Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Heilsa og fiskur eða pítsurusl

Hugsum um það sem máli skiptir. Manneskjan er hér á jörðu til þess að fjölga sér, koma genunum áfram.  Gæta síðan afkvæmanna, veita þeim skjól og næringu og stýra þeim í rétta átt til sjálfsbjargar og sjálfstæðrar hugsunar.  Erum við að gera þetta í...

20 þúsund rammar á sekúndu

Myndskeiðið af fallandi dropanum dáleiðir mann. Þetta slær út hippa- hraunlampana! Rannsókn Dr. Sigurðar Thoroddsen í Singapore.

30.000 krónur á mínútu allt árið

Það er skondið að fylgjast með því þegar fólk yfirgefur einn banka fyrir annan af hugsjónaástæðum eins og er að gerast þessa dagana eftir að Bjarni Ármansson forstjóri Glitnis nýtti allan kauprétt sinn og hagnaðist um rúmar 380 milljónir á því, enda...

2 á móti 98

80/20 reglan, sem hefur verið nær algild, er á undanhaldi. Það var jafnan talið að fólk notaði t.d. 20% af fötum sínum 80% af vökutíma sínum. 80% viðskiptavina færðu manni aðeins 20% af hagnaðinum, á meðan 20% þeirra skópu 80% af hagnaðinum. 80%...

Vísindi, dropar og Decode

Vísindin heilla mig æ meir. Það er með ólíkindum hve eljusamt fólk getur verið í leit sinni að örlitlum sannleika að því er virðist, þrátt fyrir andstreymi og jafnvel athlægi er það verður fyrir einhvern tíma í þessu ferli.  Vísindamaður einn, prófessor...

Hver borgar vextina?

Viðbrögðin við einni upphafsblogggrein minni hér, “Fall Íslands” , eru ótrúlega jákvæð og hafa nú gefið mér þá trú að öllum sé ekki sama um hættuna sem steðjar að íslensku efnahagslífi utan frá. Ég þakka ykkur, mörg hundruð manns á tveimur...

Lífsorka fæðunnar

Öll fæða er hlaðin þeirri orku sem fór í hana frá upphafi og allt til munnsins. Því nær upprunanum, því hreinni er orkan sem úr fæðunni fæst. Þannig er t.d. ferskt sushi eða sashimi, að uppsöfnuð lífsorka syndandi fisksins sem safnar sólartillífun í...

Svifryki spúlað burt

Vafasamur sparnaður Horfist í augu við staðreyndina: Borgin hefur ekki tímt almennilega að draga úr svifriki umferðar, af því að borgurunum þótti þetta málefni ekki nógu mikilvægt. Drjúgur hluti þegnanna baðar sig í svifryki daglega en hefur haft meiri...

Orka Íslands

Orkuframleiðsla er orðin grundvöllur íslenska hagkerfisins.   Sjávarútvegur er mikilvægur, en sem ein hæð í byggingunni, ekki sem grunnur og meginstoð, enda er grunnur hans, uppsjávarfiskar eins og loðnan farin að sveiflast verulega til í magni til þess...

Fall Íslands

400 milljarðar brátt á móti krónunni Það gefur auga leið, að 400 milljarða skuldabréfaútgáfa erlendra banka í íslensku krónunni er ekki sú traustsyfirlýsing sem hún lítur út fyrir að vera, heldur misneyting á litlu hagkerfi sem sér sig tilneytt til þess...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband