Færsluflokkur: Ferðalög

Nær rafmagnsbíllinn að klósettinu?

Ferðalög í frostinu geta reynst erfið, nær maður að Jökulsárlóni? Rafhlöður rafdrifinna bíla þola illa mikið frost, eins og komið hefur skýrt í ljós í kuldakastinu í BNA undanfarið. Bloomberg rekur raunir eigenda Tesla og annarra bifreiða, þar sem ending...

Vanhugsuð aðgerð

Jólagjöf flugvirkja Icelandair til fjölskyldna, vina og erlendra ferðamanna hlýtur að teljast vanhugsuð aðgerð, enda er útkoman eins og þar sé skortur á mannkærleik og skilningi að notfæra sér jólavertíðina til þess að taka jóla- viðskiptavinina í...

Samfylking og VG vilja völlinn burt

Fulltrúar Samfylkingar, VG og Pírata beruðu sig gersamlega í flugmálum á opnum fundi áðan, sérstaklega vegna Reykjavíkurflugvallar. Píratinn lýsti strax yfir að flokkurinn hefði ekki mótað neina stefnu í þessum málum og hún var þar með úr leik. Engin...

Mannsskaðaveður á Írlandi

Stormurinn Ophelia skellur nú á Írland, en hægt er að fylgjast með framgangi hans hér á nullschool.net sem sýnir vind um heim allan. Benda þarf á Írland á heimskortinu og draga það að miðju myndar, en stækka svo t.d. með hjóli músarinnar. Síðan má smella...

Stefnir víða í góðan hita

Vonandi fá sem flestir landsmenn að njóta dagsins í dag útivið, því að amk. spáin er glæsileg eins og sést á myndinni sem fylgir hér, Ísland kl. 16:00 í dag. Kannski nást þessar 25°C í Borgarfirðinum á heiðskírum

Vestrænir ekki velkomnir

Tíðar sprengiárásir á almenning í Tyrklandi og nú síðast niðurbælt valdarán þar sem dómstólar eru svo gott sem lagðir niður er tæpast staðurinn til þess að eyða fríinu sínu. Auk þess flæðir straumur óskráðra flóttamanna af stríðshrjáðum svæðum yfir...

Frí á föstudaginn?

"Lokað vegna veðurs" var stundum sett á dyrnar hjá fyrirtækjum og jafnvel stofnunum á einstökum góðviðrisdögum sumars fyrir nokkrum áratugum. Einn slíkur dagur er í kortunum ef úr rætist, nk. föstudagur 3. júní (og raunar jafnvel fimmtudagurinn líka)....

Fá 78 milljón múslima áritanalaust aðgengi að Íslandi?

Nú snúa Tyrkir upp á hendi ESB í málum farandfólks og vilja rétt til frjálsra ferða um Schengen- svæðið, þ.á.m. til Íslands, án vegabréfsáritunar. ESB íhugar þetta og þvertekur alls ekki fyrir þennan möguleika. Þar með fengju 78 milljón manns (yfir 99%...

Hverfandi kostnaðarvitund hjá borginni

Dagur borgarstjóri fer í heimsreisu við þriðja mann til Seoul í S- Kóreu vegna heims- hlýnunar og umhverfis- mála á meðan klóakið er látið flæða lítthindrað í Skerjaförðinn mánuðum saman. Sóleyju Tómasdóttur, formanni Bílanefndar, finnst bráðnauðsynlegt...

Frosin tilboð

WOW- flugfélagið auglýsti 2015 sæti á 2015 kr. hvert á hádegi í gær. Vinafólk mitt vildi þá stökkva á Salzburg, en tilboðin virtust frosin á dýrari staðina, því að einungis London komst í gegn þegar reynt var. Tilboðið reyndist því alger tímasóun fyrir...

Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband