Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Umboðslausar flokksforystur

Í hvers umboði starfa þingflokksformenn nú? Andstaðan við Icesave lausnir er 60-75% í hverjum flokki nema hjá Samfylkingunni, sem er með þveröfugt hlutfall en um 22% kjörfylgi. Þjóðaratkvæðagreiðsla er framundan. Ef forystumenn flokkanna álpast til þess...

Öfgar lánshæfismata, AAA til rusls

Mér var hvarflað til þessarar greinar frá 3. apríl 2007: Augljóst hvert Moody's stefnir http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/165985/ og þessarar: Enn of örlátt, segja Bretar http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/173588/ Those were the days,...

Einn maður, eitt atkvæði, loksins!

Pétur H. Blöndal alþingismaður bendir réttilega á að öflug hagsmunasamtök, t.d. Samtök atvinnulífsins geti notað afl sitt til þess að skekkja niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave- frumvarp ríkisstjórnarinnar. Framkvæmdastjóri SA hefur nú þegar...

Umboðslaus ríkisstjórn í Icesave- málinu

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. er umboðslaus í Icesave- málinu og er einn helsti andstæðingur þess að íslenska ríkið komist sæmilega klakklaust frá þessari þraut. Vinstri græn hafa víst aukið við fylgi sitt, en sá flokkur stendur gegn Icesave- uppgjörinu og...

Ólíkindadagur: Vilhjálmur bregst en forsetinn bjargar öllu!

Forseti Íslands bjargaði andlitinu, embættinu og þjóðinni í gærmorgun. En Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins situr enn við sinn keip og vill Icesave og ESB, sama hvað á gengur! Ögurstund Komið er að úrslitastundu hjá...

Sólarlag við Bessastaði

Sólin hnígur hér til viðar móts við Bessastaði (sjá albúm) . Forsetinn snýr þjóðinni hægt yfir eldinum áður en hann birtir löngu tekna ákvörðun sína. Eina valdið sem hann hefur, þumallinn upp eða niður, er nú nýtt að fullu. Allt fyrir eigin drama....

Kynjabundinn mafíustuðningur og afsal milljarðatuga króna?

Sannleikurinn um svindl kolefnislosunarkvótans og ástand þeirra samningamála kom nú í ljós, en á meðan fórnar Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra stöðu Íslands og kallar það að „ tryggja samning“. Morgunblaðið birti frétt um risasvindlið...

Svandís er með lausnirnar!

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir Ísland vilja leysa loftslagsvandann með öðrum þjóðum. Áður hefur hún lýst þessu sem forgangsverkefni, sem er þá tekið fram yfir önnur brýn verkefni. Nú er það súrnun sjávar, sem á að leysa: MBL 17/12/2009...

Loftslags- réttlæti strax!

Mótmælendurnir í Kaupmannahöfn kalla: „Climate Justice now!" Sama hugsum við, en með öfugum formerkjum. Loftslagsráðstefnan og peningaplokkið af Íslendingum sem henni og ríkisstjórninni fylgja er fyrirtaks dæmi um hámark óréttlætis og ósanngirni á...

Loftslagsafleiður: nýjasta nýtt!

Eitt helsta bragð loftslagspólitíkusanna er að lofa langt fram í tímann, nú tífalt kjörtímabil þeirra eða 40 ár. Vonlaust er að dæma um útkomuna svo langt í framtíðinni og alls ekki í nálægð, þar sem ljóst er að aðgerðir manna breyta ekki veðurfari, amk....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband