Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Yfirgengilegur barnaskapur á okkar kostnað

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra er komin á skrið aftur að veikja helstu stoðir þjóðarinnar, nú í Kaupmannahöfn. Afglöpin eru nær daglegt brauð þar á bæ og fólskan ríður ekki við einteyming. Henni sést ekki fyrir, frekar en fjármálaráðherranum, í...

Dökki hesturinn kemur fram

Mig dreymir um dökka hestinn. Í ensku máli merkir dökkur hestur („A dark horse“) t.d. einhvern lítt þekktan stjórnmálamann sem kemur fram og nær óvæntum árangri. Þetta gerist í dagdraumi mínum um Icesave2 atkvæðagreiðsluna á Alþingi:...

Komma- tímar, komma- ráð

Nú eru blómatímar sósíalistanna: „Öreigar Íslands sameinist gegn millistéttinni“ virðist vera slagorð ríkisstjórnarinnar þessi misserin, þegar 60% fjölskyldna hér á landi eru skuldlitlar eða skuldlausar, en árásir stjórnvalda gegn þeim eru...

Jóhanna í Norðurlanda- óráði

Meðfylgjandi ræða forsætisráðherra Íslands fyrir Norðurlandaráði sýnir á engan hátt hug Íslendinga til ESB, sérstaklega í ljósi þess hvernig ESB svínbeygir okkur í erfiðleikunum nú. Þessi ræða er hjákátlegur sleikjuháttur við valdið í von þess að fá...

Ríkisstjórnin hunsar Alþingi og Hæstarétt

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. og Steingríms J. hlýtur að heyra sögunni til þegar hún hunsar Alþingi, Hæstarétt Íslands og vilja þjóðarinnar. Leynisamningar eru ær hennar og kýr. Ef einhvern tíma var ástæða til þess að berja sleif á pottlok, þá er það á...

Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu?

Er von á afsökunarbeiðni frá Jóhönnu Sig. vegna þessarra eftirfarandi þátta, eða eftir eitt ár enn? Allt í óþökk þjóðarinnar: „Samstarf við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn verður enn um sinn snar þáttur í efnahagsstefnu stjórnvalda og gert er ráð fyrir að...

Bretar örvæntu 6. okt. 2008

Mervyn King, Seðlabankastjóri Englands segir í BBC sjónvarpsþætti í dag að tveir breskir bankar hafi legið við greiðslufalli þann 6. okt. 2008, þar sem „versta ástand á friðartímum“ skópst. HBOS og Lloyds TSB bankarnir hefðu þá fallið, en...

Áfram heldur idealisminn ótrauður

Baldur Pétursson hjá EBRD í London greinir vandamál Íslands nokkuð vel í MBL, en kemst að niðurstöðum sem eru í hróplegu ósamræmi við raunveruleikann. Hann virðist gleyma að gengi krónu er haldið sterku með milljarðatuga niðurgreiðslum Seðlabanka og...

Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti

Jóhanna Sig. (einmitt!) fellur í fylgi og Samfylkingin með . Fylgið hennar féll um 40% og flokksins um 19%, á meðan Sjálfstæðisflokkur reis um þriðjung, en ríkisstjórnin hangir á vinsældum Steingríms J. Þessi þriðja ríkisstjórn Samfylkingar á þremur árum...

Sóunarsamvinnu að ljúka?

Það er tími til kominn að skrúfa fyrir sóunaraðstoð ISG (og núna Össurar) við einræðisherra og spillingarkónga Afríku. Henni tókst að hífa eyðsluna upp í mörg þúsund milljónir króna á ári í von um atkvæði til sætis í Öryggisráði SÞ, aðstoð sem gerði ekki...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband