Færsluflokkur: Lífstíll

Bláfjöll: Nú kastar tólfunum!

Dagurinn byrjar vel, bjart til Bláfjalla, vindur 0-2 m/sek. en símsvari og vefur skíðasvæðanna segir, lokaðar stólalyftur vegna vinds og veðurspár! „Við getum ekki boðið upp á stólalyftur“, segir þar. Veðurspáin fyrir daginn á www.vedur.is er...

Bláfjöll: Ráðningar gleymdust

Í Bláfjöllum í kvöld var frábær, vel troðinn snjór, fallegt veður og hundruð áhugasamra ungmenna, en hvað vantaði? Starfsfólk! Því máttum við húka í óralangri röð í einu opnu fullorðinslyftunni í Kóngsgili þar til að ég gafst upp eftir tvær ferðir og...

Njótum þess

Njótum þess til fulls sem við höfum flest í krönunum: gnægð af heitu lækningavatni og köldu, hreinu lífsvatni. Núna eftir sólstöðuhátíðarnar er skrokkurinn gjarnan stirður og lúinn, ofsaltaður og ómögulegur. Ráð mín við því eru helst þau, að nýta ódýra...

Á nöglum í rokinu

Nagladekkin sanna sig núna, enda ófært fyrir loftbóludekkjafólkið og aðra í asahláku og hávaðaroki. Þau sem bregða sér aldrei út fyrir saltaðar aðalgötur Stór- Reykjavíkursvæðisins skilja trauðla hvernig það er að vera naglalaus eins og belja á svelli í...

Smá- jólabylur

Fátt er skemmtilegra en að velkjast í byl. Seinnipart jóladags tók að hvessa og þá voru fjallaskíðin dregin fram og óveðurssettið líttnotaða. Gamanið var mest við sjávarsíðuna þegar á móti blés í snjókomunni af sjónum og fór að dimma, einskonar Hannesar...

Bláfjöllin vakna

Bláfjöllin lifna öll við þegar snjórinn er kominn og árvökult starfsfólkið búið að troða þann snjó sem kom síðustu daga. Ég tók þessa mynd til hægri núna áðan yfir fjöllin, sem lofa góðu og hafa reynst hin mesta skemmtan. Það vekur furðu hve fáir virðast...

Áfengisneysla bætir minni, skv. rannsókn

Rottur muna betur ef þær drekka áfengi. Ný- Sjálensk rannsókn sýnir þetta, skv. Tímariti Taugavísinda. Lítil eða meðal- áfengisneysla eykur minni þeirra, bæði hlutatengt og tilfinningatengt. Áður hefur verið sýnt fram á bætta æðaheilsu af hófdrykkju,...

Nú skil ég Þórberg!

Þessa mynd tók ég áðan við æfingar úti við Skerjafjörð, rétt hjá þeim stað sem við fylgdumst með Þórbergi Þórðarsyni nöktum við Mullersæfingar og hugleiðslu þegar ég var barn að aldri. Orkan sem streymir inn í mann með fersku lofti við sólarlag hlýtur að...

Hvalkjöts- sushi er best

Japanskir kokkar geta látið túnfisk og dádýr í friði, því að langbesta hráefnið er auðfengið, hvalkjöt af háum bragðgæðum og Omega3 að auki. Það hefur verið vinsælt sem sashimi á veitingastöðum hér í áratugi. Það slær þrífrosnum reyktum túnfiski...

Gúgglaðu sjálfan þig!

"Gúgglaðu sjálfan þig!" hefði Sókrates eflaust sagt í dag. Öllum er hollt að slá nafninu sínu inn á Google leitarvélina af og til og fletta þar áfram síðurnar. Núorðið er ekkert til nema að það sé til á netinu. Þú ert kannski svo heppin(n) að vera ekki...

« Fyrri síða

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband