Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

ESB- framboði árnað heilla

Mikið væri gott fyrir landann ef nýja ESB- framboðið yrði að veruleika. Loksins talar sá hópur þá tæpitungulaust og fær kosningu út á sína stefnu og sitt fólk, ekki út á aðra níu tíundu Sjálfstæðisflokksins eins og hingað til, en níðir samt af honum...

Engin ástæða til aðgerða

Vel færi á því að fólk kynnti sér loftslagspakkann (skýrslu SÞ) eins og ESB- pakkann. Niðurstöður skýrsluhöfunda eru m.a. að loftslagsbreytingar muni halda áfram öldum saman, jafnvel þótt hætt yrði alfarið að losa koltvísýring. Óafturkallanlegar...

ESB tryggir tyrkneskt limbó Íslands

ESB rígheldur í ólánsumsókn Íslands og fjármagnar áróðursskrifstofu áfram, þrátt fyrir skýra andstöðu íslenskrar ríkisstjórnar og þjóðar. Það minnir á umsókn Tyrkja um aðgang að ESB frá 1987 og 1999, sem er nú haldið í dái þar til nokkur smáatriði verða...

Hættir samt ekki við kapalinn

Þrátt fyrir slakasta vatnsár í sögu Landsvirkjunar, með skertu orkuöryggi, þá heldur forstjórinn sig við þá rökvillu að rafstrengur til Evrópu yrði hjálplegur Íslandi. Að orkan frá Evrópu myndi forða okkur frekar frá því að lenda í vandræðum. Þetta álit...

Þorsteinn um mælgina

Mitt í þessum óendanlega orðaflaumi stjórnar- andstöðunnar um orðinn hlut er rétt að vitna í Þorstein Pálsson um þetta efni, á Alþingi 8. nóvember 1990*: „... Sá maður sem öðrum fremur telst vera faðir utanríkisstefnu íslenska ríkisins er Bjarni...

Leitin að Pakkmann hefst

Nú er orðið tímabært að leitin hefjist að þeim Íslendingi sem ekki veit enn hvað er í ESB- pakkanum eftir öll þessi ár, köllum hann Pakkmann. Eftir Alþingis- kosningar árið 2007 voru Pakkmenn fjölmargir, enda var Samfylkingin komin í stjórn ásamt...

Líkir 90% Sjálfstæðisfólks við Fasista?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, einn harðasti ESB- aðlögunarsinni á Íslandi amk. síðan ársins 2006, fer gersamlega yfirum þegar henni og skoðanabræðrum hennar er eðlilega ýtt til hliðar í Sjálfstæðisflokknum, þar sem 90% standa gegn aðild að ESB . Hún...

Lífræn orkuframleiðsla veldur byltingum

Nú er sýnt fram á skýra fylgni með háu matvælaverði og óeirðum víða um heim. Þar kemur framleiðsla lífræns eldsneytis sterk inn, en hún hækkaði svo matvælaverð að ESB varð að breyta stefnu sinni að hluta. Ef við verðum pínd til þess að sulla matvælum út...

Fólkið valdi og er enn sannfært

Fólkið vill ekki inngöngu í ESB. MMR- könnun sýnir skýrt (sjá mynd) að af þeim sem taka afstöðu, þá standa nær 90% kjósenda ríkisstjórnarflokkanna gegn aðild að ESB. En um 90% Samfylkingar fylgir aðild og fólkið kýs ekki þann flokk. Vinstri Græn standa...

Grænland, Noregur og Ísland, nei við ESB

Stjórnvöldum ber líklega núna gæfa til að vinda ofan af ESB- umsókn vinstriflokkanna. Þar með bætist Ísland í hóp þeirra norrænu auðlindaþjóða sem hafna ESB- aðild eða umsókn um hana. Grænlendingar tóku af skarið og njóta nú afraskturs stefnu sinnar....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband