Færsluflokkur: Evrópumál

Augljós eftirgjöf fyrir regluveldinu

Illt er að horfa upp á hvert vígi Íslands af öðru falla gagnvart Evrópusambandinu, einmitt þegar þörf er á því að standa í sjálfstæðar lappirnar. Það er þó ekki reynt að láta ákvörðun um ferðabann og lokun lands líta út sem ákvarðanir íslensku...

ESB/EES- sinnar kátir hér og í Bretlandi

Nýleg herfræði ESB- sinna á Íslandi borgaði sig sannarlega, að umvefja EES- samninginn sérstakri ástúð, þegar sýnt var að ESB- umsókn yrði ekki á dagskrá í bráð. Þriðji Orkupakkinn í höfn, Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur sammála um að regluveldi...

Verstir þegar mest á reynir

ESB íhugar viðskiptaþvinganir á Ísland vegna makrílveiða okkar. Valdi verði beitt, þrátt fyrir að réttur Íslendinga til veiðanna sé augljós hverjum þeim, sem skoðar tölurnar. Valdi ESB verður ekki beitt gegn Rússum, heldur fórnarlambinu, Íslandi, sem...

Stjórnin sveik kjósendur sína

Hví fóstrar ríkisstjórnin andstæðinga sína, en svíkur vilja kjósenda sinna í orkupakkamálinu, sem viðhorfskönnun MMR í byrjun maí sýnir skýra andstöðu þeirra við málið? Kjósendur VG og Framsóknarflokksins standa amk. tveir á móti einum gegn samþykkt...

Æpandi þögn Katrínar og VG

Nú þegar styrja Skota lýsir yfir neyðarástandi í heiminum vegna hlutfalls koltvísýrings í loftinu, er VG- forsætisráðherra Íslands fljót að brenna til fundar í flugvél til Skotlands. Á meðan er þögn Katrínar og flokks hennar, Vinstri grænna, um Þriðju...

Nú genguð þið of langt!

Langlundargeð hins almenna Sjálfstæðismanns, sem heldur enn að Landsfundur endurspegli ríkjandi skoðanir innan flokksins er nú þrotið. Vitað var að varaformaðurinn aðhylltist Brusselska hætti eins og löng hefð er fyrir í því embætti. Krosstrén svigna En...

Suðaustan þvæla

Frá ESB í Brussel berst reglulega tormelt þvæla, með orðalagi og tilvísunum vísvitandi í hring, sem aldrei yrði samþykkt sem lög á Íslandi ef skýrt væri að orðum kveðið. Þessi texti ESB- tilskipunar yrði t.d. aldrei samþykktur hér: 1.gr. ESB fer með...

Hver samþykktur hælisleitandi kostar okkur amk. 10 m.kr.

Nú þegar hver einasti íslenskur pólitíkus keppist við að vera "betri" en sá næsti í málefnum hælisleitenda, rýkur beini kostnaðurinn vegna þeirra upp og fjöldinn þar með, eins og hjá Merkel 2015 á sterum. Þrír milljarðar króna á ári hrökkva skammt og nú...

Sjálfseyðingarhvatarflokkurinn?

Afar leitt er að horfa upp á þessi mistök ráðherra Sjálfstæðisflokksins, að gangast fyrir um innleiðingu 3. orkutilskipunar ESB hér á landi. Kaldhæðnin sem felst í því að Nýsköpunarráðherrann leggi þetta fram er hláleg, þar sem þetta leggur stein í götu...

Sleppið að leggja Orkupakkann fram

Bretar eiga að yfirgefa ESB eftir átta daga, en Ísland hefur níu daga til þess að leggja Þriðju orkutilskipun ESB fyrir Alþingi. Best færi ef sleppt yrði að leggja Orkupakkann fram, þar sem engin knýjandi nauðsyn er á því og margt þarfara er að ákveða á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband