Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Hraðbraut til heljar

Verðbólgan á Íslandi var um 100% hér þegar ég var úti í námi forðum. Í hagfræðinni kom það samnemendum mínum á óvart þegar ég sagði þeim frá Íslandi að fólk vildi þá kaupa fljótt fleiri vörur. Nemendurnir bjuggust við því að flestir héldu að sér höndum,...

Gore er ræðusnillingur

Ég er þakklátur Glitni fyrir tækifærið að fá að sjá þennan einstaka ræðusnilling og hópstjórnanda, Al Gore. Hann heldur athygli manns vel, er klár og fyndinn, en er fyrst og fremst með stjörnu- sölumannshæfileika sem hann nýtir til fulls í þessari...

Veitum framúrskarandi forystu

Nóbels- og Óskarðsverðlaunahafinn Al Gore sagði áðam að Ísland veiti „framúrskarandi forystu“ varðandi endurnýjanlega orku í heiminum. Einnig að ríki okkar geri heilmikið í umhverfismálum. Núna á eftir fer ég því og hlusta á fyrirlestur hans...

Gorhugsun um Hinn máttuga mann

Samkvæmt Al Gore ættu aðgerðir Íslendinga í loftslagsmálum að breyta einhverju. En hverju, í hvaða átt? Hefur einhver trú á tölvulíkani með spá um um hitastig 15-20 ár fram í tímann fyrir einstök lönd? En fyrir næsta vetur á Íslandi? Skoðum vef IPCC,...

Milljarðatuga munur

Réttar aðgerðir Seðlabanka hefðu getað sparað okkur amk. 50 milljarða í dag. Á opnum kynningarfundi Seðlabankans í maí 2007 komu fram upplýsingar sem ég bloggaði um þann 25. maí 2007, „Stöðugt ástand?“ . Þar kemur m.a. fram: „ Annað sem...

Krónubréfum skilað

Nú er komið að því! Minnst er um spákaupmennsku í krónunni, heldur nauðvörn, þar sem Krónubréfin eru líklega að skila sér inn í haugum. Fjárfestarnir gefast upp á þessu óöryggi hver af öðrum, þótt þeir missi af vöxtum í framtíðinni, þá sleppa þeir líkast...

Allt löngu fyrirséð

Hrun bankakerfisins og krónunnar, árásir spekúlanta, ris skuldatryggingaálags og fasteignafallið voru löngu fyrirséðar afleiðingar vaxtahækkana Seðlabankans. Rennið yfir árstilraunir mínar hér til vinstri til þess að benda á þessa augljósu niðurstöðu...

Mínus 500 milljarðar á einni klst.?

Skuldir þjóðarbúsins, amk. 7000 ma., jukust líklega um 500 milljarða króna í morgun á einni klukkustund. Krónan féll nær 9% gagnvart Jeni, sem er langstærsta myntin í skuldakörfu Íslendinga. Þetta fall er í viðbót við gengisfallið fyrir helgi. En 140...

Laun þín 2008: mínus 15-17%

Krónulaun þín 2008 rýrnuðu um 15-17% á þessu ári, 2008 mínus þær launahækkanir sem þú hefur fengið. Gengisfellingin er slík. Ef þú tókst lán í erlendum gjaldeyri á þessum 10 vikum, þá hafa þau hækkað um 1,7% fyrir hverja viku sem liðin er síðan það...

Þórunn á bremsunni

Ef Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra nær sínu fram, þá bremsar hún hagvaxtarkerrunni okkar, sem Glitnir hefur þegar spáð kyrrstöðu á þessu ári, 0% hagvexti. Kolefnislosunarkvóti hennar er skorinn við nögl, enda er hún augljóslega ákveðin í því...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband