Færsluflokkur: Evrópumál

Beiðni til ungra íslenskra kvenna

Ísland er víst með mesta jafnrétti kynjanna í heimi, enn eitt árið. Ungar menntaðar konur í þéttbýli er sá hópur landsins sem líklegastur er til þess að kjósa inngöngu þjóðarinnar í Evrópusambandið. Þessi hópur þarf að íhuga nokkrar staðreyndir, óháð...

Vélstjóranum að kenna

Gylfi viðskiptaráðherra fylgir fordæmi Jóhönnu vel. Gegnsæja ríkisstjórnin er einungis alveg glær þegar kemur að spurningum um verk hennar. Annars er límúsína hennar með kolsvartar rúður, líka framrúðu, enda er óvíst hvert farið er eða hvort manneskja sé...

Dagar hinna skýru svara

Aukalandsfundur Sjálfstæðisflokksins um helgina gefur tækifæri til þess að hinn þögli meirihluti stærsta stjórnmálaflokks landsins fái skýrari svör við grundvallarspurningum sínum. Ætlar forystan að ganga hreint fram með skýra afstöðu í helstu málum...

Að ósi skal á stemma

Skyldi nú engan furða að Spánn vilji Íslensku landhelgina inn í fiskveiðistjórnun ESB, sem velur fæðingardag Jóns Sigurðssonar forseta og lýðveldisstofnun Íslands til þess að tilkynna hörmungina, staðfestingu umsóknar Íslands um ESB- aðild. Áðan las ég...

Hver er Þrándur í Götu?

Hverjir skyldu það vera sem helst standa í vegi fyrir því að ESB- umsóknin verði dregin til baka, nú þegar ljóst er að hún er tilgangslaus? Jú, aðilar innan Sjálfstæðisflokksins. Enn þverskallast nokkrir áhrifamiklir ESB- sinnar við það að ljúka málinu,...

Evran í neðra

Spurningar um sanngirni koma ofarlega upp í hugann vegna Evrunnar, Þýskalands og Suður- Evrópu, sérstaklega Grikklands. Það á ekki af Þjóðverjum að ganga þessa dagana. Þýskur almenningur hefur verið hvað duglegastur í heimi sl. 10 ár við söfnun sparifjár...

Góður fundur

Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, hélt góðan opinn fund í Valhöll hádeginu í gær. Form fundarins var fínt, stutt ræða hans, hann einn uppi á sviði og til svara og nægur tími fyrir spurningar, þannig að þau komust að sem vildu. Ég tróð...

« Fyrri síða

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband