Færsluflokkur: Evrópumál

Gott hjá SUS

Fínt framtak hjá unga fólkinu í Sjálfstæðisflokknum að standa að ítarlegri kynningu og umræðufundi í Valhöll í gærkveldi. Þessi fundur hefði mátt vera fyrr, því að upplýsingar og umræður sem þarna komu fram hljóta að fá hverja íhugula manneskju til þess...

Icesave- ESB-aðlögun ekki tengd?

Gefum okkur að Icesave- uppgjör og ESB- aðildarumsókn séu ekki tengd mál, þótt erfitt sé að ímynda sér það. Gefum okkur líka að Sjálfsæðisflokkurinn hafi átt drjúgan þátt í Icesave- samningaferlinu. Samt segi ég við þingmenn flokksins: ekki staðfesta...

Forðast þjóðaratkvæðagreiðslu og staðgreiðslu

Af hverju þáðu Bretar og Hollendingar ekki eingreiðslutilboð Lee Buchheits vegna Icesave upp á 48 milljarða króna? Á því er bara ein skýring: þeir telja sig fá mun meira með opna tékkanum, Icesave 3. Því er tómt mál um að tala um 50 milljarða sem líklega...

Með góða samvisku en ekkert umboð

Réttlætingarfundur Bjarna Benediktssonar á Icesave í dag sýndi fundarmönnum að grunnforsendur Icesave hafa ekkert breyst, að til standi að ganga að ólögmætum kröfum Breta og Hollendinga með því að greiða höfuðstól lágmarksupphæðarinnar. Sú niðurstaða er...

Samstöðugríman tekin niður

Bjarni Benediktsson var kosinn formaður Sjálfstæðisflokksins sem „sátt“ á milli ESB- sinna og ESB- aðildarandstæðinga innan flokksins. Margoft reyndu flokksmenn, þ.á.m. ég, að spyrja Bjarna á fundum um tvennt: Ætlarðu að semja um Icesave og...

Flokkur í herkví

Bjarna Benediktssyni virðist munu takast ætlunarverk sín, að keyra Icesave- ánauðina í gegn og að láta ESB- aðlögunina ganga alla leið. Þar með tókst litlum hluta Sjálfstæðisflokksins að taka flokkinn herfangi þrátt fyrir skýra andstöðu drjúgs meirihluta...

Styðjum íslensku lausnina

Nú fer hver að verða síðastur til þess að skuldbinda ríkisstjórnir í Evrópu vegna falls banka, þar sem reglur ESB/EFTA beinlínis banna það og „íslensku lausninni“ er hampað erlendis sem módeli er beri að fylgja frekar en t.d. írsku leiðinni...

Evran glóir ekki lengur

Grikkland, Írland, Portúgal og Spánn skrifa gúmmítékka á Evrurnar sínar, en Tékkar sýna sjálfir ábyrgð og vilja ekki Evru fyrr en ríkisfjármálin eru komin í lag, enda er langur vegur í Maastricht- skilyrðin eins og á Íslandi. Þjóðverjar hertu líka...

Þorsteinn gegn lýðræðinu

Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins kveðst fylgja lýðræðislegu ferli í ESB- aðlöguninni, en raunin er allt önnur. Fólkið sem kaus þann flokk og Vinstri Græn vænti þess að þingmenn færu eftir ályktunum landsfunda sinna, sem...

Hver gætir sjónarmiða íslensks almennings?

Sá sem tryggja vill sér sigur í nútíma kosningum þarf að leggja fram verulegt fé. ESB og íslenska vinstri stjórnin gæta ekki jafnræðis gagnvart íslenskum almenningi sem leggst gegn aðild að ESB en mun aldrei fá nema garðslöngu til þess að slökkva þennan...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband