Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Skræfurnar sitja hjá

Skræfurnar munu eflaust sitja hjá við atkvæðagreiðslur um þjóðaratkvæði vegna aðildarviðræðna við ESB. Þær geta aldrei stigið almennilega í annan fótinn og fara því hvergi. Loksins þegar þær koma út úr ESB- skápnum, þá er það orðið of seint,...

Ágæti Vinstri- græn kjósandi!

Kaust þú ESB í vor? Kaust þú Icesave ofurskuldbindingu kynslóðanna? Kaust þú að „ver ða að“ gera þetta og hitt ógeðfellt vegna pólitískra hrossakaupa? Kaust þú bara Steingrím J. en ekki Guðfríði Lilju, Atla, Ögmund frænda minn og öll hin? Ég...

Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti

Við höfum nú öll fengið að sjá hvernig fulltrúar þjóðarinnar hafa farið með samningsmarkmiðin í Icesave. Ef þeir fá álíka opið samningsumboð til ESB- samningsumleitana án þess að þjóðin fái að segja álit sitt á því, þá er sami gapuxahátturinn...

Davíð um ESB- Svía

Davíð Oddsson mælir manna heilastur í merku viðtali Agnesar Bragadóttur blaðakonu við hann sem birtist í Mbl. á bls. 12-14 í dag. Meðal margra gullkorna er þetta um Svía vegna Icesave og ESB: „Svíar hafa gengið fram í þessum málum með algjörlega...

Allt sem þú þarft að lesa er komið fram

Afsal réttar Íslands í Icesave er nægt lestrarefni fyrir flesta. En þessar tvær greinar hér vekja mann enn frekar til umhugsunar. Önnur er um það hvernig Bretar geta takmarkalaust nýtt sér ýmiss úrræði að eigin geðþótta og án þess að gefa upp ástæðu...

Frumvarp um Weimar- Ísland

Nú verður frumvarp um stærstu skuldbindingu Íslandssögunnar lagt fram á Alþingi, án þess að aukinn meirihlutastuðningur sé fyrir því á þingi, jafnvel ekki einfaldur meirihluti sem styður það. Bráðaþörf er á því að breyta lögum landsins um meðferð slíkra...

Staðreyndir um Icesave standa

Áköf leit mín að lögfræði í plaggi Jakobs R. Möller skilaði litlu. En álit um það hvað væri algengt eða fátítt í samningum er víða að finna, einnig skoðanir á hinum ýmsu málum, en bein rök gegn neikvæðri túlkun lærðra lögspekinga eru afar rýr. Eftir...

Hæstaréttardómari staðfestir afsal

Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari birti hnitmiðaða grein í Mbl. í dag (bls.15) þar sem hann lýsir þeirri skoðun sinni að afsal felist í Icesave samningunum. Aðalefnið er þó það að íslenska þjóðin eigi að fá úrlausn hlutlausra dómstóla um það...

Gjaldeyrishöft: „svindlarar“ í hverju horni?

Gjaldeyrishaftalögin eru svo hamlandi á eðlileg viðskipti (t.d. vegna tíma og kostnaðar) að stærstu útflutningsfyrirtækin teljast brotleg þótt þau séu t.d. einungis að borga efniskostnað beint erlendis eða af erlendum lánum sínum þar. Hvorugt kemur...

Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar?

Annað hvort er forsætisráðherra Samfylkingar ólæs eða að hún hefur ekki lesið yfir Icesave- samninginn með lögfróðu fólki, samninginn sem hún lét skrifa undir. Sinnaskipti hennar héðan af skipta engu: hún hefði átt að vita betur en að veðsetja...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband