Færsluflokkur: Lífstíll

WSJ myndband um fall Íslands

Wall Street Journal birti þetta áhugaverða myndband á annan í jólum um það hvernig Ísland féll saman. Tengillinn sem ég birti á blogginu virkaði illa, smellið því á tengilinn í setningunni. Það er erfitt að horfa á þetta svona sem orðinn...

Sumarið 2008

Sumarið 2008 var heitt og gott hér fyrir sunnan, þökk sé breytilegri náttúru eða hlýnun jarðar eins og aðrir segðu. Hér eru myndir til minja um heitasta daginn. Þá syntu ungar hetjur í sjónum út í sker en aðrir hreyfðu sig léttklæddir á landi. Úti á...

Einstaklingur eða hópmanneskja?

Æðið í kring um handboltann skerpir enn muninn á milli hópsálna og sjálfstæðra einstaklinga. Hefur maður þörf fyrir þessa útrás samkenndarinnar um eitthvað sem kemur manni ekkert við eins og handboltinn, eða getur maður notið þess án allrar þessarar...

Myndir frá maraþondegi

Gærdagurinn var skemmtilegur hlaupadagur. Að vísu kom ég ælandi (bókstaflega) í mark á 51:08 í 10 km hlaupinu, en það tók af fljótt og léttleikinn yfir fólkinu var upplífgandi. Þáttaka í þessu hlaupi veitir aðhald mörgum miðaldra Mullersæfingamönnum eins...

Mótorhjól, ungar og blíðan

Laugarvatn og Þingvellir ljómuðu í heiðskíru logninu núna kl. 7 að sunnudagsmorgni. Ég sveif um á mótorhjólinu til Reykjavíkur í engri umferð, en náttúran hefur sínar hættur. Í þetta sinn voru þær helstar, að ungar fjölda fuglategunda vöppuðu um...

Hekla er flott

Mikill hópur gekk á Heklu á stystu nótt ársins þann 21/6 sl. Við Stefán Bjarnason fórum síðar þann morgun á skíðum þar sem ég tók myndir í sérstöku veðri, þar sem eldingaský og góðveðursbólstur skiptust á. Mér varð ekki um sel þegar hnúalaga skýin...

Frí á miðvikudaginn?

Veðrið gælir við Austurland núna, en sjáið spána fyrir vesturhlutann á miðvikudaginn 28/5: 20°C og úrkomulaust. Ætli það verði lokað vegna góðviðris í höfuðborginni? Vedur.is veðurþáttaspá:

Sjóðandi sunnudagur

Veðurstofan spáir ótrúlegum hlýindum fyrir næsta sunnudag, 25/5 kl. 15:00 sbr. kortið hér til hliðar. Enn er enga vætu að ráði að finna í því, en uppgufun næstu daga hlýtur að skila sér niður. Ferðalangar í Ásbyrgi ættu að hafa sóláburðinn með sér. Við...

Veturinn er bestur

Veturinn á Íslandi slær sumrinu gersamlega við á dögum eins og í gær. Fegurð náttúrunnar á Tindfjallasvæðinu var með endemum, þar sem við Stefán Bjarnason ferðuðumst um á fjallaskíðum. Fet af púðursnjó hafði fallið og sindraði nú í sólskini og...

Bláfjallaklúðrið nær hámarki

Um 10.000 manns fengu loks að kenna á stjórnleysi borgarinnar í Bláfjöllum þegar fólki var stefnt þangað í blíðunni til þess eins að verða vitni að skólabókardæmi um afleiðingar nefndaklúðurs og umræðustjórnmála, sem ég benti á í gær (hér) og áður (hér)...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband