Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Ábati annarra

Sæstrengs- draugurinn er langt frá því horfinn út í móðuna miklu, því nú reikna útlendingar út verulegan ábata af því að taka rafmagnið til Bretlands í stað þess að nýta það hér, en sleppa því að geta þess hver fær ábatann! Fjárfestarnir sem tækju þetta...

Hvað þarf annars mikið til?

Er ekki nóg að hryðjuverkasamtök sýni afhöfðanir á netinu til þess að loka megi vefsetrum þeirra? Þingmanni Pírata virðist ekki finnast það og birti því netsvindl- hlekk til þess að við megum kynnast sjónarmiðum afhausaranna betur. Eða eins og hann segir...

Afturköllun ESB- umsóknar er þverpólitísk

Varla hefði mig grunað áður að ég dimmblár kappinn settist sjálfviljugur með eldrauðum pólitíkusum í stjórn félags, nema þá kannski í andans málum. En afturköllun ESB- umsóknarinnar er slíkt þjóðþrifamál og er í eðli sínu þverpólitískt, að þörf er á...

EES ekki greypt í stein

Daglega berast fréttir af því hvernig Íslandi farnast vegna ESB- tilskipana, sem Íslandi beri að taka upp vegna EES- samningsins. Sú leiða hefð komst á hjá Jóhönnu- stjórninni að skrifa undir hverja tilskipun nær óséða og er erfitt að vinda ofan af þeim...

Evrulanda- spítalinn fullur

Þegar efnahagsráðherra næststærsta hagkerfis Evrulanda lýsir efnahagslífi land síns sem sjúku, þá hlýtur að vera mark á því takandi. En þar með er ein helsta stoðin undir efnahag Evrunar veik, þar sem þrjú af fjórum helstu hagkerfum Evrulanda eru lömuð...

Sjálfstætt ESB- Skotland er þversögn

Skotum er vandi á höndum að kjósa um sjálfstæði, nú þegar vinsæl vinstri sveifla gerir kröfu um virka ESB- aðild Skotlands. Hvað á þá sannur skoskur sjálfstæðissinni að kjósa, þegar ljóst er að „já“ gerir Skotland að enn meira ESB- héraði en...

Pólitík af Frökkum, fyrir Frakka, með Frökkum!

Sigur þjóðernisflokka í kosningunum um Evrópuþingið er svo afgerandi, að endurhönnun ESB verður næst á dagskrá. Algjör firra væri að halda áfram umsókn Íslands inn í ESB- óvissuna, þegar móttakandi umsóknarinnar veit ekki einu sinni á hvaða nótum hann...

Einn maður, eitt atkvæði í ESB?

Núna lauk kosningum á Evrópuþingið, þar sem 751 þingmaður á að gæta hagsmuna 505 milljón manns. Því standa um 670 þúsund þegnar að baki hverjum þingmanni. Jafnrétti og mannréttindi eru víst í hávegum höfð í ESB, þannig að við gefum okkur að reglan...

Evru- atvinnuleysislönd unga fólksins

Atvinnuleysi ungs fólks (15-24) var 10,7% á Íslandi í desember 2013. Það og hagvöxtur er í hróplegri andstöðu við ástandið í Suður- Evrulöndum sbr. línuritin hér , sem sýnir glöggt að við höfum ekkert að gera í Evru- hópinn með allt hans atvinnuleysi og...

XD nr.1 með 40% meira en sá næsti

Flokkasúpa Íslands nálgast nú fullkomna óreiðu að hætti Pírata með fimm flokka í 11-17% fylgi. Þó stendur Sjálfstæðisflokkur upp úr með nær 24% fylgi, sem er 40% meira en sá næststærsti. ESB- flokkar Hreinir ESB- flokkar, Björt Framtíð og Samfylking eru...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband