Færsluflokkur: Lífstíll

Dúnmjúkt færi dögum saman

Bláfjöllin koma vel út þessa dagana. Fínt færi, gott veður og frábært útsýni, en fólk lætur sig samt vanta þangað. Árskortið sem ég keypti á tilboði í Hinu Húsinu í Pósthússtræti borgar sig fljótt. Drífið ykkur nú, kaupið árskort fyrir jólin, hafið...

Reykjavíkurmaraþon 2011: myndir

Hér er tengill á myndir úr Reykjavíkurmaraþoni 2011 í blíðunni í Skerjafirði, um miðbik og síðari hluta keppninnar, ekki allir keppendur, bara til gamans. Keppendur eiga þarna um 10 kílómetra eftir í hitanum og logninu. Álíka og hlaupið mitt þá um...

Myndir frá Maraþoni í slyddunni

Nokkrar af myndum mínum frá Vormaraþoni Félags Maraþonhlaupara í slyddunni morgun fylgja hér til vinstri í albúmi ( Reykjavik Spring Marathon photos ). Bleytan gerði manni erfitt fyrir, vegna hræðslu við að bleyta vélina, en takið viljann fyrir verkið!...

Hérinn í snjónum

Hrikalega er snjórinn frískandi. Ég laumaðist í fyrradag í hressa TKS hlaupahópinn á Seltjarnarnesi með hundslappadrífuna bráðnandi á sveittum vöngum. Svo lá þessi snjór svo freistandi í blíðunni í gær eftir að bærinn hafði sem betur fer skafið hann...

Nýtum okkur vindaspána

Það er eins gott að fólkið drífi sig niður af Hvannadalshnúki í þetta sinn, því að vindaspáin (sjá hér) sýnir rok þar á hádegi á sunnudaginn 10.maí. Fjallaskíði koma sér þá vel. Veðurþáttaspáin virkar oft til þess að sýna áhrif á einstökum fjöllum. Kíkið...

Hlaupin hressa upp á andann

Hressilegt hlaupafólk lífgaði strax upp á laugardaginn í Skerjafirðinum, svo að ég tók fjölda mynda af þeim og setti nokkrar í myndaalbúmið hér til hliðar . Þetta var vormaraþon og hálfmaraþon Félags maraþonhlaupara. Mér skilst að marshlaupið hafi verið...

Fjallaskíðin ekki til frægðar

Fjallaskíðaferð þriggja vina á Snæfellsjökul sunnudaginn 1. feb. 2009 endaði ekki sem skyldi eins og sést í myndaalbúminu hér til hliðar . Á uppleið lak jeppinn útaf í rólegheitum á flughálu grjótinu og var nálægt veltu, en félagar frá Ólafsvík í...

Fær sonur þinn stolið snjóbretti núna?

Bláfjöllin tóku úr manni kreppuna áðan með fínu skíðafæri og mörgum lyftum. En einhverjir auðnuleysingjar náðu samt að eyðileggja daginn með því að stela snjóbretti sonar míns og annars stráks á meðan þeir borðuðu nestið sitt. Þessir menntaskólastrákar...

Farðu áður en bankarnir falla næst

Við hjónin héldum upp á það áðan að hafa verið gift í ómunatíð með því að fara á veitingastaðinn Basil & Lime á Klapparstíg 38. Kvöldið hófst þar með líflegum móttökum og ljúfri þjónustu. Við fórum beint í aðalréttinn (eftir óvæntan ravioli- smárétt) og...

Hlaupið úr spiki

Það gleður litla hjartað að hafa klárað 10 km Powerade- hlaupið sæmilega í gær eftir jólaítroðsluna. Ekknabrekkan upp í lokin er erfið, sérstaklega fyrir þau sem eru að rembast við mínúturnar og að sveifla viðbótar- smjörstykkjunum í markið á sem stystum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband