Færsluflokkur: Umhverfismál

Erfiðið út í buskann

Nú í nótt horfði ég út um gluggann á 7. eldgosið á Reykjanesi á árinu 2024 fara af stað og spúa ógnarmagni af gróðurhúsa- lofttegundum út úr sér. Þeir klukkutímar gerðu að engu alla milljarðaeyðsluna, skattana, aukavinnuna, streituna og erfiðið sem...

Landsvirkjun fyrir pólitíkusa

Landsvirkjun hagnaðist um 142 milljónir króna á dag árið 2023 og afhendir 20.000 milljónir króna af því í arð núna til gæluverkefna pólitíkusa, eins og í fyrra. Tilgangur þessa ríkisfyrirtækis er að tryggja orkuöflun Íslendinga, en hefur núna um langt...

Síðasti séns Svandísar búinn

Nú þykir fullreynt að Svandís Svavarsdóttir er óhæf til ráðherraembættis. Afleiðingar fyrri hörmunga sem hún skóp sem ráðherra hrjá íslenskt þjóðfélag enn, þar sem hún dró lappirnar árum saman að staðfesta tilbúnar virkjanaáætlanir í Neðri- Þjórsá,...

Þarfleysuþrennan

Hælisleitendur, þróunaraðstoð og kolefnislosun eru þau þrjú svið sem eru farin að kosta ótrúlegar fjárhæðir og mætti kalla „Þarfleysuþrennuna“, þar sem alger óþarfi er að eltast við þau. Ríkið er allt Ný kynslóð vex núna úr grasi, þar sem...

Borgarstjóri Krísuvíkur á fullu

Öflugustu andstæðingar orkuskiptanna eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og meirihluti borgarstjórnar. Það kemur skýrast fram í því að nýorkubílar hafa selst mjög vel síðustu ár, allt að 70% nýrra fólksbíla, á meðan Reykjavíkurborg hamast gegn...

Búa til nýja náttúru í Skerjafirði

Náttúruvernd VG í borginni virðist fara eftir hentugleika: ekki er staðið gegn urðun viðkvæmrar náttúru í Skerjafirði, fjöru og strandar, þar sem meirihlutinn í borginni hyggst reisa byggingar í voginum. Spáið í svör eina borgarfulltrúa VG þegar hún var...

Heimsmót bábiljanna

Enginn raunvísindamaður hefur fullyrt í alvöru að Íslendingar geti breytt loftslagi heimsins með því að hætta akstri fólksbíla. Samt er þeirri bábilju haldið að fólki allan daginn og alla daga. Vörur hækka í verði, skattar og álögur rjúka upp, húsnæði og...

Orkukrísa Evrópu sannar sérstöðu Íslands

Orkuþurrð Evrópu eykst dag frá degi og gasverð tífaldast frá lægsta punkti í fyrra, en áfram heldur stjórnmálafólkið að grafa dýpri gröf fyrir þjóðir sínar með "metnaðarfullum" áætlunum um skattlagningu, höft, bönn og verðhækkanir til þess að berjast...

Móðusumarið 2021

Undrun vekur hjá mér að allt það hálfa ár sem Geldingadalir hafa gosið, hafa vísindamenn nær aldrei talað ítarlega um áhrif þess á skýjafar á Suðvesturlandi, hvað þá um losun koltvísýrings (CO2) og brennisteinstvíildis (SO2) í magni talið. Þó er deginum...

Sjálfskipuð vandræði Sjálfstæðisflokksins

Erfitt er að horfa upp á þessa vinstristjórn sem flest stefnir í, þegar haft er í huga af hverju áður líklegir kjósendur Sjálfstæðisflokksins (XD) eru hikandi við að kjósa hann. Sjálfstætt fólk er alveg upp að vegg í þessu máli. Eltingaleikur yngri...

Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband