Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl.

Hér er þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl ., fyrrverandi forseta Hæstaréttar á grein 16.3 Icesave samningsins við Hollendinga (sem er nauðalíkur breska samningnum): „ Afsal á griðhelgi fullveldis Bæði Tryggingasjóðurinn og Ísland samþykkja algerlega...

Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli

Ríkissjónvarpið birti grein úr Icesave- samningnum á 17. júní. Ef Alþingi staðfestir hann, þá afsalar íslenska ríkið sér rétti til varna í þjóðarétti, en getur einungis varist í breskum einkamálarétti. Allar eigur og réttindi ríkisins yrðu þar settar að...

Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun

Steingrímur J. staðfestir að Icesave- gjörðin er á milli einkaaðila, banka og tryggingarsjóðsins og þess vegna fáist hann ekki birtur. Þetta er ekki þjóðasamningur. Lymska Breta í því að draga okkur út úr þjóðarétti yfir í breskan einkamálarétt kemur í...

Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB?

Á ég að trúa því að vinkona mín, Þorgerður Katrín, ætli að bregðast þjóðinni í Icesave- málinu? Einmitt þegar sjálfstæðisþingmenn ná líklegast að fella afarsamninginn ef þeir standa saman, með aðstoð réttsýnna þingmanna úr öðrum flokkum? Ég las annars...

Bara ef þeir hefðu nú farið!

Við lestur fréttar Mbl.is um banka og ábyrgðir hnaut ég um þessa grein mína frá því í júlí 2008 fyrir hrunið. Smá „flashback“: 28.7.2008 | 11:08 Bankar úr landi? Væntanleg þjóðnýting ábyrgða bankanna á meðan þeir halda eignunum leiðir huga...

Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð

Þingmenn Samfylkingar ( sjá listann ) er sá hópur einstaklinga sem keyra vill Icesave- afarsamninginn í gegn um þingið. Látum þau þá kannast við pólítíska ábyrgð sína á þeim gjörningi hér og nú, ekki skömmu síðar þegar afleiðingarnar dynja yfir. Ég hvet...

35 milljarða hækkun á 2 bankadögum!

Áður en þingmenn staðfesta Icesave- afglöpin, athugum fyrst dagsveiflu skuldanna. Um 35 milljarðar króna bættust við Icesave skuldina á sl. tveimur bankadögum vegna 5,5% hækkaðs gengis Sterlingspundsins gegn krónunni. Það eru sömu 35 ma. og allur...

Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn!

Ríkisstjórnir hrunsins heita Urður, Verðandi og Skuld eftir örlaganornunum þremur. Urður er fortíðin, hún var jörðuð, Verðandi beið í 80 daga eftir því að verða stjórn og núna er framtíð okkar ráðin, en hún er Skuld. Hér er lýsing af Wikipediu: Urður,...

Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag?

Landráð eru brot gegn öryggi eða sjálfstæði ríkis. Það að skuldbinda þjóðina um mörg hundruð milljarða vegna afglapa eins einkabanka er einmitt landráð. Lítum á þingmannalistann og athugum hver þeirra ætlar að svíkja þjóð sína í dag á þennan hátt....

Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana!

Ef þörf hafi nokkurn tíma verið á þjóðaratkvæðagreiðslu, þá er það nú. Þreföld skal hún vera: Staðfesting Icesave- afarsamnings um alla tíð, umboð til ESB- aðildarviðræðna og krafa um sjálfstæði seðlabankans gagnvart IMF eða öðrum raunverulegum erlendum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband