Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Sissú

Sigþrúður Pálsdóttir (Sissú) systir mín og aldavinur lést nýlega af krabbameini. Útförin hennar verður frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 7. júlí kl. 15:00. Hér birti ég í myndaalbúmi nokkrar myndir úr lífi hennar, en fjölga þeim von bráðar. Hér er gömul...

Myndir frá Maraþoni í slyddunni

Nokkrar af myndum mínum frá Vormaraþoni Félags Maraþonhlaupara í slyddunni morgun fylgja hér til vinstri í albúmi ( Reykjavik Spring Marathon photos ). Bleytan gerði manni erfitt fyrir, vegna hræðslu við að bleyta vélina, en takið viljann fyrir verkið!...

Bylur fyrir vestan á aðfangadag?

Vinir okkar fyrir vestan eru öllu vanir, en þó er gott að vera kominn í hús á aðfangadag samvæmt spánni, bylur á norðvesturlandi. Þar utanvið er heljar- strengur (sjá vindaspá) sem getur skapað óvænta skelli í byggð. Hrikalega er landið kalt (sjá...

Fyrir framan okkur!

Það gleður mig að hitta á góð verk þá sjaldan að ég fer á leikhús. Risafarsar heilla ekki, en „Fyrir framan annað fólk“ er innilegt og kímið leikrit sem skemmtir manni í umfjöllun um samskipti fólks og það sem betra er, skildi okkur mörg...

Varlega með höfuðið

Sonur minn fékk heilahristing á snjóbretti í Davos í Sviss árið 2007 í fyrstu ferðinni, fyrsta daginn. Myndirnar hér til hliðar sýna þetta. Þar var faglega tekið á málinu af svissneskri skilvirkni. Meðvitundarleysið varaði í um tvær mínútur með...

Hundar sem bíta fólk ganga lausir

Lítill og laus hundur beit mig til blóðs í kálfann í gegn um hlaupabuxurnar þegar ég hljóp á Seltjarnanesi sl. fimmtudag. Eigandinn (Björn? í bláum Íslands- íþróttajakka) baðst fyrst afsökunar en forðaði sér svo með hundana, svartan ljúfan líklega...

Fjallaskíðin ekki til frægðar

Fjallaskíðaferð þriggja vina á Snæfellsjökul sunnudaginn 1. feb. 2009 endaði ekki sem skyldi eins og sést í myndaalbúminu hér til hliðar . Á uppleið lak jeppinn útaf í rólegheitum á flughálu grjótinu og var nálægt veltu, en félagar frá Ólafsvík í...

Fær sonur þinn stolið snjóbretti núna?

Bláfjöllin tóku úr manni kreppuna áðan með fínu skíðafæri og mörgum lyftum. En einhverjir auðnuleysingjar náðu samt að eyðileggja daginn með því að stela snjóbretti sonar míns og annars stráks á meðan þeir borðuðu nestið sitt. Þessir menntaskólastrákar...

Hlaupið úr spiki

Það gleður litla hjartað að hafa klárað 10 km Powerade- hlaupið sæmilega í gær eftir jólaítroðsluna. Ekknabrekkan upp í lokin er erfið, sérstaklega fyrir þau sem eru að rembast við mínúturnar og að sveifla viðbótar- smjörstykkjunum í markið á sem stystum...

Ef við þraukum desember

Kántrýkarlinn Merle Haggard syngur dável um þrautir miðsvetrar. Hér er YouTube tengill og textinn að neðan. Ætli við verðum ekki að framlengja textann út Þorrann og Góuna? If we make it through December Everythings gonna be all right I know It's the...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband