Færsluflokkur: Tónlist

Fimm ára ferli

Fimm ár frá hruni í augum Íslendinga er eflaust nk. 6. október um kl. 16:12 þegar setningin var sögð: „Guð blessi Ísland“. David Bowie gerði gott lag forðum, „Five Years“ sem er hér í tengli og textinn fyrir neðan. Þar er fimm ára...

Einhvers staðar yfir regnboganum

Maður er meyr eftir fjallgöngu um helgina. Þetta ljúfa lag situr í hverjum þeim sem á hlustar: http://www.youtube.com/watch?v=pAIKznMPXUk Somewhere over the rainbow Way up high And the dreams that you dreamed of Once in a lullaby ii ii iii Somewhere over...

Ef við þraukum desember

Kántrýkarlinn Merle Haggard syngur dável um þrautir miðsvetrar. Hér er YouTube tengill og textinn að neðan. Ætli við verðum ekki að framlengja textann út Þorrann og Góuna? If we make it through December Everythings gonna be all right I know It's the...

Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu

Þýskur almenningur sparar manna mest, leggur í banka og sjóði. Íslendingar eyddu manna mest og urðu skuldugastir í heimi. Nú létum við Þjóðverja borga lánin, átum kræsingarnar og hlaupum frá reikningnum, enda er hann upp á líklega 4.000.000.000.000 króna...

Vegurinn til Vítis

Chris Rea: „Mamma, ég kem í dal hinna ríku til þess að selja mig“ Hún segir: „þessi er vegurinn til vítis“. Hér er lagið á YouTube en þessi viðeigandi texti fylgir: Chris Rea: Road to Hell

Þróunaraðstoð á tilvistarkreppufundi

Nú funda um 800 samtök og þjóðir í Accra í Afríkuríkinu Ghana til þess að meta og reyna að bæta skilvirkni þróunaraðstoðar. Niðurstaða forfunda á staðnum lá þegar fyrir: það er langt frá því að þúsaldarmarkmið þróunaraðstoðarinnar hafi náðst eða náist í...

Virkjum og eflum alla dáð

Sú firra hefur einhvern veginn komist í kollinn á fólki að þensla sé hættuleg og að samdráttur sé æskilegur. Annað hvort hefur það þá ekki upplifað samdráttarskeið, hefur ekki orðið fyrir því eða er hreinlega búið að gleyma því eins og veðrinu. Hagvöxtur...

Kaup-Thing lagið

Syngjum nú saman öll sem eitt, við lagið „Wild Thing“, sem margir þekkja úr Lions sælgætisauglýsingunni: Kaup-Thing Lag: Wild thing (af „Born to be bad“ með The Runaways) Kaup-thing You make my heart sting You make everything Come...

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband