Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Hver er Þrándur í Götu?

Hverjir skyldu það vera sem helst standa í vegi fyrir því að ESB- umsóknin verði dregin til baka, nú þegar ljóst er að hún er tilgangslaus? Jú, aðilar innan Sjálfstæðisflokksins. Enn þverskallast nokkrir áhrifamiklir ESB- sinnar við það að ljúka málinu,...

Evran í neðra

Spurningar um sanngirni koma ofarlega upp í hugann vegna Evrunnar, Þýskalands og Suður- Evrópu, sérstaklega Grikklands. Það á ekki af Þjóðverjum að ganga þessa dagana. Þýskur almenningur hefur verið hvað duglegastur í heimi sl. 10 ár við söfnun sparifjár...

Góður fundur

Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, hélt góðan opinn fund í Valhöll hádeginu í gær. Form fundarins var fínt, stutt ræða hans, hann einn uppi á sviði og til svara og nægur tími fyrir spurningar, þannig að þau komust að sem vildu. Ég tróð...

Svik

Ef fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um forsendur greiðslu höfuðstóls Icesave- „skuldarinnar“ og jafnvel vaxta, þá eru það svik við mikinn þorra kjósenda þessarra flokka og þar...

Út á sjó en ekki án vandræða

Ef kíkt er á vindaspá veðurstofunnar má ætla að askan berist suður um Atlantshafið eftir miðnætti aðfararnótt laugardagsins 17/4/2010 og nái þar með að trufla flug á milli Evrópu og Ameríku verulega. Trans- Atlantic flights could be affected from...

Jóhanna Sigurðardóttir vekur furðu

Síðan Jóhanna varð forsætisráðherra, þá hefur hún margoft furðað sig á því sem gerðist hverju sinni, en ekki fengist til þess að grípa til tafarlausra aðgerða til leiðréttingar. Málefni Haga, Glitnis, Kaupþings osfrv. hafa sinn gang án inngripa hennar,...

Að hrökkva eða stökkva

Grein mín um Sjálfstæðisflokkinn, ESB ofl. á opnu Morgunblaðsins í morgun fylgir hér: Nú eru vatnaskil hjá Sjálfstæðisflokknum á landsvísu. Meginþorri kjósenda þessa stærsta stjórnmálaflokks á Íslandi er andvígur inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB...

Um bilið á milli ríkra og fátækra

Frú Margaret Thatcher fór á kostum forðum um muninn á millri ríkra og fátækra , líka um ESB, EMU, Brussel og breska þingið með Sterlingspundið . Þessar klippur er öllum hollt að sjá þessa dagana: Hin klippan er Margaret Thatcher um ESB, EMU, Evru, IMF,...

Samfylking gegn fríverslun við Kína

Grein mín í Morgunblaðinu í morgun: Fríverslunarsamningur Íslands við Kína, sem var í bígerð, fór í neðstu skúffu þegar Samfylkingin komst í stjórn og fór að gæla við ESB- aðild. Síðan, þegar Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu í boði Vinstri...

Hringferli sögunnar

Myndin af ríkisstjórn Íslands árin 1988-1991 sýnir marga þá aðila sem áttu eftir að fléttast inn í Icesave- málin tuttugu árum síðar.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband