Færsluflokkur: Dægurmál

Örsögur ofl.

Fleira er á bloggi mínu en tuðið mitt frá 2007-2012 um banka, ESB, Icesave og óstjórn. Hér er listi yfir nokkrar örsögur mínar, en ég heiti því oft að skapa fleiri. Sá tími minn mun koma! 4.10.2008 | 14:31 Örsaga: Barnæskan og Remingtoninn Sumarið með...

Fjögur þetta og fjögur hitt

Þessi listi minn og lýsingar sýnir einhvern stríðs- og neyðarfíkil, sem ég vona að fólk haldi ekki að ég sé. En látum það flakka. Jóna Ágústa súperbloggari hvatti mig til þessa: Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina · Flugafgreiðslumaður á...

Fæst er fimmtugum fært, eða hvað?

Afsakið óralangt bloggfrí, en skíðamennskan hlóð batteríin svo vel af jákvæðni að ég hlakka jafnvel til fimmtugsafmælisins sem hófst rétt í þessu, þ.e. 26/2. Vika á skíðum í Selva á Ítalíu með fjölskyldu og vinum ásamt degi á Gagnheiði við Botnssúlur...

Líf í frostinu

Ég tók þessa mynd í kuldanum í Skerjafirði rétt fyrir kl. 10 í morgun. Fjólubláir litir birtast í morgunskímunni. Landið er vel blátt á korti vedur.is. Aðeins einn fugl er eftir! Hann fær „Survivor Bird“- verðlaunin veturinn 2007-2008, sem...

Þorskaheftar konur

Þorskaheftar konur eru hættulegar. Mbl. segir frá því dag að þær séu notaðar til sprengjutilræða í Írak. Minnkaður kvóti veldur kannski heimsvandræðum? En íslenskar konur eru amk. fæstar ýsuheftar!

Kaup-Thing lagið

Syngjum nú saman öll sem eitt, við lagið „Wild Thing“, sem margir þekkja úr Lions sælgætisauglýsingunni: Kaup-Thing Lag: Wild thing (af „Born to be bad“ með The Runaways) Kaup-thing You make my heart sting You make everything Come...

Áramótabrennum frestað?

Áramótabrennum hlýtur að verða frestað eins og flugeldasýningum í Brussel eða jólum Kastrós forðum ef marka má spárnar um áramótaveðrið eftir sólarhring. Kortið sýnir líklega stefnu eldglæringanna í SA eða SSA átt, sem liggur yfirleitt yfir byggð. Veltu...

Fullt tungl, en fólkið?

Fulla tunglið sem ég tók mynd af áðan var fyrst hulið slæðu, síðan með hálsklút og tróndi loks blindfullt í Tvíburamerkinu. Það þýðir samræður, dans og fjör. Eða er það ekki laugardaksvöldið sem skapar þannig aðstæður? Það kemur vel út að afrita skýru...

Öskraði af kvölum

Hófdrykkja hefur ekki skaðað neinn sem ég man eftir, en þessi fyrirhugaða drykkjukeppni á Pravda minnir mig á eitt átakanlegasta drykkjuatriði sem ég hef orðið vitni að. Lögfræðingur einn, mikill drykkjumaður þá ungur, svolgraði í sig 1/3 hluta úr...

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband