Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Japan 0, Ísland 1

Seðlabanki Japans hélt stýrivöxtum sínum óbreyttum núna í 0,5%. Litlar líkur eru á því að það breytist fyrr en líða tekur á vetur, þar sem vöxtur í Japan fer minnkandi . Þar með festist vaxtamunarverslun með krónuna í sessi og krónan styrkist. Dollarinn...

Alvörutungl

Manneskjur eru móttækilegar fyrir tunglinu. Þetta fulla tungl reis áðan í Nautsmerki. Diskarnir taka á móti upplýsingum frá gervitunglum. Hvenær kemur tungl- móttakari? (ýtið þrisvar á myndina fyrir fulla stærð).

Skarfar á Lönguskerjum

Á Lönguskerjum í Skerjafirði er oft líflegt. Ég tók þessar myndir um daginn í gegn um stjörnukíki þar sem fjöldi skarfa kom saman til þerris, líkt og á bankafundi á mánudegi. Ýtið þrisvar á myndina.

Kaupþings- klemman

Greining Kaupþings sýnir að krónan er of sterk og er háð vaxtamunarviðskiptunum sem halda við „styrk“ hennar og gera okkur öll (sérstaklega Kaupþing) háð gengi japanska Jensins eins og ég sýndi á línuritum áðan . Verðbólgumarkmið Seðlabanka...

Jenið og Ísland eru nátengd

Íslenski markaðurinn er frekar gegnsær þessa dagana, þrátt fyrir flöktið. Vaxtamunarverslun ræður gegni Jensins og íslenski markaðurinn og krónan byggir á þeim viðskiptum, þannig að JPY gengið ræður gengi krónunnar á andhverfan hátt. Íslenski...

Jenið sækir aðeins á

Staða gjaldeyrismarkaða var svona í morgun: Jen hækkar gegn 16 helstu gjaldmiðlum. Besta staða Jensins í sex vikur. G-7 fundurinn segir að heimsþensla muni róast. Dollarinn náði nýrri sögulegri lægð gagnvart Evru. G-7 virðist styðja veikari dollar. Evra...

Þórunn mun klúðra samningsstöðu Íslands

Umhverfisráðherra er ákveðin í því að gefa frá okkur hundruð milljarða til annarra þjóða á meðan þær munu keppast við að kría út sem mestan losunarkvóta koltvísýrings á Balí í desember. Hún staðfesti áðan í ríkisútvarpinu að við ættum ekki að fá...

Klórblöndum ekki tæra vatnið okkar

Ófarir Oslóbúa með sníkjudýr í vatninu virðast setja aftur þrýsting á okkur Íslendinga að samþykkja ómögulega Evrópulöggjöf um skyldublöndun á efnum (klór?) út í vatnið. Noregur tók ekki upp löggjöfina vegna sérhagsmuna Íslands (hreina vatnið). Byrlum...

100 til 150 ár, segir SÞ- nefndin

Barnabarnabarnabörnin okkar gætu séð árangur aðgerðanna í loftslagsmálum, sem munu virka eftir amk. 100 ár segir nefndin góða. Förum beint í smáa letrið eins og í tryggingasamningi: IPCC umhverfissinnanefnd Sameinuðu þjóðanna segir í síðustu skýrslu...

Besta auglýsing í heimi

Nú þýðir ekkert að koma með rök gegn fullyrðingum Gorsins og umhverfissinnanefndarinnar. Landburður af vísindalegum rökum gegn fullyrðingum Gores virðist heldur engu breyta. Áætlun friðarverlaunahafans um það að kaupa loftkvóta fyrir sig og sína upp á 60...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband