ósamræmi við vilja þorra kjósenda hans. Þær vilja halda áfram hörmungarferð liðinna ára, þar sem...

Landsvirkjun hækkar verð fyrir ESB

Þráhyggja Landsvirkjunar um rafmagn sem markaðsvöru heldur áfram, nú með verðhækkun til þess að friðþægja yfirstjórnina, regluverði ESB skv. Orkupakkanum. Stjórn stofnunarinnar telur að hún eigi að hámarka hagnað til þess að pólitíkusar fái auka...

Heimsmót bábiljanna

Enginn raunvísindamaður hefur fullyrt í alvöru að Íslendingar geti breytt loftslagi heimsins með því að hætta akstri fólksbíla. Samt er þeirri bábilju haldið að fólki allan daginn og alla daga. Vörur hækka í verði, skattar og álögur rjúka upp, húsnæði og...

Orkukrísa Evrópu sannar sérstöðu Íslands

Orkuþurrð Evrópu eykst dag frá degi og gasverð tífaldast frá lægsta punkti í fyrra, en áfram heldur stjórnmálafólkið að grafa dýpri gröf fyrir þjóðir sínar með "metnaðarfullum" áætlunum um skattlagningu, höft, bönn og verðhækkanir til þess að berjast...

Móðusumarið 2021

Undrun vekur hjá mér að allt það hálfa ár sem Geldingadalir hafa gosið, hafa vísindamenn nær aldrei talað ítarlega um áhrif þess á skýjafar á Suðvesturlandi, hvað þá um losun koltvísýrings (CO2) og brennisteinstvíildis (SO2) í magni talið. Þó er deginum...

Kjósið nýorkuna inn

Borgarlína verður 75% greidd af ríkinu, amk. fyrsta fallið. Því skiptir mestu hver verða kosin á þing. Þessi yfir 100 milljarða króna ímyndarbardagi hefur ekkert með skilvirkni í samgöngum að gera. Strætisvagnabílstjóri sagði í viðtali í fyrradag að...

Sjálfskipuð vandræði Sjálfstæðisflokksins

Erfitt er að horfa upp á þessa vinstristjórn sem flest stefnir í, þegar haft er í huga af hverju áður líklegir kjósendur Sjálfstæðisflokksins (XD) eru hikandi við að kjósa hann. Sjálfstætt fólk er alveg upp að vegg í þessu máli. Eltingaleikur yngri...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband