Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Látum okkur ekki blæða út á Balí

Við Íslendingar munum ekki breyta neinu um hitastig jarðar, hvort sem við grípum til róttækra aðgerða eða sleppum því. Þetta staðfesti íslenskur yfirmaður Kvótaverslunar Loftslagsins, Halldór Þorgeirsson á fundi hér heima í haust, þegar hann sagði (ef ég...

BNA Íslandi til bjargar

Ef Bandaríkin hefðu álpast til þess að skrifa undir bindandi yfirlýsingu núna, þá hefði ósanngjarna kvótakerfið hans Gores hrokkið verulega í gírinn og Ísland neyðst til þess að teljast í hópi „mengandi“ iðnríkja sem borga fyrir 80% af...

Fullt tungl, en fólkið?

Fulla tunglið sem ég tók mynd af áðan var fyrst hulið slæðu, síðan með hálsklút og tróndi loks blindfullt í Tvíburamerkinu. Það þýðir samræður, dans og fjör. Eða er það ekki laugardaksvöldið sem skapar þannig aðstæður? Það kemur vel út að afrita skýru...

Bankar í afneitun

Samkeppnisfærni banka með hátt skuldatryggingarálag miðað við aðra er ekki mikil. Helsti möguleikinn á því að kría út einhvern vaxtamun er þá ef Seðlabankinn hækkar stýrivexti enn meir. En þá hækkar skuldatryggingarálagið strax enn frekar vegna aukinnar...

Veð íslenskra banka?

Landsbankinn greindi Kaupþing þannig fyrir tveimur vikum, að „svimandi hátt“ skuldatryggingarálag upp á 160bp (1,6%) væri verulegur óvissuþáttur fyrir Kaupþing. Nú hefur það hækkað um amk. 74% síðan þá (en um 1000% frá mars sl.) upp í 278bp...

Banna vegna hræðslu við þekkingu?

Hún er dæmalaus hræðslan við upplýsingar og þekkingu sem smitast eins og pestin um allt, sérstaklega í framsæknum vísindum eins og í erfðafræðirannsóknum Íslenskrar erfðagreiningar. Þetta minnir á upphaf Internetsins, þegar andstaðan við frelsun...

Sígandi markaður?

Nú er von á áframhaldandi skelli á mörkuðunum heima í dag, þar sem Jenið hefur risið í 18 mánaða hámark gagnvart dollar og vaxtamunaverslun leggst af að sama skapi . Hlutabréfamarkaðir í Asíu féllu í nótt, þannig að ljóst er hvernig þetta fer á Íslandi,...

Hagavatnssvæðið í myndum

Útsýnið af Hlöðufelli getur verið stórgott, m.a. að Langjökli og skriðjökli hans, Eystri Hagafellsjökli, en Hagavatn myndast við sporð hans. Sandfok getur verið mikið frá svæðinu, eins og sést á myndum mínum, annars vegar frá árinu 2007 í logni og...

Rangt hjá Ingibjörgu Sólrúnu

Geir H. Haarde og Siv Friðleifsdóttir hafa rétt fyrir sér, að sérákvæði Íslands í loftslagsmálum beri að halda, því að annað eru ekki samningar, heldur afsal á „verðmætum“, sem Ingibjörg Sólrún kallar svo. Hún fer með rangt mál þegar hún...

Krónur, skuldir og verðlaus bréf

Ég var á ágætum fundi Viðskiptaráðs um stýrivexti í dag. Davíð var góður fyrir hönd Seðlabanka að vanda, því miður, þar sem öðrum myndi varla líðast þessar hækkanir. Ljóst er að háir vextir eru fastir í sessi. En stóru spurningunni var þar ósvarað: gerir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband