Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Jen styrkist, íslenskir bankar veikjast

Vandræði stærstu fyrirtækja Íslands, Kaupþings og annarra stórútflytjenda vaxtamunarins jukust í nótt þegar japanska Jenið náði sjö vikna hámarki en hlutafjármarkaðir Asíu og Evrópu sigu í morgun . Þá er ótalinn vandinn vegna skuldatryggingamarkaðarins,...

ESB viðurkennir mistök í umhverfisstefnu

Nú svelta milljónir vegna framleiðslu lífræns eldsneytis, en ESB staðfesti rétt í þessu að það hafi verið mistök að hvetja til þessarar framleiðslu í stefnu sinni (hér) , þar sem bæði fátækt fólk og umhverfið verða fyrir tjóni vegna hennar. Regnskógum er...

Fórnarkostnaður stjórnarinnar

Hve miklu má fórna fyrir friðinn? Sjálfstæðis- og Samfylkingarmanneskja ætti hvor um sig að velta þessari spurningu fyrir sér núna, áður en völlurinn er allur sviðinn á árinu 2008 og leitað verður blóraböggla logandi ljósi. Ef svo fer sem horfir, þá...

200 milljónir á mínútu

Hlutabréfamarkaðurinn dregur aðeins andann en afleiðingar fallsins halda áfram, eins og ég skrifaði um í morgun í greininni „ Billjón á 3 mánuðum? “. Hingað til hafði hann fallið um 200 milljónir á mínútu árið...

Billjón á 3 mánuðum?

360.000 milljóna króna fall á fimm dögum, eða 200 milljóna króna fall á hverri mínútu markaðarins árið 2008 er hrun. Það 13,4% fall er þó aðeins brot 36% hrunsins síðustu þrjá mánuði sbr. myndina hér til hliðar. Fallið mun valda gjaldþrotum...

Hungraður heimur, „óvart“

Hverjir valda því að hungur breiðist út eins og farsótt um heiminn núna? Loftslags- verndarfólk horfir nú upp á þær afleiðingar gjörða sinna, að aðgerðir þeirra valda hundruðum milljóna manna hungri um víða veröld. Ofur- umhverfissinnaður netmiðill eins...

Ekki batnar það

Ekki batnar ástandið frá fyrri skrifum mínum (hér) fyrir opnun markaða í morgun. Exista nálgast þriðjung (35,2%) af hæsta virði sínu fyrir tæpum sjö mánuðum. SPRON er undir 40% af útboðsgengi. Skoðun mín frá 24. nóv. sl. „Bankar í afneitun“...

Allt að 40% af fyrra markaðsvirði

Nú er Kaupþing um 60% og Exista um 40% af því virði á markaði sem þau voru í júlí sl. þegar ráðningarnar voru sem mestar. Exista var því 250% meira virði en það er í dag. SPRON er núna um 42% af útboðsgenginu. Hefur þetta engin áhrif á ráðningar? Hve...

Þróunarlaus aðstoð

Utanríkis-, her- og varnarmálaráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem sækist eftir sæti í Öryggisráðinu, segir ábyrgð okkar Íslendinga vera aðallega gagnvart þeim löndum Afríku, þar sem þróun mannlegs lífs er komin skemmst á veg skv. lista Sameinuðu...

Þróunaraðstoð fer til stríðsrekstrar

Þróunaraðstoð til Afríku greiðir í raun stríðsekstur hverrar þjóðar þar. Mynstrið endurtekur sig stöðugt, þar sem herforingjar gera ráð fyrir þróunaraðstoð til þess að greiða fyrir ýmsa eðlilega kostnaðarþætti samfélagsins en eyða sömu upphæðum til...

« Fyrri síða

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband