Færsluflokkur: Evrópumál

Eymdarstefnan innsigluð

Stjórnmálafólkið sem kjósendur ráða til þess að fara með sameiginlega sjóði okkar er ekki endilega það skynsamasta í viðskiptum eða gætir fjármála okkar sem best. Það sést best á vanhugsaðri þáttöku í pólitískum yfirlýsingum, helst í gegn um ESB og er...

Schengen fortíðin, Tyrkland í ESB?

Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, sagði í dag að Schengen svæðið muni brátt tilheyra fortíðinni, nema skilvirk tök á ytri landamærum ESB verði tryggð. Tyrkland inn í ESB? Nú er Tyrkland í miðju atburðanna og ætlar sannarlega að nota trompin á hendi til...

Mbl.is með kolefnisgjalds- herferð

Einhliða „frétt“ mbl.is um kosti kolefnisgjalds en ekki galla er eins og beint upp úr Fréttablaðinu. Gildar ástæður liggja fyrir því að þetta spillingargjald er ekki lagt á og siðfræði þess er afleit. Þar er gömlum kolaverksmiðjum í raun...

Verjendur Schengen efast skiljanlega

Aðeins gallharðasti kjarni Schengen- samstarfs- aðdáenda reynir enn að verja þau mistök, en þó glittir í varnagla núna, sbr. Björn Bjarnason á Fésbókinni í dag: „Samstarfið í núverandi mynd hefur hrunið og við því þarf að bregðast.“ Enda...

7000 manns á dag

Nú er upphaf afleiðinganna af flóttamannastefnu í ESB ljóst, þar sem 7000 manns koma ólöglega yfir Miðjarðarhafið að meðaltali á dag inn á Schengen- svæðið, sem Ísland tilheyrir. Þýskaland og Svíþjóð hafa tekið við mörgum, en vandræðin hrannast upp þar....

Um 77% ekki Sýrlendingar

Ein meginástæðan fyrir auknu álagi á landamærunum Íslands er sú að fólk innan Schengen- svæðisins hefur ekki sætt hefðbundnu landamæraeftirliti, er óþekkt og óskráð komið til Íslands, skv. Mbl. í dag. Um 170.000 manns komu úr suðri inn á Schengen- svæðið...

Schengen er sprungið

Nú er flestum orðið ljóst að Schengen sem landamæraeftirlit er löngu sprungið. Hver þjóðhöfðinginn af öðrum viðurkennir það að óbreytt uppsetning kemur ekki í veg fyrir flóttamannastraum sem endar í milljónum manna. Þessi tilraun mistókst vegna...

Gírug sveitarfélög

Sama fólkið og tapaði auka- milljörðum króna fyrir okkur í Reykjavík á síðasta ári er ákveðið í að halda áfram á sömu braut. Allt í einu geta sveitarfélög ótrauð tekið við fjölda flóttafólks, haft þau á bótum, sett krakkana í leikskóla og aukið álag á...

Hlutabréf í Evrulöndum falla

Íslenski markaðurinn fékk skell í dag, en Evrulöndin mun meiri, um 5-7% yfirleitt. Allt tal um stöðugleika þess svæðis hlýtur að þagna á degi sem þessum, enda er þýska DAX- vísitalan núna um 22% frá hátindi sínum og þó er framtíðarsýnin hvað björtust...

Fundað með röngum aðila

ESB er jafn líklegt til þess að aðstoða Íslendinga við makrílsölu eins og Bandaríkjaforseti að liðka fyrir hvalkjöti okkar. Fundir Íslendinga ættu að vera með Rússum um það hvernig báðir aðilar geti haldið andliti í þessum hráskinnaleik...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband