Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Kyoto2 er dautt

Afar villandi fréttum er nú dreift um Cancun- ráðstefnuna, þ.á.m. frá Utanríkisráðuneytinu. Ljóst var að engin samstaða náðist um það sem stefnt var að frekar en í Kaupmannahöfn fyrir ári. Niðurstaðan er sú að heimssamningur um lagalega bindandi...

Frá ídealisma yfir í sníkjur

Loks glittir í endalok heimshlýnunaræðisins, nú í Cancun í Mexíkó, þar sem 6.164 fulltrúar 193 þjóða gefast upp við að ná samkomulagi um aðgerðir í baráttunni við veðurfarsbreytingar. Kyoto samkomulagið frá 1997 rennur því líklegast sitt skeið með...

Styðjum íslensku lausnina

Nú fer hver að verða síðastur til þess að skuldbinda ríkisstjórnir í Evrópu vegna falls banka, þar sem reglur ESB/EFTA beinlínis banna það og „íslensku lausninni“ er hampað erlendis sem módeli er beri að fylgja frekar en t.d. írsku leiðinni...

Evran glóir ekki lengur

Grikkland, Írland, Portúgal og Spánn skrifa gúmmítékka á Evrurnar sínar, en Tékkar sýna sjálfir ábyrgð og vilja ekki Evru fyrr en ríkisfjármálin eru komin í lag, enda er langur vegur í Maastricht- skilyrðin eins og á Íslandi. Þjóðverjar hertu líka...

Frábær blanda fólks

Niðurstaða stjórnlagaþingskosninganna er eins og til þeirra var stofnað: Frábær blanda fólks til þess að setja ESB ofar stjórnarskrá landsins, að mestu án aðstoðar lögfræðinga. Her án liðsforingja. Ég óskaði fyrrverandi forseta Hæstaréttar til hamingju...

Þorsteinn gegn lýðræðinu

Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins kveðst fylgja lýðræðislegu ferli í ESB- aðlöguninni, en raunin er allt önnur. Fólkið sem kaus þann flokk og Vinstri Græn vænti þess að þingmenn færu eftir ályktunum landsfunda sinna, sem...

Hver gætir sjónarmiða íslensks almennings?

Sá sem tryggja vill sér sigur í nútíma kosningum þarf að leggja fram verulegt fé. ESB og íslenska vinstri stjórnin gæta ekki jafnræðis gagnvart íslenskum almenningi sem leggst gegn aðild að ESB en mun aldrei fá nema garðslöngu til þess að slökkva þennan...

Beiðni til ungra íslenskra kvenna

Ísland er víst með mesta jafnrétti kynjanna í heimi, enn eitt árið. Ungar menntaðar konur í þéttbýli er sá hópur landsins sem líklegastur er til þess að kjósa inngöngu þjóðarinnar í Evrópusambandið. Þessi hópur þarf að íhuga nokkrar staðreyndir, óháð...

Dagar hinna skýru svara

Aukalandsfundur Sjálfstæðisflokksins um helgina gefur tækifæri til þess að hinn þögli meirihluti stærsta stjórnmálaflokks landsins fái skýrari svör við grundvallarspurningum sínum. Ætlar forystan að ganga hreint fram með skýra afstöðu í helstu málum...

Að ósi skal á stemma

Skyldi nú engan furða að Spánn vilji Íslensku landhelgina inn í fiskveiðistjórnun ESB, sem velur fæðingardag Jóns Sigurðssonar forseta og lýðveldisstofnun Íslands til þess að tilkynna hörmungina, staðfestingu umsóknar Íslands um ESB- aðild. Áðan las ég...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband