Færsluflokkur: Evrópumál

Meginþorri Sjálfstæðisfólks gegn 3. orkutilskipun ESB

Furðu vekur að ráðandi ríkisstjórn með VG og Sjálfstæðisfólk í forsvari skuli leggja fram frumvarp um 3. orkutilskipun ESB. Þar eru flokkar sem hafa marg- staðfest andstöðu sína á flokksþingum við framsal valds til ESB. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins...

Um hrokann

Hér tengist bloggið mitt við rétta frétt, um Donald Tusk : https://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/2230082/

ESB- hrokinn nálgast hámark sitt

Forseti Evrópuþingsins, Donald Tusk, opinberaði hroka- afstöðu ESB gagnvart Bretlandi í dag, þegar til stendur að reyna frekari samninga við Theresu May forsætisráðherra um útgöngu Breta úr ESB. Tusk sagði þá þetta: "I’ve been wondering what the...

Orkutilskipun tilgangslaus fyrir Ísland

Furðulegt má þykja að ráðherra og varaformaður Sjálfstæðis- flokksins verji þriðju orkutilskipun ESB, sem er tilgangslaust valdaframsal til þeirra sem gáfu hana út. Mér fallast hendur við það að sjá þessar stuðningsyfirlýsingar sjálfstæðisfólks við...

Þriðji orkupakkinn er þriðja ríkið

Fundur Sjálfstæðisfélaganna í Valhöll um Þriðja orkupakka ESB var með afbrigðum góður. Þrumandi ræða Styrmis Gunnarssonar um missi sjálfstæðis landsins við samþykki þessara ólaga opnaði hug fólks og aðrir frummælendur studdu einnig þá skoðun með gögnum...

BDMF í burðarliðnum?

Framsóknarflokkurinn sá skýrt þegar á reyndi að Pírötum væri ekki treystandi. Þar að auki voru óþægilegu málin ekki útrædd strax. Hvernig er hægt að semja við Pírata sem vilja gjörbylta stjórnarskránni og jafnvel ganga í ESB? Stríðsöxin grafin Nú liggur...

Með Svarta Pétur í spilastokknum

VG og Framsóknar- flokkurinn gætu hugsanlega náð saman, en að taka ESB- Samfylkinguna inn og bæta fjórum Pírata- ólíkindatólum við og treysta á það að enginn þessarra 32 þingmanna víki af stefnunni á fjórum árum er hámark bjartsýninnar. Óvissuspil...

Helmingur VG-kjósenda étur ESB-hattinn

Valkostirnir núna eru hægri miðjustjórn leidd af Sjálfstæðisflokki eða vinstri stjórn leidd af Vinstri grænum. En í þeirri vinstri er kötturinn í sekknum ekki aðeins Steingrímur J. Sigfússon, heldur umsókn um aðild að ESB. Augljóst er að Samfylkingin...

Hætta stuðningi við viðskiptabann á Rússa

Nú er gott tækifæri fyrir utanríkisráðherra og fráfarandi stjórn að hætta stuðningi við viðskiptabann á Rússa, svo að samband og viðskipti við þá komist í eðlilegt horf. Jákvæðir straumar á heimsmeistara- keppninni myndu hjálpa verulega til að snúa...

Snúið við eftir langa mæðu

Langflestir Íslendingar samþykkja að aðstoða þurfi sýrlenskt flóttafólk í neyð þeirra. Því fór milljarður króna í það árið 2016 en aðeins 24 Sýrlendingar skiluðu sér til Íslands á því ári, skilst mér. Tugmilljónir króna á mann hlýtur að vera met í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband