Færsluflokkur: Vísindi og fræði

200 milljónir á mínútu

Hlutabréfamarkaðurinn dregur aðeins andann en afleiðingar fallsins halda áfram, eins og ég skrifaði um í morgun í greininni „ Billjón á 3 mánuðum? “. Hingað til hafði hann fallið um 200 milljónir á mínútu árið...

Billjón á 3 mánuðum?

360.000 milljóna króna fall á fimm dögum, eða 200 milljóna króna fall á hverri mínútu markaðarins árið 2008 er hrun. Það 13,4% fall er þó aðeins brot 36% hrunsins síðustu þrjá mánuði sbr. myndina hér til hliðar. Fallið mun valda gjaldþrotum...

Hungraður heimur, „óvart“

Hverjir valda því að hungur breiðist út eins og farsótt um heiminn núna? Loftslags- verndarfólk horfir nú upp á þær afleiðingar gjörða sinna, að aðgerðir þeirra valda hundruðum milljóna manna hungri um víða veröld. Ofur- umhverfissinnaður netmiðill eins...

Ekki batnar það

Ekki batnar ástandið frá fyrri skrifum mínum (hér) fyrir opnun markaða í morgun. Exista nálgast þriðjung (35,2%) af hæsta virði sínu fyrir tæpum sjö mánuðum. SPRON er undir 40% af útboðsgengi. Skoðun mín frá 24. nóv. sl. „Bankar í afneitun“...

Allt að 40% af fyrra markaðsvirði

Nú er Kaupþing um 60% og Exista um 40% af því virði á markaði sem þau voru í júlí sl. þegar ráðningarnar voru sem mestar. Exista var því 250% meira virði en það er í dag. SPRON er núna um 42% af útboðsgenginu. Hefur þetta engin áhrif á ráðningar? Hve...

Á nöglum í rokinu

Nagladekkin sanna sig núna, enda ófært fyrir loftbóludekkjafólkið og aðra í asahláku og hávaðaroki. Þau sem bregða sér aldrei út fyrir saltaðar aðalgötur Stór- Reykjavíkursvæðisins skilja trauðla hvernig það er að vera naglalaus eins og belja á svelli í...

Mars hverfur sjónum

Nú sjá næturhrafnar Mars hverfa á bak við tunglið. Hér eru myndir af því rétt áður en það gerist og svo önnur þar sem Mars hvarf í litrófinu.

Lokasetning á Balí

Hr. Friday frá Granada var öllum lokið núna áðan, í lok föstudagsins á Balí. Hann sagði lykilsetningu ráðstefnunnar: "We are just very disappointed at this stage. We are ending up with something so watered down there was no need for 12,000 people to...

Ánægjulegt árangursleysi á Balí

Loks er Balí ráðstefnunni lokið og við getum prísað okkur sæl vegna árangursleysis ídealistanna . Gore talaði út í eitt í klukkutíma yfir 10.000 fulltrúum (eða þeim sem eftir voru) þessa tæpu 190 landa um það hvernig ástandi sé og hvað verði að gera, en...

Annars hugar á Balí

Á Balí heyrist nú helst í talsmönnum kauphallanna og kvótabraskaranna (sbr. Gore með sitt fyrirtæki), sem láta nú heyra verulega í sér með það að við verðum að samþykkja afarkosti þeirra, því að annars fellur 30 milljarða dollara (óýkt!) kvótabisnissinn...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband