Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Al Gore og Dalai Lama?

Finnst ykkur Al Gore virkilega eiga heima í þessum hópi?: 1989 Dalai Lama 1979 Móðir Theresa 1964 Martin Luther King jr.  Eða þessum?: 2005 Alþjóða kjarnorkumálastofnunin  1999 Læknar án landamæra 1988 Friðarsveitir S.Þ. 1985 Læknar gegn kjarnorkustríði...

Þróunaraðstoð fer til stríðsrekstrar

Þróunaraðstoð til Afríku greiðir í raun stríðsekstur hverrar þjóðar þar. Mynstrið endurtekur sig stöðugt, þar sem herforingjar gera ráð fyrir þróunaraðstoð til þess að greiða fyrir ýmsa eðlilega kostnaðarþætti samfélagsins en eyða sömu upphæðum til...

Margræð ís- mynd

Hvað táknar þessi mynd? Ég tók hana við Kleifarvatn fyrir nokkrum árum og hún kveikir alls konar hugmyndir. Ýtið þrisvar fyrir fulla stærð.

Sannfærð(ur)? Taktu prófið

Hversu sannfærð(ur) ertu í loftslagsmálunum? Þú færð 1 stig að vera sammála hverri þessarra tíu spurninga (þ.e. 10 ef sammála þeim öllum):  Aðgerðir mínar og annarra geta kælt loftslag heims um 2°C á næstu 43 árum. Ég vil að reynt verði að kæla loftslag...

Vaclav Klaus: Hvort er í hættu, frelsið eða loftslagið?

Vaclav Klaus er snillingur orðsins. Forseti Tékklands, með nær 50 heiðursdoktorsnafnbætur, segir allt sem segja þarf um áróðursmaskínur gegn hitnandi heimi. Ég hef lesið fjölda einsleitra áróðusrgreina um málið og séð hvernig tugþúsundir manna hafa fulla...

Áfengisneysla bætir minni, skv. rannsókn

Rottur muna betur ef þær drekka áfengi. Ný- Sjálensk rannsókn sýnir þetta, skv. Tímariti Taugavísinda. Lítil eða meðal- áfengisneysla eykur minni þeirra, bæði hlutatengt og tilfinningatengt. Áður hefur verið sýnt fram á bætta æðaheilsu af hófdrykkju,...

Minni kjarnorka þýðir meira af olíu og kolum

„Þróuðu" löndin pína fátækari lönd til þess að slökkva á kjarnakljúfum sínum , á meðan önnur þróuð ríki auka við kjarnorku sína, eins og Frakkland, sem notar kjarnorku til 80% af raforkuframleiðslu sinni. Til hvers að slökkva á Norður- Kóreum? Svo...

Skömmtunarárin og haftapólitíkin endurvakin

Nú eru nokkrir pólítíkusar komnir í feitt með úthlutun á kolefniskvóta , sem er stjórntæki úr villtustu draumum þeirra sem laumuðust í lykilaðstöðu í ríkisstjórninni. Loftið er orðið að takmörkuðum gæðum og afturhvarfið til skömmtunaráranna er algert....

Stærstu kvótaþegar jarðar

Nýja kvótakvölin, kolefniskvótinn, sem umhverfissinnar skópu og héldu að myndi bjarga heiminum , veldur því núna að stærstu fyrirtæki jarðar vilja tryggja að þeir fái vel sinn skammt á Balí í Indónesíu snemma í desember 2007, þegar framtíð okkar verður...

Davíð bregst bogalistin

Ég hélt forðum að maðurinn sem bjargaði Íslandi, stóð sig svo óendanlega vel og við treystum svo mörg á, Davíð Oddson, myndi halda áfram að brillera og yrði eins konar okkar Greenspan þarna í Seðlabankanum. Því miður hefur annað komið á daginn. Hvert...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband