Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Maraþonblíða

Fótbrotinn eftir skíðin skreið ég út á svalir og tók myndir af nokkrum sprækum hlaupurum í Vormaraþoni Félags Maraþonhlaupara í Skerjafirðinum í morgun 21/4/2012. Hér miðla ég þeim í PicasaWebAlbum . Skemmtilegast er að skoða það í Full Screen Slideshow...

Bláfjöllin flott

Skíðafærið í Bláfjöllum var unaðslegt í gær. Fólk sveif um í púðrinu og loftið sindraði af kristöllum í sólskininu. Svona dagar lyfta sálinni á hærra plan, í Alpatilfinningu. Ég dáðist að landinu af tindinum og óskaði sem flestum að upplifa svona...

Uppsöfnuð vandræði borgarstjórans

Unglingar valda, gamlingjar gjalda, mætti segja núna þar sem eldra fólk þjáist í Reykjavík, vegna þess að unga fólkið kaus hlálegan grínista yfir okkur öll. Sjá fyrri færslu mína í dag:

Gnarr, Gnarr, nú gnísta tennur

Jón Gnarr, borgarstjórinn fyndni, ásamt Degi B. Eggertssyni sem öllu ræður ættu báðir að fara í smá borgartúr gangandi, hjólandi eða akandi á nagladekkjalausu bílunum sínum út fyrir upphituð stræti 101 miðbæjarins þessar vikurnar, t.d. um íbúagöturnar....

Reiðhjólaliðið þegir þunnu hljóði

Desember 2011 hefur sýnt okkur hve vitlaus reiðhjóladellan er, sem stjórnmálafólk treður upp á landann þessi dægrin. Hér á heimskautinu ráðast stjórnvöld gegn þeim fjölskyldum sem setja öryggið framar öllu, ferðast um með börnin í bílstólum í leikskólann...

Rússneskar biðraðir Bláfjalla

Einmitt þegar Bláfjöll voru komin í góðan gír með vel troðinn snjóinn, þá klikkuðu þau á miðasölunni. Fáránleg röð myndaðist. Ekki var gripið til neinna ráða, að hleypa fólki í gegn um þessa einu lyftu eða neitt slíkt, heldur var aðalatriðið að mjólka...

Dúnmjúkt færi dögum saman

Bláfjöllin koma vel út þessa dagana. Fínt færi, gott veður og frábært útsýni, en fólk lætur sig samt vanta þangað. Árskortið sem ég keypti á tilboði í Hinu Húsinu í Pósthússtræti borgar sig fljótt. Drífið ykkur nú, kaupið árskort fyrir jólin, hafið...

Haustmaraþon FM: nokkrar myndir

Hér líða maraþonhlauparar hjá tímunum saman í Haustmaraþoni FM. Ég dáist að þessu þrautseiga fólki og tók nokkrar myndir sem fylgja í þessum tengli :

Reykjavíkurmaraþon 2011: myndir

Hér er tengill á myndir úr Reykjavíkurmaraþoni 2011 í blíðunni í Skerjafirði, um miðbik og síðari hluta keppninnar, ekki allir keppendur, bara til gamans. Keppendur eiga þarna um 10 kílómetra eftir í hitanum og logninu. Álíka og hlaupið mitt þá um...

Maraþonröð

Hið ágæta Reykjavíkurmaraþon átti erfiða byrjun í Laugardagshöllinni í eftirmiðdag föstudagsins. Skipulagið var svo undarlegt í þetta skipti að metfjöldi fólks sem höfðu skráð sig á netinu þurftu að hanga í röðum tímunum saman til þess eins að fá afhent...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband