Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Stóriðjan kemur til bjargar

Árið 2008 mun útflutningur loksins skipta máli aftur. Snaraukinn útflutningur stóriðjunnar bjargar miklu sem tapast vegna fallandi gengi krónu og hruns í loðnu- og þorskveiði. Áföllin sem munu dynja á Íslandi á þessu ári vegna verðbréfaævintýra verða...

Þreyjum Þorrann og Góuna!

Líkur á alvarlegri kreppu í Bandaríkjunum og núna í Bretlandi hafa stóraukist. Markaðir í BNA, Asíu og Evrópu halda áfram mismiklu falli sínu. Lánsfjárkreppan nær um allan heim. Keðjuverkun greiðslufalla af húsnæðislánum erlendis er rétt komin á skrið. Á...

Manchester United slysið 50 ára

Þann 6. febrúar 1958, fyrir 50 árum brotlenti BEA flugvél fótboltaliðsins Manchester United í Munchen í (Vestur-) Þýskalandi, með þeim afleiðingum að 23 af 44 farþegum og áhöfn létust. Atburðurinn reyndist mikið áfall fyrir liðið, sem lagðist nær af, en...

Svindl og hrun haldast í hendur

Svindl hefur jafnan fylgt falli verðbréfa. Opinberunin á blekkingum Frakkans Kerviel kemur einmitt á þeim tíma þegar markaðir falla. Á þannig tímum koma í ljós fölsk fyrirtæki og yfirbreiðsluaðgerðir til þess að halda uppi veðum eða verðmæti fyrirtækja....

Skítt með alla skynsemi

Til sönnunar þess að ég er ekki alltaf bölsýnismaður í bankamálum, þá keypti ég hlutabréf í dag í Straumi Burðarási, engin ósköp en nóg til þess að það myndi bíta aðeins ef illa færi. Þau biðu bara þarna, freistandi á genginu rúmum þrettán, þannig að ég...

Fallið er ekki kauptækifæri

Gengi krónunnar hefur fallið um 6,5% á síðustu tveimur vikum , úrvalsvísitalan um 16% árið 2008 og Kaupþing um 19% á árinu . Greiningardeildirnar hljóta að sjá kauptækifæri í því að Kaupþing / Exista / SPRON eru öll metlág, en spá deildanna var upp á...

Ófriðareftirlit og spillingarstyrkir

„Utanríkis- her- og varnarmálaráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur verulegar áhyggjur af ástandinu í landi X og hefur því ákveðið að fara yfir það hvort það verði skoðað að axla ábyrgð á ástandinu í landinu, eða hvort yfirferð á starfi...

Grænland kólnar!

Grænlenskir umhverfissinnar hljóta að kætast núna þegar þeim verður að ósk sinni að land þeirra verði eins kalt og það var vant að vera. Nú berast fréttir þaðan af ísköldum vetri, sem er það sem landsmenn höfðu beðið Evrópusambandið um (hér) í júní sl....

Jen styrkist, íslenskir bankar veikjast

Vandræði stærstu fyrirtækja Íslands, Kaupþings og annarra stórútflytjenda vaxtamunarins jukust í nótt þegar japanska Jenið náði sjö vikna hámarki en hlutafjármarkaðir Asíu og Evrópu sigu í morgun . Þá er ótalinn vandinn vegna skuldatryggingamarkaðarins,...

ESB viðurkennir mistök í umhverfisstefnu

Nú svelta milljónir vegna framleiðslu lífræns eldsneytis, en ESB staðfesti rétt í þessu að það hafi verið mistök að hvetja til þessarar framleiðslu í stefnu sinni (hér) , þar sem bæði fátækt fólk og umhverfið verða fyrir tjóni vegna hennar. Regnskógum er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband