Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Skattlagning í nafni kvenna

Utanríkisráðherra Líberíu, frú Olubanka King-Akerele , kom hingað í heimsókn til starfssystur sinnar, vinkonunnar „Ingu“ (sbr. Silfur Egils ) til þess að afla fjár fyrir baráttumálum kvenna í Líberíu . Inga snaraði víst fram milljónatugum frá...

Hvílíkir markaðir!

Dollar nær lægsta punkti í þrjú ár gagnvart jeni, bæði gull og olía slá ný met, markaðir í Asíu og í Evrópu lækka áfram, litlir BNA bankar gætu orðið gjaldþrota, skuldatryggingarálag á íslensku bankana nær nýjum ofurhæðum, Moody’s lækkaði matið á...

Stóriðjan kemur til bjargar

Árið 2008 mun útflutningur loksins skipta máli aftur. Snaraukinn útflutningur stóriðjunnar bjargar miklu sem tapast vegna fallandi gengi krónu og hruns í loðnu- og þorskveiði. Áföllin sem munu dynja á Íslandi á þessu ári vegna verðbréfaævintýra verða...

Þreyjum Þorrann og Góuna!

Líkur á alvarlegri kreppu í Bandaríkjunum og núna í Bretlandi hafa stóraukist. Markaðir í BNA, Asíu og Evrópu halda áfram mismiklu falli sínu. Lánsfjárkreppan nær um allan heim. Keðjuverkun greiðslufalla af húsnæðislánum erlendis er rétt komin á skrið. Á...

Kaup-Thing lagið

Syngjum nú saman öll sem eitt, við lagið „Wild Thing“, sem margir þekkja úr Lions sælgætisauglýsingunni: Kaup-Thing Lag: Wild thing (af „Born to be bad“ með The Runaways) Kaup-thing You make my heart sting You make everything Come...

Svindl og hrun haldast í hendur

Svindl hefur jafnan fylgt falli verðbréfa. Opinberunin á blekkingum Frakkans Kerviel kemur einmitt á þeim tíma þegar markaðir falla. Á þannig tímum koma í ljós fölsk fyrirtæki og yfirbreiðsluaðgerðir til þess að halda uppi veðum eða verðmæti fyrirtækja....

Skítt með alla skynsemi

Til sönnunar þess að ég er ekki alltaf bölsýnismaður í bankamálum, þá keypti ég hlutabréf í dag í Straumi Burðarási, engin ósköp en nóg til þess að það myndi bíta aðeins ef illa færi. Þau biðu bara þarna, freistandi á genginu rúmum þrettán, þannig að ég...

Kaupþing 55%, Exista 32,8%, SPRON 32,5%

Þetta er markaðsvirði fyritækjanna núna miðað við fyrra hámarksvirði hvers og eins. Einhverjar tilraunir virtust vera í gangi núna áðan til þess að setja gólf undir lækkanir þeirra. Trúlegt er að til tíðinda fari að draga þegar bankar og...

Fallið er ekki kauptækifæri

Gengi krónunnar hefur fallið um 6,5% á síðustu tveimur vikum , úrvalsvísitalan um 16% árið 2008 og Kaupþing um 19% á árinu . Greiningardeildirnar hljóta að sjá kauptækifæri í því að Kaupþing / Exista / SPRON eru öll metlág, en spá deildanna var upp á...

Ófriðareftirlit og spillingarstyrkir

„Utanríkis- her- og varnarmálaráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur verulegar áhyggjur af ástandinu í landi X og hefur því ákveðið að fara yfir það hvort það verði skoðað að axla ábyrgð á ástandinu í landinu, eða hvort yfirferð á starfi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband