Færsluflokkur: Umhverfismál

Æpandi þögn Katrínar og VG

Nú þegar styrja Skota lýsir yfir neyðarástandi í heiminum vegna hlutfalls koltvísýrings í loftinu, er VG- forsætisráðherra Íslands fljót að brenna til fundar í flugvél til Skotlands. Á meðan er þögn Katrínar og flokks hennar, Vinstri grænna, um Þriðju...

Sjálfseyðingarhvatarflokkurinn?

Afar leitt er að horfa upp á þessi mistök ráðherra Sjálfstæðisflokksins, að gangast fyrir um innleiðingu 3. orkutilskipunar ESB hér á landi. Kaldhæðnin sem felst í því að Nýsköpunarráðherrann leggi þetta fram er hláleg, þar sem þetta leggur stein í götu...

Sleppið að leggja Orkupakkann fram

Bretar eiga að yfirgefa ESB eftir átta daga, en Ísland hefur níu daga til þess að leggja Þriðju orkutilskipun ESB fyrir Alþingi. Best færi ef sleppt yrði að leggja Orkupakkann fram, þar sem engin knýjandi nauðsyn er á því og margt þarfara er að ákveða á...

Uppeldið út í loftið

Heilaþvottur á börnum Vesturlanda hefur nú skilað sér í því að 16 ára sænsk stúlka gæti verið tilnefnd til Nóbelsverðlauna fyrir aðgerðir sínar "til bjargar loftslagi heimsins", ekkert minna! Aðferðin er sú að skrópa í skóla eða vinnu, fara í verkfall og...

Arðinn beint til eigendanna, takk

Landsvirkjun gerir rétt í að greiða niður skuldir og að fjárfesta til framkvæmda, en rangt í því að halda ekki orkuverði lágu til eigendanna, heimilanna í landinu og smærri atvinnurekenda, sem ættu að hagnast á þeirri hagkvæmni sem fylgir orkuvinnslu og...

Ísbirnir bjarga sér

Ein helsta bábilja BBC og annarra í Hópi um heimshlýnun af mannavöldum er sú, að ísbjörnum sé að fækka. En þar sem ekki er rétt að fullyrða það, þá er það gefið í skyn með því að benda á líkamlegt ástand ísbjarna á einu af nítján svæðum þeirra...

Að bæta heiminn en klúðra málunum heima

Endurtekin mengunarmistök borgaryfirvalda halda áfram, sérstaklega klóakið sem flæðir enn í Skerjafjörð. Fólk heldur að því sé lokið, en öðru nær, allt fram streymir endalaust. Við bætast síðan annars konar mistök borgarinnar, nú varðandi fyrirbyggjandi...

Mannsskaðaveður á Írlandi

Stormurinn Ophelia skellur nú á Írland, en hægt er að fylgjast með framgangi hans hér á nullschool.net sem sýnir vind um heim allan. Benda þarf á Írland á heimskortinu og draga það að miðju myndar, en stækka svo t.d. með hjóli músarinnar. Síðan má smella...

Kúgun Hjálmars og Dags gegn borgurunum þarf að linna

Sósíalista- tvíeykið sem heldur skipulagi Reykjavíkurborgar í helgreip sinni opinberar ídealisma sinn í staðnaðri jólaumferðinni þar sem andstæðingur þeirra er meginþorri almennra borgara sem kjósa að ferðast um á bílum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri...

Villandi umræða um svifryk heldur áfram

Um leið og svifryksmengun rýkur upp þá afsakar Reykjavíkurborg sig strax með nagladekkjanotkun íbúanna, þegar óþrif hennar og landburður í austanátt af heiðunum eru sannarlega yfirgnæfandi þættir, en nagladekk komast ekki í hálfkvisti við þá. Þetta er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband